Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 54
^ 54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUD AG UR12. MARZ1986
íslands-
meistarar
UMFN
NjarAvíklngar urðu íslands-
meistarar í melstaraflokki karla (
körfuknattleik 1986. Efrí röö frá
vlnstrí: Alexander Ragnarsson,
FríArik Rúnarsaon, Einar Val-
gelrsson, Krlstinn Elnarsson,
HreiAar HreiAarsson, Helgi
Rafnsson, Valur Inglmundarson,
Ingimar Jónsson, Gunnar Þor-
varAarson, þjáhfarí og Brynjar
Slgmundsson, IIAsstjórí. Fremrí
röA frá vinstrí: Hafstelnn Hilm-
arsson, Teitur örlygsson, fsak
Tómasson, Ellert Magnússon,
Jóhannes Krístbjömsson og Ámi
Lárusson.
Handbolti:
íslandsmeistarar Fram
Fram haföi mikla yfirburAi f 1. deild kvenna f vetur, IIAIA vann alla sfna leiki. Efri röA frá vinstri:
Gústaf Björnsson, þjálfari, Hanna Leifsdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir, Ama Hansen, Súsanna Bened-
iktsdóttir, Guðmundur Kolbeinsson, IIAsstjóri, Kolbeinn Guðmundsson og Sigurður Tómasson, for-
maður handknattleiksdeildar. Neðrí röð frá vinstrí: Guðrún Gunnarsdóttir, Þóra Krístinsdóttir, GuðrfA-
ur Guðjónsdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir, Guðrún Benedlktsdóttir, Kolbrún Jóhannsdóttlr, Ama
Steinsen, Hafdfs Guðjónsdóttir og Ósk Vfðisdóttir. í liðinu eru einnig Ingunn Bernódusdóttir og
Sigrún Blomsterberg.
Mexíkó:
Sigurður Valur
dæmir á EM
UM MIÐJAN apríl nk. hefst I
keppnl f fslandsriAli Evrópumelst- I
Karfa:
Stuttur
leikur
STYSTI körfuknattleiksleikur
sem fram hefur faríA var leik-
inn á Spáni á mánudags-
kvöldið en þá léku Barcelona
og Real Madríd fyrir luktum
dyrum og stóð leikurinn f 14
sekúndur.
Ástæða þessa er sú að fyrir
hálfum mánuði þegar liðin átt-
ust viö brutust út ólæti er 14
sekúndur voru eftir af leiknum
og Barcelona hafði átta stiga
forskot. Dómarar leiksins sáu
sitt óvænna og flúðu undan
trylltum áhorfendum. Þar sem
ekki var hægt að Ijúka leiknum
var leikurinn kláraður á mánu-
daginn eins og fyrr segir. Ekki
fer sögum af skorinu í leiknum
en fullvíst má telja að Barcel-
ona hafi sigrað.
arakeppni karía f körfuknattleik.
ÞátttökuþjóAirnar, auk fslands,
verða fríand, Noregur, Portúgal,
og Skotland.
Samkvæmt venju í slfkum mót-
um fylgir einn dómari frá hverri
þátttökuþjóðanna liðí sínu til
keppninnar, og dæmir í henni, en
að auki koma hingað þrfr „hlutlaus-
ir" dómarar, einn frá hverju landi,
Englandi, Frakklandi og Sviþjóð.
Þær fréttir bárust í vikunni frá
alþjóðasambandi körfuknattleiks-
manna, FÍBA, að Sigurður Valur
Halldórsson hefði verið valinn til
að dæma í keppninni fyrir íslands
hönd.
Sigurður Valur er, eins og alþjóð
er kunnugt, einn okkar allra reynd-
asti körfuknattleiksdómari, og
hefur um árabil verið einn af mátt-
arstólpum dómarastéttarinnar hér
á landi. Hann fékk svokallað
„svæðapróf", eöa takmörkuð al-
þjóðleg réttindi, eftir námskeið í
Finnlandi, og full réttindi árið 1982,
að loknu prófi f Luzern í Sviss.
Síðan hefur Sigurður dæmt milli
30 og 40 landsleiki vítt og breitt
um Evrópu, og f Evrópumeistara-
keppninni hér heima í apríl nk. mun
hann bæta 3—4 leikjum við.
Getrauna- spá MBL. | s £ | 1 I l Sunday Mirror Sunday Peopl. Sunday Expresa Sunday Telegraph SAMTALS
1 X 2
Arsenal — Wast Ham 1 1 1 2 1 1 2 1 X X X B 3 2
Brimingham — Tottanham 2 2 2 2 2 2 X 2 X 2 2 0 2 9
Covantry — Shaff. Wad. 2 X 2 1 X X 1 1 1 1 2 E 3 3
Man. Clty — Watford 1 1 1 X 1 1 X 1 X X 1 8 4 0
Newcastla — Ipswich 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 1
QPR — Man.Utd. 2 2 2 X X X 2 2 2 X X 0 5 6
Southamton — Uvarpool 2 2 1 2 2 1 2 X 2 2 2 2 1 8
WBA — Leicester 1 1 X 1 X 1 1 X X X 1 6 S 0
Brlghton — Stoka 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 X 8 3 0
Charhon — Portsmouth 2 1 X 1 1 1 X X 1 X 1 6 4 1
Fulham — Wlmbeldon 2 2 2 2 X 2 1 2 2 X 2 1 2 8
Huli - Sunderland 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 1 10 0 1
Miklar öryggis-
ráðstafanir
MIKLAR öryggisráðstafanir
verAa gerðar í Mexfkó f tengslum
viA heimsmeistarakeppnina f
knattspyrnu f sumar. Alls munu
um 20.000 öryggisverAir starfa á
meAan á keppninni stendur og
verAa þeir dreifðir á öllum hugs-
anlegum og óhugsanlegum stöA-
um þar sem knattpsyrnumenn og
forráðamenn þjóðanna munu
koma saman.
Á leikvöngunum sem keppt
verður á verða aðeins seldar veit-
ingar f pappírsumbúðum og er
þetta gert til að koma i veg fyrir
að bjórdósum og gosflöskum verði
kastað inn á leikvöllinn en það
hefur veriö vinsælt meðal þeirra
sem eru óánægðir meö dómara,
andstæðingana eða sína menn.
Nú á að koma í veg fyrir þetta.
Fjórir með 12 rétta
SÍÐASTLIÐINN laugardag var 28.
leikvika (sl. getrauna. Fram komu
fjórar raAir með 12 réttum leikj-
um og vinnlngur fyrir hverja röð
kr. 203.375.- MeA 11 rétta voru
73 raðlr og vlnningur kr. 4.775.
Það voru óvenju margir leikir úr
2. deild á seðlinum vegna frestana
á bikarleikjum.
Samtals seldust 619.812 raðir
og vinningsupphæð kr. 1.162.147.
Vinningsröðin er 111 —
1 1 2-1X1-221