Morgunblaðið - 12.03.1986, Side 41

Morgunblaðið - 12.03.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1986 41 X-9 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekingur. Hvað getur þú sagt mér um sjálfa mig? Eg er fædd 17. jan. 1959 kl. 15 hér í R.vík. Þar sem hjónaband mitt gengur svona upp og niður, eins og víðast annars staðar, væri áhugavert að fá líka að vita hvemig það kemur út að vera gift manni sem er í Ljónsmerkinu. Hann er fæddur 8. ágúst 1956 en því miður veit ég ekki klukkan hvað. Virðingarfyllst." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Sa- túmus í Steingeit, Tungl og Mars í Nauti, Venus i Vatns- bera og Krabbi er Rísandi. Helstu merki þín eru því Stein- geit, Naut, Krabbi og Vatns- beri. íhaldssöm í stuttu máli má segja að þú ert frekar þung, jarðbundin og íhaldssöm. Þú hefur sterka ábyrgðarkennd og þarft öryggi og varanleika. Gott fjölskyldu- líf og fallegt heimili er þér mikils virði. Mótsögn Þú þarft að gera þér grein fyrir einum mótsagnakennd- um þætti í fari þínu. Steingeit- in, Nautið og Krabbinn em öll merki sem vilja öryggi og varanleika. Þú heftir hins vegar Venus í Vatnsbera ( andstöðu við Úranus. Það táknar að þú hefur þörf fyrir frelsi og vilt vera óháð í mann- legum samskiptum, táknar að þú þarft spennu í sambönd þín og ástamál. Vegna þessara ólíku þátta er sú hætta fyrir hendi að þegar þú ert búin að öðlast öryggi verður þú leið og fínnur fyrir óþoli með vana- bindinguna. Vegna íhaldssemi þfnnar þorir þú kannski ekki að viðurkenna þennan leiða fyrir sjálfri þér. Möguleg út- koma er sú að þú verður pirrnð án þess að gera þér grein fyrir orsökunum. Það getur síðan bitnað á manni þínum og sambandi ykkar. Þú þarft að gera þér grein fyrir þessu og reyna að vinna að því að end- umýja samband þitt, reyna að breyta til og sjá til þess að þið gerið eitthvað nýtt reglulega. fifTrA £#G>onr*£sfRosx!W!f BKKt KRoi.^mk^ ////**.. -P////L. ■RiA/S/i//VRt>^mt///6/r#(/&K4A//> /&//'■ $Ert0//áf?J/SV///HfV &£*///>'’—K///M S//6S/ /f/}//M £ £f BJAMfJH, 6/TfíiMió\ JM/fítáxMR HjA S/Of/A /£/£*// \S/)GT*& & Ke/tu SJMSD/—f/Vf/Co/<eTf ///9R0C/R. þsn þi j£//jr;t'/xr/er/9/ur ........................................................................................................................................................ :: : :::::::. LJÓSKA TOMMI QG JENN. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hagstæð lauflega fyrir sagn- hafa lítur út fyrir að bjarga þriggja granda samningi hans í höfn. En vestur sá við gjafanom- unum og breytti dæminu sér f hag. Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ Á7653 VG765 ♦ KD ♦ dio Norður ♦ D4 VÁKD ♦ Á63 ♦ ÁK952 Austur ♦ K109 ♦ 10942 ♦ G87 ♦ 763 Suður ♦ G82 ♦ 83 ♦ 109542 ♦ G84 Vestur Norður Austur Suður — — — Pass 1 spaði Dobl Pass 2 tíglar Pass 2spadar Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Norður þvingaði makker sinn þrisvar til að segja. Tveir spað- amir vom almenn krafa, en þrír spaðar spurðu hvort spaðinn væri ekki a.m.k. að hálfti leyti valdaður hjá suðri. Suður hafði nefnilega neitað spaðafyrirstöðu með því að segja ekki tvö grönd við fyrri kröfunni. Vestur spilaði auðvitað út spaða. Eins og við sjáum detta D10 í iaufi, svo suður geturtekið tíu slagi beint. Hann fékk fyrsta slaginn heima á spaðagosa og spilaði strax laufí á ás. En þá tók vestur upp á því að láta drottninguna fl! Það vom gleðileg tíðindi, að mati sagnhafa, sem drap með ásnum og svínaði laufáttunni í næsta slag. Laukrétt spilað, miðað við að drottningin sé ein- spil, og vestur uppskar verð- skuldað fyrir snilli sína. Föst fyrir Maður þinn er Ljón (Sól), Meyja (Tungl, Merkúr, Júpít- er), Krabbi (Venus) og Fiskur (Mars). Sól í Ljóni táknar að hann er stoltur, ákveðinn og fastur fyrir. Ljón og Steingeit em ólík merki. Þeim getur þó lynt saman ef nokkur atriði em höfð í huga. Hætta ! þessu sambandi er sú að bæði merkin geta verið stíf og ósveigjanleg. A þessu verðið þið að gæta ykkar. Þið verðið að kunna að slá af kröfum ykkar og reyna að mætast á miðri leið. Þið þurfíð einnig að varast að festast í of þröngu fari. Slíkt getur skapað leiðindi. Gagnrýni Maður þinn er Ljón og Meyja. Við skulum taka neikvæðu möguleikana fyrir í þeirri von að það hjálpi ykkur að vinna með sambandið. Svo sterk Meyja sem hér, gefur til kynna að hann vill hafa umhverfi sitt í röð og reglu. Það er f sjálfu sér gott og hentar þér ágæt- lega. Meyjan hins vegar á það til að vera smámunasöm og gagnrýnin. Hann getur því þurft að varast að vera of kröfuharður og að setja út á aðra í tíma og ótíma vegna smáatriða. Þetta er mál sem hann þarf að huga að. Það sem þó skiptir mestu máli er að þið setjist niður og ræðið málin af hreinskilni. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::: ;::: ;::: ::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::: :::::::::::::::::: :::: FERDINAND t : : • •. • • :•::: : ::::::::::::::::: SMÁFÓLK THERE IT ISÍTHERE'5 HALLEV'5 COMET, ANP THERE'5 ANOTMER OHE RI6HT BE5IPE IT' TH05E ARENT C0MET5. TH05E ARE THE HEAPU6HTS ON A CAR. A5TR0N0MER5 ALL OVER THE UJORLP WILL ÖE FOOLEP A6AIN! Þarna er hún! Þarna er Halley-halastjarnan, og þarna er önnur alveg við hliðina á henni! Þetta eru ekki halastjörn- ur, þetta eru bílljós__ Segirðu synd. satt? Það var Enn verða stjörnufræðing- ar um allan heim blekktir! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti ungra sovézkra meist- ara í Tallinn 1 febrúar kom þessi staða upp í skák þeirra Dreev og Epischin, sem hafði svart og átti leik. 23. - Hxh3!, 24. Dxb8+ (Ör- þrifaráð, en 24. gxh3 — Rf3+, 25. Kg2 — Bd5 var álfka vonlaust) 24. - Dxb8, 25. gxh3 - Rf3+, 26. Kg2 — Bd5 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.