Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986
Þriggja landa mótið:
Hollendingar koma ekki
en unnið að því að fá
einhverja íþeirra stað
ALLT er nú í óvissu um þriggja I er sú að Hollendingar hafa til-
landa mótið í knattspyrnu sem kynnt Knattspyrnusambandinu
hér étti að halda i maí. Ástœðan | að þeir sjái sér ekki fært að koma
Borðtennis:
Stefán með
örugga
STEFÁN Konráðsson úr Stjöm-
unni hefur tekið afgerandi forystu
f punktakeppni BTÍ. Stefén sigr-
aði Tómas Guðjónsson f úrslitum
Vfkingsmótsins, þriðjudaginn, 4.
mars, mjög öruggiega, 2:0, og er
svo að segja stunginn af f keppn-
inni.
Af 8 punktamótum sem haldin
hafa verið í vetur hefur Stefán
unnið í 6 en Tómas Guðjónsson í
2. Aðrir hafa ekki unnið mót. Stef-
án sigraði einnig í flestum mótum
í fyrra.
Staðan í meistaraflokki er þá
þannig:
forystu
Punktar
1. Stefán KonráAsson, Stjaman, 183
2. Tómas Guðjónsson, KR, 99
3. Hilmar Konrádason, Víkingur, 36
4. Kristinn Emilsson, KR. 29
5. Kristján Jónasson, Víkingur, 27
6. öm Fransson, KR, 24
7.-8. Albrecht Ehmann, Stjaman, 21
Kristján V. Haralds., Vfkingur, 21
9. Vignir Kristmundsson, Öminn, 17
10. Tómas Sðtvason, KR, 14
11. Jóhannes Hauksson, KR, 11
12.-14. Bjami Bjamason, Vfkingur, 7
Trausti Kriatjánsaon, VfkLng- 7
ur,
Guðmundur Marfusson, KR, 7
15. Gunnar Birklsaon, öminn, 5
16. Davfó Pálsson. öminn, 4
StaAan f meistaraflokki kvenna.
1. Kristfn Njálsdóttir, UMSB, 12
2. Sigrún Bjamadóttir, UMSB, 12
3. Asta Urbancic, öminn, 6
Aðrar minna.
hingað til lands á þessum tíma
þar sem þeir eru talsvert á eftir
áætlun með deildarkeppnina
vegna veðurharðinda þar í vetur.
Að sögn Páls Júlíussonar,
starfsmanns KSÍ, er nú unnið af
fullum krafti við að fá einhvnrja
aðra þekkta knattspyrnuþjóð til að
mæta og ætti það að skýrast á
næstu dögum. Páll vildi ekki nefna
neinar þjóðir í þessu sambandi.
írar eru tilbúnir til að mæta í þessa
keppni en Hollendingar hafa dreg-
ið sig til baka.
Frakkland:
París SG
efst
PARIS S.G. hefur enn örugga
forystu í frönsku deildarkeppn-
inni f knattspyrnu. Liðið sigraði
Rennes é heimavelli é laugardag-
inn, 1—0. Nantes er f öðru sæti,
átta stigum é eftir, með 41 stig.
Nantes sigraði Nancy, 3—1, á
útivelli. Á sama tíma gerði Borde-
auxjafntefli viöToulouse, 1—1.
Úrslit leikja um helgina voru
þessi: Nice — Toulon 2-1
Brest — Strasbourg 2—1
Le Havre — Bastia 5-2
Marseille — Metz 0-0
Nantes — Nancy 3-1
Aukerre — Monaco 1-0
PSG — Rennes 1—0
Lens — Sochaux 3-1
Bordeaux — Toulouse 1—1
Laval — Lille 2-2
Morgunblaðið/Olafur K. Magnússon
Flugleiðir verðlauna
landsliðsmennina
FLUGLEIÐIR géfu leikmönnum fslenska landsliðsins tvo fiugmiða
hverjum f tilefni frækilegrar frammistöðu f Sviss. Þeir geta notað
flugmiðana fyrir sig og eiginkonur eða unnustur á Evrópuieiðum
félagsins. í tílefni þessa bauð Flugleiðir landsliðsmönnunum til
hádegisverðar þar sem miðarnir voru afhentir.
Þorbjörn Jensson, fyrirliöi, flaggar hér farseðlunum sem hann
veitti viðtöku fyrir hönd leikmanna.
Benfica efst
í Portúgal
BENFICA er enn með forystu f
portúgölsku 1. deildinni f knatt-
spyrnu. Porto fylgir fast á eftir
með jafn mörg stig en hefur leikið
einum leik meira.
Bæði llðin unnu leiki sína um
helgina. Benfica vann Aves með
einu marki gegn engu og Porto
vann sömuleiðis Sporting með
einu marki gegn engu á útivelli.
Úrslit leikja á sunnudag voru
þessi:
Avo8 — Benfica 0—1
Sporting — Porto 0—1
Acadenica — Guimaraes 2—0
Boavista — Portimonense 1 —0
Belenenses — Maritino 0—0
Penafiel — Salgueiros
Chaves — Covilha
Braga — Setubal
Staðan er nú þannig:
Benfica 23 18 3
Porto 24 18 3
Sporting 24 15 5
Guimaraes 24 13 7
Boavista 24 11 6
Belenenses 24 6 11
Chaves 24 9 5 10
Portimonen8e24 9 4 11
Salgueiros 23 8 6 9
Academica 24 7 6 11
Setubal 24 6 7 11
Braga 24 6 6 12
Maritino 24 7 3 14
Avea 24 4 7 13
Covilha 24 5 5 14
Penafiel 24 4 6 14
0-0
2-2
2-2
45-8 39
52-16 39
49-16 35
41-22 33
33-22 28
24-24 23
23- 30 23
21-25 22
16-26 22
20-34 20
27-34 19
24- 41 18
20-39 17
18-32 15
18-43 16
11-30 14
e Ivan Lendl frá Tékkóslóvakfu er besti tennisleikari heims um
þessar mundir.
