Morgunblaðið - 13.03.1986, Síða 32

Morgunblaðið - 13.03.1986, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 Komið og sjáið hvernig hægt er að tengja það við skrifborð og skapa góða vinnuað- stöðu. Tölvuborð framtíðarinnar GÍSLI J. JOHNSEN n i NÝBÝLAVEG116. PO. BOX397.202 KÓPAVOGUR. SÍMI641222. Við opnun sýningarinnar í gær sýndu slökkviliðsmenn notkun slökkvitækja. Byggingaþj ónustan: ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bróf askólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-brófaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-brófaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Töhruforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnóm □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist O Stjórnun tyrirtækja □ Garóyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaða □ Blaöamennska □ Kælitœkni og loftræsting Nafn:....................................................... Heimilisfang:........ ................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street,Sutton,SurreySM11PR, England. Atak gert í þjófa- og brunavamarmálum ALLMARGIR aðUar hafa ákveð- ið að gera átak í bruna- og þjófa- varnarmálum. Brunamálastofnun ríkisins, Brunavarðafélag Reykjavíkur, Eld- vamaeftirlit Reykjavíkur, Lands- samband slökkviliðsmanna, Lög- reglustjórinn í Reykjavík, Siglinga- málastofnun ríkisins og Slökkvistöð Reykjavíkur hafa tekið höndum saman ásamt Byggingaþjónustunni að gera átak í þessum málum munu frá og með 13. mars hafa fulltrúa sína í Byggingaþjónustunni, til þess að veita almenningi hlutlausar upplýsingar og ráðgjöf. Samtímis verður sérsýning í húsakynnum Byggingaþjónustunn- ar við Hallveigarstíg á margvísleg- um tækjum og búnaði til bmna- og þjófavama. Þar munu rúmlega 20 helstu fyrirtæki landsins á þessu sviði sýna vörur sínar og veita upplýsingar um þær. Byggingaþjónustan er opin alla virka daga kl. 10—18 og verður jafnframt opin um helgar kl. 14—18 á meðan sýningin stendur, en henni lýkur í vikunni eftir páska. Bygg- ingaþjónustan verður þó lokuð bænadagana og páskahelgina. Vigri seldi í Bremerhaven VIGRI RE seldi á þriðjjudag 176,4 lenzkra fiskiskipa erlendis em ekki Iestir, mest karfa, í Bremerhaven. fyrirhugaðar í þessari viku, en 5 Heildarverð var 8.223.200 krónur, skip munu landa afla sínum í meðalverð 46,62. Fleiri landanir ís- Þýzkaiandi í næstu viku. :shannon: :datastor: Allt á sínum stað meö :shannon: :datastor: : dátastob : skjalaskáp Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö vlökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig StiflHHOH skjalaskápur hefur „allt á sinum staö". Útsokjstaöir: REYKJAVlK Penninn Hallannula KEFLAVlK Bókatxjó Kellavlkur AKRANES. Bókaversl Andrés Nielsson HF ISAFJÖROUR. Bókaverslun Jónasar Tómassonar AKUREYRI. Bókaval. boka- og rltfangaverslun HÚSAVlK. Bókaverslun Póranns Slelánssonar ESKIFJÖRÐUR Elis Guðnason. verslun. VESTMANNAEYJAR. Bókabúóin. EGILSSTAÐIR. Bókabúðin Hlöóum ölAfUR OlSlASOM % CO. Mf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Heima er best að góð heimaþjónusta er ódýrari en stofnanaþjónusta og dregur stór- lega úr vistun fólks á stofnun. Aðrar þjóðir telja sig ekki hafa efni á að bregða út af þessari reglu. Nú greiða