Morgunblaðið - 13.03.1986, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986
+
Hafnarfjörður:
Borgarafundur um
bæjarmálin í kvöld
BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar
hefur ákveðið að efna til borg-
arafundar um málefni bæjarins.
Fundurinn verður haldinn í
kvöld, fimmtudagskvöld, i fé-
lagsheimilisálmu íþróttahússins
við Strandgötu og hefst hann
klukkan 20.30.
Framsaga verður um stöðu bæj-
arins og framkvæmdir á þessu ári.
Einnig verða kynntar skipulagstil-
lögur, sem nú er unnið að. Að lokn-
um framsöguerindum sitja bæjar-
fulltrúar fyrir svörum ásamt bæjar-
stjóra og skipulagsfulltrúa.
100.000 tonn en ekki 100
MEINLEG villa var i baksíðu-
frétt Morgunblaðsins í gær um
verðfall á loðnulýsi og biðst
Morgunblaðið velvirðingar á
henni.
í fréttinni stóð: „Þegar best lét
var lýsisútflutningur íslendinga um
100 tonn á ári af þeim 6—700
tonnum sem seljast á heimsmark-
aði.“ Þama átti að sjálfsögðu að
standa 100.000 tonn af þeim
6—700.000 tonnum o.s.frv.
Er ekki að efa, að glöggir lesend-
ur Morgunblaðsins hafa gert sér
grein fyrir því, að 100 tonn af lýsi
eru lítill afrakstur af miHjón tonna
loðnuafla.
Gabriel
HÖGGDEVFAR
I MIKLU
ÚRVALI
7
Stressaður? Stressuð?
Það gœti munað um
M®
MagnaMin
Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777
Standa útlend hryðju-
verkasamtök að baki
morðinu á Olof Palme?
Forsíða tyrkneska blaðsíns HUrriyet. Þar er tilbúna myndin af
morðingjanum frá sænsku lögreglunni borin saman við mynd af
gert án þess það eigi að vekja
„SVÍÞJÓÐ verður að taka af
okkur hryðjuverkastimpilinn.
PKK þolir ekki, að sænsk sljóm-
völd berjist gegn Kúrdistan.
Þolinmæði okkar stendur i tvo
mánuði ennþá en ekki lengur.
Eftir það munum við lfta á Svi-
þjóð sem óvin.“
Það var háttsettur maður í PKK
{ Sviþjóð, lögfræðingurinn Huseyl
Yildirim, sem í ágúst sl. lét þessi
hótunarorð frá sér fara. Þessi ógn-
vekjandi hótun hefur ri§ast upp
fyrir mönnum nú vegna morðsins á
Olof Palme, forsætisráðhera Sví-
þjóðar og orðið til þess að beina
athygli sænsku lögreglunnar að
þessum samtökum { leit hennar að
morðingjanum.
PKK, er skammstöfun á heiti
svonefnds Verkamannaflokks
Kúrdistans, en flokkur þessi eða
samtök eru marx-leninsk og hafa
lengst af starfað með leynd. Margir
telja þó samtökin vera hrein hryðju-
verkasamtök.
Það hefur aukið nryög á tor-
tryggnina gagnvart PKK nú, að
fyrir hendi er leyniskjal frá því í
september 1984, sem sænska ör-
yggislögreglan (Sápo) sendi rfkis-
stjóminni um, að PKK væri að
undirbúa hefndaraðgerðir gegn
Olof Palme. Ekki dregur það úr,
að PKK hefur, svo fullvíst þykir,
látið myrða tvo af fyrrverandi
meðlimum sfnum f Svíþjóð. Enginn
skyldi þvf furða sig á þvf, að Sápo
skuli nú hafa byijað umfangsmikla
einum af félögum PKK.
rannsókn á starfsemi PKK f
landinu.
f tengslum við morðið á Olof
Palme hefur sænska lögreglan jafn-
framt hafið mikla rannsókn á starf-
semi allra annarra hryðjuverksam-
taka, sem hugsanlega gætu komið
við sögu. Það er sagt, að þetta sé
grunsemdir í garð þessara samtaka.
En það vekur athygli, að það eru
eingöngu PKK, sem látið hafa f ljós
megna óánægju með þessa rann-
sókn.
Árekstrar milli PKK og sænskra
yfirvalda hófust fyrir alvöru vorið
Orgeltónleikar
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Níundu tónleikar með orgelverk-
um eftir Bach voru haldnir sl.
mánudag í kirkju Ffladelfiu safn-
aðarins í Reykjavík. Orgelleikari
var Ámi Amibjamarson. Tónleik-
amir vora í raun þrískiptir og
hófust á smá orgelverkum, sem
eignuð hafa verið Johann Sebast-
ían Bach, en munu trúlega vera
eftir nemendur meistarans. Þessi
raglingur með verk Bachs, sem á
síðustu tuttugu til þrjátíu áram
hefur verið reynt að leiðrétta, er
talinn tilkominn vegna starfa
afritara sem var mjög fjölmennur
hópur og hirtu þeir lítt um að
geta höfunda. Meðal þeirra verka,
sem óvisst er um, era nokkrar
stakar prelúdíur og svo átta
prelúdíur og fúgur eða fúgettur,
sem taldar era eftir Krebs. Sum
þessara verka era mjög vinsæl,
enda leikandi létt í gerð og vora
þau vel leikin af Áma Arinbjam-
arsyni. Annar þáttur tónleikanna,
vora sálforleikir úr orgelbækling-
um (Orgelbiichlein) og aðrir sálm-
forleikir. Allt var þetta skýrlega
leikið eftir Áma, en heldur vora
þessar sérstæðu tónsmíðar meist-
arans einlitar í tónblæ. Ekki veit
undirritaður hvort kenna megi
orgelinu um, eða að Ámi hafi
kosið að hafa „registeringuna"
látlausa eða samræmda að þessu
leiti. þriðjí þáttur tónleikanna var
svo önnur sónatan (nr. tvö sam-
kvæmt tónverkaskránni) og Tocc-
atan og fúgan í F-dúr. Bæði verk-
in era erfíð og voru þau á köflum
vel leikin. Ámi Arinbjamarson er
góður og öraggur orgelleikari og
í leik hans má merkja festu, jafn-
vel skapfestu, sem ef til vill er
granvölluð á virðingu hans fyrir
þeirri tónlist sem hann er að leika
og þar má trúlega finna ástæðuna
fyrir því að hann velur að flytja
tónverk meistarans á látlausan
en staðfastan máta.
Pennavinir
Frá Hollandi skrifar 28 ára kona
sem vill skrifast á við íslenzkar
konur. Hún á tvo fslenzka hesta,
hund og §óra ketti. Áhugamálin
era hestar og náttúralíf, ferðalög,
matseld, garðyrkjao.fl.:
Judith Schippers,
Schinveldpad 10,
6845 DM Amhem,
Holland.
Þrítugur karlmaður frá Indónesíu,
sem býr rétt við miðbaug jarðar,
vill eignast pennavini á íslandi:
L. Robin,
Panjaitan 34,
Manado 95122,
Indonesia.
Þrettán ára enskur piltur með
áhuga á skíðum, seglbrettasigling-
um, flugi o.fl. Faðir hans starfar
hjá brezka flughemum:
Mark Hurrell,
Manor House,
Dauntseys school,
Littleton Pannel,
NR Devizes,
Wiltshire SN10 4HE,
England.