„Þarf aðæfa
meira en aðrir11
-segirtennisstjarnan Ivan Lendl
ÆFA, ÆFA, ÆFA, er það eina
sem kemst að hjé besta tennis-
leikara heims, Ivan Lendl, þessa
dagana. „Ég verða að æfa og æfa
til að halda mér í efsta sætinu
'*» yfir bestu tennisleikara f heimin-
um,“ segir hann og þeir sem til
þekkja vita að hann leggur meira
á sig en flestir aðrir til að halda
sér f góðri æfingu. Hann hefur
meira segja hætt við að keppa é
Wimbledon vegna þess að hann
Herrakvöld
hjá ÍA
HIÐ nýstofnaða Knattspyrnufélag
y Akraness gengst fyrir herrakvöldi
f Þyrli í Hvalfirði föstudaginn 14.
mars klukkan 19.30. Þar verður
sjévarróttahlaðborð og margt til
gamans gert, m.a. verður uppboð
á utanlandsferðum. Upplýsingar
veitir Hörður Jóhannesson í
fþróttahúsinu á Akranesi.
taldi sig ekki geta æft nóg á grasi
fyrir mótið.
Lendl fékk eitt sinn á sig orð
fyrir að vera gunga en nú hefur
hann hrist það af sér. Jimmy
Connors kallaði hann gungu þegar
Lendl hætti í miðju móti árið 1981
en þá átti hann að leika við Conn-
ors. Sagan endurtók sig þegar
Lendl hætti við þátttöku á Wimble-
don ári síðar og fjögur ár í röð
komst hann í úrslit á bandaríska
meistaramótinu en tapaði alltaf.
Þetta varð til þess að hann fékk
viðurnefnið „taparinn" en nú hefur
dæmið snúist við.
Nú er hann talinn besti tennis-
leikari í heiminum og helsta ástæð-
an fyrir þessum góða árangri er
þrotlaus vinna. Hann hefur varla
tapað leik frá því hann vann
McEnroe á franska meistaramót-
inu og segir sjálfur að hann eigi
mikið eftir sem tennisleikari, en
það kostar mikið. „Ég verð að æfa
mun meira en flestir aðrir og ég
er ekki ánægður nema mér gangi
vel.“
Walliser efst í bruni
eftir sigurinn í Kanada
MARIA WALLISER frá Sviss, sem
sigraði f brunkeppni heimsbikars-
ins fyrir tveimur árum, varð ör-
uggur sigurvegari f brunkeppni
kvenna sem fram fór í Banff f
Alberta f Kanada á laugardaginn.
Með þessum sigri skaust hún á
topp brunkeppninnar. Katrin
Gutenson frá Austurríki varð
önnur og Karen Percy frá Kanada
varö svo óvænt f þriöja sæti.
Þetta var þriðji sigur Walliser í
bruni á þessu keppnistímabili. Hún
fór brautina á 1:32.37 mín. Gut-
ensohn, sem er í öðru sæti brun-
keppninnar samanlagt, fékk tím-
ann 1:33.16 mín. Karen Percy,
sem keppti þarna á heimavelli varð
Keppni lokið í
1. deild
íslandsmótinu f handknattleik
kvenna, fyrstu deild, lauk um
helgina. Fram-stúlkurnar voru
löngu áöur búnar aö tryggja sór
titilinn, og sömuleiöis var Ijóst
aö Haukar féllu f aðra deild.
Um helgina léku KR og Valur
og lauk leiknum með jafntefli,
19:19 eftir að KR hafði haft foryst-
una lengst af. Nokkrum sekúndum
fyrir leikslok jöfnuðu Valsstúlkurn-
ar úr vítakasti.
Þá bar FH sigurorð af Víkingi
kvenna
með 14 marka mun, og hafði ótrú-
lega yfirburði ef miðað er við aö
Víkingur sló FH út úr bikarnum í
síðustu viku. Staðan í hálfleik var
14:10fyrir FH.
ÍBV og Ármann koma upp í
fyrstu deild næsta vetur.
Lokastaðan í 1. deild varð þessi:
Fram 12 12 0 0 288:205 24
Stjarnan 12 7 2 3 282:239 16
FH 12 8 0 4 229:206 16
Valur 12 4 3 5 248:232 11
Vfkingur 12 3 2 7 228:250 8
KR 12 2 3 7 233:268 7
Haukar 12 0 2 10 177:276 2
mjög óvænt í þriðja sæti á 1:33.44
mín. Hún hafði áður náð best 10.
sæti í heimsbikarnum. Landa
hennar Liisa Savijarvi varð fjórða
á 1:33.71 mín.
Sigur Walliser í bruninu gefur
henni 115 stig í brunkeppninni. í
öðru sæti er Katrin Gutensohn
með 110 stig. Þriðja er kandadíska
stúlkan, Lauie Grahm, með 100
stig. Nú þegar aðeins ein brun-
keppni er eftir hjó konunum er það
eitthver þessara þriggja sem vinn-
ur brunið samanlagt.
Jafnt hjá
Dönum og
Mexíkönum
DANIR og Mexíkanar léku vin-
áttulandsleik í knattspyrnu á
föstudaginn og lauk honum með
jafntefli, hvoru liði tókst að skora
eitt mark.
Það voru Danir sem komust yfir
í leiknum með marki Alan Simon
snemma í fyrri hálfleik, en Manuel
Negrete skoraöi jöfnunarmarkið á
27. mínútu beint úr aukaspyrnu.