Morgunblaðið - 12.03.1986, Side 48

Morgunblaðið - 12.03.1986, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986 1 SÍMI 18936 Frumsýnir: HRYLLINGSNÓTT (Fríght Night) »,nj iXÆ: íRIGHTNIGH' It vou tw <Kared. Margir eru myrkfælnir. Charlie hafði góða ástæðu. Hann þóttist viss um að nágranni hans væri blóðsuga. Auövitað trúði honum enginn. Ný hryllingsmynd með hlægilegu ivafi. Brellumeistarinn er hinn snjalli Richard Edlund (Ghostbusters, Poltergeist, Star Wars, Raiders of the Lost Ark). Aðalhlutverk leika Chrís Saradon, Willlam Ragsdale, Amanda Bearse og Roddy McDowall. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hsakkað verð Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Hækkað verð. ST. ELMO’S ELDUR Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. Hækkað verð VCrWiNDUC Framleiðum sterkbyggðar vindur til nota á sjó og í landi. VI Togátak frá nokkur hundruð kílóum upp í tugi tonna. NiriafJar^ar hf /Mirfn sfcnar W-834C & W-8341 TÓNABfÓ Sfmi 31182 Frumsýnir: ÍTRYLLTUM DANS (Dance with a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér aö drepa hann þegar ég skaut. — Það tók kviödóminn 23 minútur að kveöa upp dóm sinn. Frábær og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekin af lífi fyrir morö á Englandi. Aðalhlutverk: Mlranda Richardson og Rupert Everett. Leikstjóri: Mike Newell. BLAÐAUMMÆLI: „Þessa mynd prýðir flest það sem breskar myndir hafa orðið hvað frægastar fyrir um tfðina. Fag- mannlegt handbragð birtlst hvar- vetna f gerð hennar, vel skrifað handrít, góð leikstjórn og sfðast en ekki síst, frábær leikur.“ DV. „Hér fer reyndar ein sterkasta saga f kvikmyndum sfðasta ára að dómi undirritaðs." Helgarpósturinn. „Þau Miranda Richardson og lan Hoim eru hreint út sagt óaðfinnan- leg.“ Morgunblaðlð. Sýndkl. 6,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. m HÁSKÖUBfÖ H™ SÍMi2 21 40 AUGAFYRIRAUGA3 Æsispennandi mynd meö Charies Bronson í aðalhlutverki. Hann á enn í útistööum við óaldarlýð sem fer rænandi og drepandi í hverfi í New York. Lögreglan er honum líka and- snúin í fyrstu. Leikstjóri: Michael Winner. Aöalhlutverk: Charies Bronson, Deborah Raffin, Martin Balsam, Ed Lauter. Sýnd kl. 6,7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 19. sýningfimmtud. kl. 20.30. 20. sýning laugard. kl. 16.00. 21. sýningsunnud.kl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega í sfma 2 61 31 fró kl. 14.00-19.00. Paxttið miða tímanlega. PEVIUUIkUÚISIt) SkoXtu leikwr Ath.: Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar í Breiðholtsskóla Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 16.00. Miðapantanir allan sólartirínginn i sima 46600. Miðasaia opnar kiukkutima fyrír sýningu. laugarasbið Simi 32075 -SALURA- LEYNIFARMURINN (SKY PIRATES) Ný spennandi mynd um ævintýralega flugferö gegnum timann sem leiðir til þess að ævafornt leyndarmál kemur í dagsljósið. Aðalhlutverk: John Hargreaves, Max Phipps, Aiex Scott. Leikstjórí: Colin Eggleston. Sýnd kl. 6,7,9og 11. — Bönnuð börnum yngri en 14ára. •SALUR B- m ew Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. --------SALUR C----------- NAUÐVÖRN Ný æsispennandi kvikmynd um hóp kvenna sem veitir nauðgurum borgar- innar ókeypis ráðningu. Aöalhlutverk: Karen Austin, Diana Scarwid, Christine Belford. Sýnd kl. 6,7,809 11. Bönnuð innan 16 ára. Al ISTURB/E JARfíífl Salur 1 Frumsýning á nýjustu og mest spennandi „ Ntnja-myndinni". AMERÍSKI VÍGAMAÐURINN AMERiN m Ótrúlega spennandi og viöburöarik nýbandariskspennnumynd ilitum. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Gulch Koock. Bönnuð innan 14 ára. Sýndld. 5,7,9 og 11 Salur? : NÁMUR SALÓMÖNS K0NUNGS (King Solomon’s Mines) Owmberiain Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Saíur 3 ÉG FERIFRIIÐTIL EVRÓPU Sýnd kl. 5,7,9og 11. . , þjodleikhusiðI MEÐVÍFIÐ í LÚKUNUM f kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. UPPHITUN Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. 2sýningarfdag. RÍKARÐUR ÞRIÐJI 3. sýn. föstudag kl. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. 4 sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. >u 1 Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. S. 1 15 44 BL0Ð ANNARRA (THE BLOOD OF OTHERS) Feikilega spennandi mynd sem ger- ist í Frakkiandi á árum seinni heims- styrjaldarinnar. Myndin sem er full af spennu og hetjuskap er gerð eftir frægri skáldsögu Simone da Beauvolr. Leikstjóri: Claude Chabrol (oft kall- aður Hitchcock nútímans). Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mlchael Onikean og Sam Neill (Njónarinn „Reilly" úr sjónvarpinu). Bönnuö bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ATH.: SÍÐUSTU SÝNINGAR í GAMLABÍÓ 13. mars. fimmtud. kl. 20.30. 14. marsföstud. kl. 20.30. 15. mars laugard. kl. 20.30. 16. mars sunnud. kl. 20.30. AUGLÝSUM HÉR MEÐ EFTIR HÚSNÆÐISEM HÝST GÆTI ÞENNAN BRÁDFJÖRUGA GAMANSÖNGLEIK Miðasala opin f Gamla Bfói frá kl. 15.00-19.00 alla daga, frá kl. 16.00-20.30 sýningardaga. Sfmapantanir alia virka daga frá kl. 10.00-15.00 fafma 11476. Verö: 650 kr. Ath. HÓPAFSLÁTTUR I symr i Kjallara leikhúsinu Vesturgötu 3 Ella Sýning í kvöld kl. 21.00. Sýning föstud. kl. 21.00. | Miðasala daglega kL 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu aúni 19540. Hœsti vinningur aö verðmœti kr. 45.000 - Óvcentir hlutir gerast eins og venjulega, Húsið opnað kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.