Morgunblaðið - 13.03.1986, Síða 25

Morgunblaðið - 13.03.1986, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986 25 | Aðalfundur Samtaka um vestræna samvinnu: Andstæðingar vest- rænnar samvinnu eiga undir högg að sækja — sagði Björn Bjarnason, fráfar- andi formaður samtakanna lagsmanna og víðar, svo sem greinasafni eftir dr. Amór Hanni- balsson, sem gefíð var út sérprentað í bæklingi undir nafninu „Friður eða uppgjöf", greinaflokki eftir Birgi ísleif Gunnarsson um Nómenkiat- úra, bók rússneska sagnfræðingsins Michaels Voslensky um herrastétt- ina í Sovétríkjunum, tveimur heft- um af ársritinu „NATO-fréttum“ og „Handbók NATO“. Tvær fræðsluferðir voru fama á tímabilinu (til Belgíu og Hollands). Fráfarandi formaður kvaðst telja, að þau viðhorf, sem félagið berðist fyrir í utanríkis- og öryggis- málum, ættu traustu og vaxandi fylgi að fagna meðal þjóðarinnar. Bjöm Bjarnason sagði m.a.: „Ég er þeirrar skoðunar, að á þeim tveimur ámm, sem þessi skýrsla nær til, hafí þróun stjóm- mála í landinu ekki verið öndverð markmiðum félagsskapar okkar. Andstæðingar vestrænnar sam- vinnu eiga undir högg að sækja hér á landi, en ekki við, sem styðjum hana. Að sjálfsögðu geta alltaf gerzt þeir atburðir, sem breyta þessari stöðu, en þó á ég erfitt með að sjá, hveijir þeir gætu orðið. Lík- legasta þróunin er að mínu mati sú, að þeir, sem eru okkur ósam- mála, reyni að laga sig að því að sættast við okkur um meginstefn- una, þá meginstefnu, að íslendingar þurfí að gæta öryggishagsmuna sinna og það verði bezt gert með samstarfí við friðsamar nágranna- þjóðir. Á hinn bóginn er líklegt, að þeir reyni að fínna ágreiningsefni, sé þess einhver kostur, og snerta þau einkum allt, er lýtur að kjarn- orkuvopnum, eins og dæmin sanna.“ Bjöm Bjamason gaf ekki kost á sér til endurkjörs í formannssæti, en hann var hins vegar endurkosinn í stjóm. Jón Abraham Ólafsson, Ásgeir Jóhannesson ogGunnlaugur Claessen gáfu ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn. Eftir stjómar- kjör er stjómin þannig skipuð: Hörður Einarsson (formaður), Hrólfur Halldórsson, Eiður Guðna- son, Bjöm Bjamason, Hörður Sig- urgestsson, Páll Heiðar Jónsson, Kjartan Gunnarsson, Jón Hákon Magnússon, Alfreð Þorsteinsson og Kjartan Jóhannsson. Félagsmenn em nú rúmlega hálft fímmta hundrað. Magnús Þórðar- son gegnir framkvæmdastjórastörf- umfyrir SVS. (Fréttatilkynning.) Iðngaðar á Akureyri: Gengið til samninga um kaup á húsnæði Akureyri, ll.marz. ÁKVEÐIÐ hefur verið að Akur- eyrarbær gangi til samninga við Aðalgeir og Viðar hf. um kaup á húsnæði fyrirtækisins við Aust- ursíðu, til starfrækslu iðngarða, á grundvelli tilboðs sem borist hefur frá fyrirtækinu. Reiknað er með að skrifað verði undir kaupsamning mjög fljótlega og sagði Helgi Bergs, bæjarstjóri, á bæjarstjórnarfundi í dag að samningur um kaup á húsnæðinu kæmi væntanlega til bæjarráðs til staðfestingar á næsta fundi þess. „Þetta húsnæði á að geta nýst til starfsemi ýmis konar iðnfyrir- tækja — hægt er að skipta hús- næðinu niður í einingar allt frá 70 fermetrum upp í 280 fermetra," sagði Helgi. Fram kom í máli bæjar- stjóra að húsnæðið yrði leigt nýjum fyrirtækjum og jafnvel yrði um kaupleigu að ræða, og þá til fímm ára. Bæjarfulltrúar sem tjáðu sig um málið lýstu ánægju með að iðngarð- ar væni nú í sjónmáli. AÐALFUNDUR Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) var haldinn 27. febrúar síðastiiðinn í Kristalsal Hótel Loftleiða. Björn Bjarnason, fráfarandi formaður, flutti skýrslu um starfsemi samtakanna undan- farin tvö ár, en aðalfundur þeirra er haldinn á tveggja ára fresti. Ellefu fundir voru haldnir á tímabilinu og ein ráðstefna. Ræðumenn voru Sir Patrick Wall, Björn Bjarnason, ^ Geir Hallgrímsson (tvisvar), Ólafur Jóhannesson, Kjartan Jóhanns- son, Gunnar Gunnarsson, Guð- mundur Magnússon, Framjois de Hörður Einarsson, nýkjörinn formaður Samtaka um vestræna samvinnu. Trícornot de Rose, Jón Baldvin Hannibalsson, Roinan Smigi- elsky, Svenn Stray, dr. Christoph Bertram, dr. Michael Voslensky, Glenn R. Cella, Mary Dau og Matthías Á. Mathiesen. Á næst- unni verða haldnir fundir með Carrington lávarði, fram- kvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins, og norskum gest- um á norsk-íslenzkri ráðstefnu, auk þess sem búizt er við fyrir- lestrum gesta frá Finnlandi og Portúgal. Samtökin stóðu að útgáfu 10. og 11. heftist „Viðhorfs". Öðru lesefni var einnig dreift meðal fé- 'V] Vestfrost FRYSflKISTUR DÖNSKgceéavara VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- legar á hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyrði er úr rafgalvanhúðuðu stáli með inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiðjurnar í Esbjerg er ein af stærstu verksmiðjum sinnar tegundar á Norðurlöndum. 201 Itr. kr. 19.295,00 271 Itr. kr. 21.154,00 396 Itr. kr. 23.985,00 506 ,tr- kr.27.979:00 Afsláttarverð vegna smávægilegra útlitsgalla gkfScu Síðumúla 32 Sími 38000 LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDD cm 72 92 126 156 DÝPT|Cm án HANDFANGS: 65 65 65 65 HÆÐ cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKÖSTpr SÓLARHRING |kg. 15 23 30 30 ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh 1,2 1,4 1,6 1,9 Við ósknm áhöfninni á ms. Guðmundi Ein- arssyni til hamingju með giftusamlega björgun, um leið og við tökum undir hvatn ingu skipstjórans rnn að áhafnir æfi sig reglulega í notkun Markúsarnetsins. BJÖRGUNARNETID MARKUS Markúsarnetið er fáan- legt í sérhönnuðu hylki á allar gerðir dekkbáta og skipa. Sérhönnuðu hylkin BJÚRGUIMARNETIÐ auka öryggið. MARKÚS HF. SKÚTAHRAUNI 13c, PÓSTHÓLF 13 222 HAFNARFIROI S (91)51465 S.- =4Wtír» \ L_ T J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.