Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ 1986 55 Morgunblaöið/Guðmundur • Guðmundur Jóhannsson rennir sér fimlega niður svigbrautina á sunnudaginn, einberttur á svip. Hann sigraði örugglega, var með bestan tíma í báðum ferðum. Bikarkeppni SKÍ á Akureyri: Tvöfalt hjá Snædísi — Guðmundur öruggur í svigkeppninni Akureyri, lO.marz. BIKARMÓT í alpagreinum skíða- íþráttanna sem fara áttu fram á Siglufirði um helgina voru flutt til Akureyrar vegna snjóleysis á Siglufirði. Karlar kepptu í stór- svigi á laugardag en konur í svigi og dæmið snerist að vanda við daginn eftir. Snœdfs Úlrfksdóttir, Reykjavík, vann tvöfalt um helg- ina í kvennaflokki en nafnarnir Guðmundur Sigurjónsson, Akur- eyri, og Jóhannsson, ísafirði, sigruðu hvor í seinni grein f karla- flokki. Úrslit á laugardag urðu þessi, fyrst er það stórsvig karla: Guömundur Sigurjónsson A 2:16,03 GuömundurJóhannsson í 2:16,68 Jón Haröarson, A 2:18,31 Alls tóku 15 kappar þótt í stórsvigskeppn- inni en 11 luku keppni. í keppni kvenfólksins í svigi varð röö þriggjá efstu þessi: Snædís Úlriksdóttir, R 1:48,72 Guörún H. Kristjánsdóttir, A1:49,12 Anna María Malmquist, A 1:49,15 Níu stúlkur tóku þátt í keppninni og iuku sjö keppni. Urslit á sunnudag uröu sem hór segir, fyrst stórsvig kvenna: Snædís Úlríksdóttir, R 2:18,00 Gurún H. Krístjósndóttir, A 2:18,59 Anna María Malmquist, A 2:22,23 Og þá eru þaö karlarnir, svig: GuömundurJóhannsson, 11:41,80 Örnólfur Valdimarsson, R 1:43,69 Krístjón Valdimarsson, R 1:45,53 Tiu stúlkur tóku þátt í stórsvig- inu á sunnudag - níu luku keppni, en í svigi karlanna voru þátttak- endurfjórtán. Sjö iuku keppni. Þröstur og Sigurður fyrstir í Lambagöngunni Akureyri, 10. marz. Lambagangan var haldin á sunnudaginn f blfðskaparveðrí. Gengið var frá Súlumýrum og upp á Lamba. Keppni þessi er liður f íslandsgöngunni. Keppt var í tveimur flokkum karla. Urslit urðu þessi: 34 ára og yngrí Þröstur Jóhannesson, isafirói 1.40,09 IngþórEiríksson, Akureyrí 1.40,13 Haukur Eiríksson, Akureyrí 1.44,19 35 ára og eldri SigurÖur AÖalsteinsson, Akureyri 1.44,58 Ingþór Bjarnason, ísafiröi 2.05,35 Rúnar Sigmundsson, Akureyrí 2.08,07 Morgunblaöið/Hermann Sigtryggsson • Þröstur Jóhannesson f miðið, sigurvegari í flokki 34 ára og yngrí. Til hliðar við hann eru bræðurnir Ingþór og Haukur Eiríkssynir sem urðu númer tvö og þrjú. Morgunblaðiö/Hermann Sigtryggsson e Þrír fyrstu f flokki 35 ára og eldri. Frá vinstrí: Ingþór Bjamason, Sigurður Aðalsteinsson og Rúnar Sigmundsson. Morgunblaöið/Guömundur # Þrjár fyrstu í stórsvigi kvenna á sunnudaginn. Snædfs Úlriksdóttir, Guörún H. Kristjánsdóttir og Anna Marfa Malmquist. f Síml 29191 Kennarar: Jónína Ben, Ágústa Johnson, Ágústa Kristjánsd., Sigurlaug Guð- mundsd., Mark Wilson, Hildigunnur Johnson. Kl. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. k 10.00 II J.B. IIJ.B. IIJ.B. 12.00MJ.B. IIJ.B. Á.K. 14.00 PÚIÁJ. S.G. 16.151 HJ. IIÁJ. I H.J. II Á.J. 17.15 II S.G. Barnshafandi IIS.G. Barnshafandi Púl M.W. 18.20 PúlÁJ. IVS.G. PÚIÁJ. IV S.G. 19.40 III Á.K. 19.30 II J.B. 19.40 III Á.K. 19.30 II J.B. 20.50 Svitat. MW 20.20 IIIÁJ. 21.20 IIÁ.K. Svitat. M.W. 20.20 IIIÁJ. 21.20 II Á.K. Miðað er við fasta tíma 2x í viku mán.—mið. eða þri.—fim., og frjálsa tíma um helgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.