Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986 3 Ríkið kaupir 75 nýja bíla: Útboð lækk- aði verðið umfimm milljónir Innkaupastofnun ríkisins hefur undanfarnar vikur keypt 75 nýja japanska bíla til afnota fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins. Heildar- kaupverðið, eins og það var reiknað fyrir tollalækkunina í kjölfar kjarasamninganna á dögunum, er samtals rúmlega 50 miiyónir króna. Sú upp- hæð mun væntanlega lækka talsvert vegna niðurfellingar á tollum, að sögn Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Innkaupastofnunar. Hann sagði að með útboði hafi verð þessara 75 bfla verið lækkað um fimm miljjónir króna, sem hljóíi að teljast mjög góður árangur. Þetta er í annað sinn, sem end- umýjun á bílaflota ríkisins — sem á nærri 1000 bíla — fer fram með útboði. Innkaupastofnun kaupir árlega um 100 bíla og selur annað eins af 3-5 ára gömlum bflum. í byrjun janúar var haldið útboð (í samvinnu Innnkaupastofnunar rík- isins, Qárlaga- og hagsýslustofti- unar og bíla- og vélanefndar ríkis- ins) vegna kaupa á um 100 bflum og bárust tilboð frá 17 umboðum. Niðurstaðan varð sú, að keyptir voru 26 Toyota-bifreiðir frá P. Samúelssyni hf., 19 af gerðinni Subam frá Ingvari Helgasyni og 12 Mazda-bflar frá Bflaborg hf. Fram eftir ári verða keyptir 20—25 nýir bílar til viðbótar, að sögn Ásgeirs Jóhannessonar, og eldri bflar seldir jafnóðum. Siglufjörður: Mikil rækja berst á land Sigtufirði, 12. mars. SIGLUVÍK kom inn tíl Siglu- fjarðar með 50 tonn af rækju i gærkvöldi, sem fer til vinnslu hjá Sigló hf. og heilfrystingar hjá Þormóði ramma. Til marks um aflamagnið fékk báturinn í síðasta holi 4 tonn. Þá var hann búinn með kassa og ís og varð að fara í land. Heyrst hefur að hásetahlutur verði 58 til 60 þúsund eftir 5 daga útivist. Fréttaritari. Snæfellsnes: Mikill af li hiá netabát- um a Rifi Hellissandi, 12. mars. MIKILL afli hefur verið hjá netabátum, sem róa frá Rifs- höfn, frá því þeir byrjuðu veiðar 20. febrúar síðastliðinn. Hefur aldrei komið jafn mikill afli hér á Rifi eins og nú. Aflinn hefur verið frá 15 tonnum upp í 38 tonn í róðri og allt nætur- gamall þorskur. Aflahæstu bátam- ir em Rifsnes SH 44, 550 tonn, Saxhamar SH 50 með 491 tonn og Hamrasonur SH 401 með 481 tonn. Gæftir hafa verið sérstaklega góðar til sjósóknar. Aflinn hefur verið það mikill að bátar hafa tekið meira en helming af netum upp um helgar og fækkað trossum miðað við afkastagetu bátanna. Fréttaritari. VEGNA ÞARPTU LYKILKORT ÞÚ ÞEKKIR DÆMIN: • Tíminnrunninnfráþér-bankarnirlokaðir • Fríúrvinnunni,tilþessaðkomastíbanka ______________• Biðraðir___________ • Kvöld eða helgi og þú manst ekki hvað er inni ____________á reikningnum _________ • Vilt ekki fara með ávísanaheftið á skemmtistað ____________-vantarreiðufé_________ • Gíróreikningamirhlaðastupp - nærð ekki að greiða þá á vinnutíma AUt þetta hefur Iðnaðarbanldim leyst fyrir þig með einu litlu lykilkorti sem þú getur notað á 9 stöðum hvenær sólarhringsins sem er. Líttu við á einhverjum afgreiðslustaða okkar og náðu þér í lykilkort, það er ókeypis. - og njóttu þægindanna! 0 tönaðarbankinn -nútfma banki CEB AUGO'SINGAMÓNUSTAN / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.