Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Afgreiðslustúlkur óskast nú þegar. Heils- dags- og hálfdagsstarf. Æskilegur aldur 25-40 ára. Upplýsingar mánudag á skrifstof- unni milli kl. 4 og 6, ekki í síma. EgillJacobsen, Austurstræti 9. Viðskiptafræði- nemi á 3ja ári vantar vinnu í sumar, margt kemur til greina. Hafið samband í síma 40149 eftir kl. 13.00. Stjórnun Þjónustufyrirtæki í vexti óskar að ráða mann til að stjórna daglegum rekstri. Aðeins reglu- samur og nákvæmur maður með menntun á sviði viðskipta og verslunar kemur til greina. Möguleiki á hlutastarfi. Svör sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „Stjórnun — 056“. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Skrifstofustarf Súlka óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Verslunarskólamenntun eða sambærileg menntun heppileg. Góð kjörfyrir réttan aðila. Starf gæti hafist eftir samkomulagi í maí eða júní. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 6. maí nk. merktar: „Starf —3458“. Smurbrauðsdömur — Matreiðslumenn óskast strax. Upplýsingar á staðnum milli 13.00 og 16.00 mánudag og þriðjudag. Esjuberg. Ath! Ef þú ert: Vinnuveitandi og vantar hrausta og stundvísa stúlku sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt og hefur hagnýta menntun (stúdentspróf). Þá vil ég: Gjarnan koma til starfa hjá þér. Upplýsingar í síma 74506. Rafvirki óskast til nákvæmnisvinnu við lágspennu- búnað, lagnir og fl. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Svar sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „ Framtíðarstarf — 058“. Trésmiðir óskast til að innrétta fokhelt skrifstofuhús- næði. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Tilboð eða tímavinna. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „Afköst —057“. Afgreiðslumann vantar nú þegar til afgreiðslustarfa frá kl. 13.00-18.00 í verslunina Álnabær, Síðumúla 22. Reynsla í afgreiðslustörfum er æskileg. Áinabær. Afgreiðslustörf Óskum að ráða lipurt og ábyggilegt fólk til afgreiðslustarfa íverslunum okkarstrax. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 14.00-17.00 á morgun mánudag. Geysirhf. Atvinna óskast Karlmaður með útgerðartæknipróf, stúd- entspróf, góða málakunnáttu, starfsreynslu í fiskvinnslu, útgerð, skrifstofustörfum og stjórnun óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Helst á höfuðborgarsvæð- inu eða í nágrenni. Getur byrjað strax. Áhug- asamir leggi inn tilboð á augldeild Mbl. merkt: „Vinnusamur — 3382“. r raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast mmm Hjúkrunarf ræðingar Leiðbeinendanámskeið fyrir hjúkr- unarfræðinga í skyndihjálp verður haldið 2.-6. júní nk. að báðum dögunum meðtöldum. Kennt verður frá kl. 8.00-16.00 og fer kennsl- an fram í kennslusal R.K.Í. að Nóatúni 21, Reykjavík. Námskeiðsgjald verður kr. 4.500,00 og eru kennslugögn innifalin. Umsóknarfrestur rennurút 10. maí nk. Nánari upplýsingar verða veittar á aðalskrif- stofu R.K.Í. Nóatúni 21, Reykjavík. S. 91-26722. Rauði kross íslands. íbúð óskast í Hólahverfi Húsnæði óskast 3ja-4ra herbergja íbúð með húsgögnum ósk- ast til leigu næstu 2-3 mánuði fyrir 2 erlenda tæknimenn. Upplýsingar í síma 26166 á skrifstofutíma. Erlent sendiráð óskar að taka á leigu til langs tíma gott einbýlishús eða raðhús, 4 svefnherb. eða stærra. Upplýsingar í síma 29100. Verslunarhúsnæði óskast Óskum eftir 100-150 fm húsnæði fyrir sér- verslun með íþróttafatnað o.fl. Tilboðum skal skila á augldeild Mbl. fyrir 3. maí nk. merkt- um: „AK— 1570“. Hvalvatn til leigu Vatnið er um 20 km leið frá Þingvöllum. Legist í einu lagi í sumar, 10 stangir á dag. Hentar vel fyrir hóp eða félag. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Hval- vatn — 2582“ fyrir 3. maí. Útgerðarmenn humarbáta Skiptstjóri vanur humarveiðum óskar eftir bát í sumar. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „Humar — 86“. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða stærri í Hólahverfi fyrir einn af viðskipta- vinum okkar. íbúðin leigist í eitt ár og boðið er að greiða leigu fyrirfram. Upplýsingar á skrifstofu okkar. 28444 Opið 11-2 ídag. HÚSEIGMIR ^■RSKIP li VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 DanM Ám—on, Iðgg. (Mt Verslunar- og lagerhúsnæði Húsgagnaverzlun/heildverzlun óskar eftir 300-400 fm húsnæði til leigu frá næstu ára- mótum. Æskileg staðsetning: Múlahverfi eða Ártúnsholt. Aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar í símum 26626 og 18119. Innflutningur Heildsala getur bætt við sig innflutningi gegn heildsöluálagningu. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „M — 2583“ fyrir 2. maí. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð til afnota í fríum helst í miðbænum. Upplýsingar í síma 29114. Garðabær Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í Garðabæ 1. júní. 3 fullorðin í heimili. Algjör reglusemi. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Garðabær" fyrir 2. maí nk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 162., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 og 1986 á Merkigeröi 6, neðri hæð, Akranesi, þinglesinni eign Rósu M. Salómonsdóttur fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. apríl 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.