Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 Egilsstaðir: Sumri fagnað Egilflstððum. VEÐUR var blítt á sumardaginn vari og sólskin, en svalt í forsælu fyrsta hér á Héraði, hægur and- Blómastofa Fridfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavik. Sími 31099 Opið öli kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. og kólnaði þegar á daginn leið. En þótt sumri væri hér fagnað í blíðskaparveðri fóru formleg há- tíðarhöld í tilefni dagsins engu að síður fram innan dyra. Hátíð- arhöldin hófust í íþróttahúsinu á Egilsstöðum á slaginu tvö með leik Skólahljómsveitar Egilsstaða en síðan hófst fimleikasýning og Hótel Saga Sfml 1 2013 Blóm og skreytingar við öll tœkifœri t Móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, HELGA ENEA ANDERSEN, Nökkvavogi 30, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 28. apríl kl. 10.30. Jakob Bjarnason, Hulda Jakobsdóttir, Agnar Bjarnason, Kristrún Guðmundsdóttir, Hallfríður Bjarnadóttir, Bárður Óli Pálsson, Ellen Bjarnadóttir, Guðmundur Sigurjónsson, Alma Leifsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SÉRA LEÓ JÚLÍUSSON fyrrverandi prófastur Borg á Mýrum verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. apríl kl. 15.00. Anna Sigurðardóttir, Sigurður Örn Leósson, Laufey Jónsdóttir, Nína Leósdóttir, Stefán Yngvason, Anna Leósdóttir, Óskar Benediktsson og barnabörn. hvers konar íþróttakeppni, sem bæði börn og fullorðnir tóku þátt í. Ahorfendabekkir voru fullsetnir og komust jafnvel færri að en vildu til að fylgjast með atburðum í íþróttahúsinu. Seinna um daginn hófust tón- leikar Tónskóla Fljótdalshéraðs í Egilsstaðakirkju. Þar komu 44 nemendur skólans fram ásamt kennurum sínum og léku á hin margvíslegustu hljóðfæri. Kirkj- an var fullsetin áheyrendum og hinum ungu hljóðfæraleikurum var mjög vel tekið í gærkvöldi efndu nemendur Menntaskólans á Egilsstöðum til skólavöku í Valaskjálf. Að dag- skrá lokinni var stiginn dans til miðnættis — og þar með lauk hátíðarhöldunum í tilefni sumar- komunnar hér á Egilsstöðum. — Ólafur Frá fimleikasýnmgunni. Morgunblaðið/Ólafur raðauglýsingar — raöauglýsingar — raóauglýsingar | Kópavogur - spilakvöld Spiiakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur í sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö, þriðjudaginn 29. apríl kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Garðabær Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins i Garðabæ er aö Lyngási 12 og er opin daglega frá kl. 16.00-18.00, simi 54084. Uppl. um kjörskrá. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna ÍGarðabæ Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna Trúnaðarráösfundur verður haldinn þriöjudaginn 29. apríl kl. 17.30. Áríðandi að allar mæti. Keflavík Fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna i Keflavík þriðjudaginn 29. apríl nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Fundarefni: 1. Stefnuskrá flokksins i bæjarmálum lögö fram til kynningar og samþykktar. 2. Önnurmál. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Formenn fulltrúaráða og sjálfstæöisfélaga svo og starfsmenn á kosningaskrifstofum Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi eru boðaðir til fundar þriöjudaginn 29. apríl kl. 20.30 aö Lyngásl 12, Garðabæ. Stjórn kjördæmisráðs. Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafiröi veröur haldinn sunnudaginn 27. april nk. i Sjálfstæöishúsinu 2. hæö kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stefnuskrá sjálfstæöisflokksins á ísafirði vegna komandi bæjarstjórnakosninga. 3. Önnurmál. Akureyringar Almennur fundur um stjórnmálaviö- horfiö með alþingis- mönnunum Halldóri Blöndal og Birni Dagbjartssyni verö- ur haldinn þriðju- daginn 29. apríl nk. kl. 20.30 i Kaupangi viö Mýrarveg. Fundarefni: Kjaramál — hús- næöismál — málefni skipasmiöaiönaöar — háskóli á Akureyri. Framsögn Halldór Blöndal. Sjávarútvegsmál — atvinnumál. Framsögn Björn Dagbjartsson. Auk framsögumanna veröur hæstvirtur menntamálaráöherra Sverrir Hermannsson sérlegur gestur fundarins. Þeir munu svara fyrirspurnum eftir því sem timi leyfir. Allirvelkomnir. Sjálfstæðisfólögin á Akureyri. Stjórnin. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.