sveitarfélögin heima- þjónustu en ríkið stofnanavistun. Sveitarfélögin geta valið dýrari kostinn og sent fólk á stofnanir ef t.d. „illa árar“. Röng forgangs- röðun mótast því eins og oft áður af vanhugsaðri lagasetningu. III. Aróður fyrir stofnanavist- un. Á sama tíma og við „hrekjum" eldra fólk út af vinnumarkaðinum er rekinn stanslaus áróður fyrir stofnanavistun þeirra. Menn eiga „að tryggja sér pláss" og margir trúa því að þessi stefna sé rétt. IV. Langur vinnutími aðstand- enda. Staðreynd er að menn vinna hér mun lengri starfsdag en almennt er í nágrannalöndunum. Hlutfall útivinnandi húsmæðra er nú um 80% (Hóprannsókn Hjartavemdar). Afleiðingin er að samskiptum fólks fækkar. V. Auðvelt að reisa stofnanir þó að lög kveði á um annað! Hver og einn virðist geta hafið byggingu dvalarheimilis fyrir aldr- aða án þess að stjómvöld sem eiga að láta sér annt um andlega heilsu þegnanna og greiða reikninginn kanni nægilega hvort þörf sé fyrir bygginguna. Þegar stofnun er ftill- búin er óskað eftir rekstrarleyfi. Oft er þá fyrst leitað til heilbrigðis- yfírvalda. Yfirleitt em þessar stofn- anir vel búnar og þess vegna stend- ur ekki á rekstrarleyfí og daggjöld- in kom síðan með póstinum. Við höfum ekki efni á „sjálfvirkri aukningu“ á stofnanavistrými. Afleiðingar stofnanavistunar. Enginn má skilja orð mín sem gagnrýni á starfsfólkið sem starfar á stofnunum því að hjúkrun og umhyggja þeirra er mikil. Ósérhlífni þeirra og hlýja í garð vistmanna er oft með eindæmum af óskyldu fólki að vera. En að öllu jöfnu hefur stofnana- vistun ekki góð áhrif á fólk. Maður- inn þarfnast annars og meira en húsaskjóls og næringar. Hann þarfnast einnig verðugs viðfangs- efnis og samskipta við ættingja og vini. Á stofnun eru viðfangsefnin oft einhæf og fátt finnst þar er verður fólki til hvatningar. Sjálfs- bjargarviðleitni dvínar og deyfðin ræður oft ríkjum. Biðin eftir ætt- ingjum og vinum verður oft löng. Þörf fyrir svefnlyf og róandi lyf eykst til muna. Aðgerðarleysið veldur því að fólk eldist fyrr og heilsufari hrakar. Vistun sæmilega rólfærs fólks, eldra sem yngra, á dvalar- eða meðferðarheimilum er ekki leng- ur tillilýðileg frá læknisfræði- legu sjónarmiði. Undantekningar eru til frá þessari reglu en þær má rekja til félagslegra vandamála. En undantekningin hefur orðið að reglu. Má vera að hér sé fundin orsök þess að meðalævi hefur lítið lengst á síðustu árum. Lokaorö Hér hafa verið raktar nokkrar orsakir stofnanaþróunar á íslandi. Nokkuð mótsagnakennt er að þrátt fyrir mikinn stofnanakost skortir pláss fyrir það fólk sem helst hefur þörf fyrir vistun, þ.e. hjúkruna- rsjúklinga. Flest bendir til þess að orsakir séu m.a. þessan 1) Menn veigri sér við að reka slíkar deildir vegna kostnaðar. 2) Hjúkrunarfræðingar hafi ekki lengur ráð á að starfa við hjúkrun. Efla ber heimaþjónustu á kostnað dvalarheimilaþjónustu. Nauðsynlegt er að breyta um stefnu. Heimilin eru burðarás sam- félagsins, m.a. þess vegna verða stjómmálamenn og aðilar vinnu- markaðarins að gera öldruðu fólki efnahagslega kleift að halda heimili sem lengt og þegar halla tekur undan fæti að efla stuðning við heimaþjónustu á kostnað stofnana- þjónustu. Höfundur er landlæknir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.