Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aukavinna óskast (Kvöld- eöa helgarv.). Er m.a. vön ræstingum. Tilboð sendist aug- lýsingad. Mbl. merkt „Rösk“ fyrir mánaöarmót eða í síma 40149. Bændur athugið! Óska eftir aö kaupa gamla bindi- vél. Upplýsingar í síma 99-7739 eftirkl. 19.00. múnir Austurstr. 8, s. 25120. Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s: 19637. Húsaviðgerðir Allir þættir viögeröa og breytinga. Samstarf iðnaöarmanna. Semtak hf. s. 44770. Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viögerðir á dyrasimum og raflögnum. Sími 651765 og 651370. I.O.O.F. 10 = 1684287 = H. Kv. □ Mímir 59864287 - Lokaf. I.O.O.F. 3= 1684288 = 8 / . O. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 27. apríl Kl. 10.00 Norður yfir Esju. Gengiö á Hátind 909 m og Esju- horn yfir i Kjósina. Verð 400 kr. Kl. 13.00. Kræklingafjara í Hvalfirði. Létt fjöruganga og kræklingatínsla viö Hvítanes og Fossá. Kraeklingur steiktur á staðnum. Verð 500 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl’, bensínsölu. Sjáumst. Ferðafélagiö Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Síö- asti sunnudagaskólinn i vetur. Verðlaunaafhending. Palli kemur í heimsókn. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Harris fjölskyldan frá Bandaríkj- unum talar og flytur sveitatón- list. Allir hjartanlega velkomnir. Hjjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 14.00 sunnudagaskóli.- Almenn samkoma kl. 20.30. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Verið hjartanlega velkomin. KROSSINN AI.KHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOCI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 27. apríl 1. Kl. 10.30. Kalmannstjörn — Staðarhverfi — Gömul þjóðleið. Ekið aö Kalmannstjörn (sunnan Hafna) og gengiö að Húsatótt- um í Staðarhverfi. Auðveld gönguleið á sléttlendi. Verð kr. 500. 2. Kl. 13.00 Háleyjarbunga — Staðarhverfi (gömul gata). Létt gönguferð. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ferðafélag Islands. Almenn samkoma að Amt- mannsstíg 2b. Raenastund i bænaherbergi kl. 20.00. Kl. 20.20 þakkar- og lofgjörðarsam- koma i lok vetrarstarfs félag- anna. Upphafsorð og bæn: Rósa Einarsdóttir. Þáttur frá deildar- starfinu i umsjá æskulýösfull- trúa. 2 starfsmenn, Anna Huga- dóttir og Sigurjón Gunnarsson flytja stutta hugleiðingu. Magn- ús Baldvinsson syngur. Tekið á móti gjöfum i starfssjóð. Allirvelkomnir. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn guðþjónusta í kvöld kl. 20.00. Sönghópurinn Harries frá Bandaríkjunum talar og syngur. Vegurinn — Kristið samfélag ' I kvöld verður lofgjöröar og vakningasamkoma i Grensás- kirkju kl. 20.30. Ilie Cororama predikar. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir 1. maí Kl. 10.30 þjóðleið mánaðarins: Hraunsselsleið — Drykkjar- steinn. Kl. 13 ísólfsskáli — Selatangar: Merkar fornminjar o.fl. skoðað. Helgarferð 2.-4. maf: Vorferð út i bláinn. Gist í húsi. Óvissuferð. Munið hvitasunnuferöirnar. Skrifst. Grófinni 1 er opin kl. 9.30-17.30. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í safnaðarheimili sinu Hávallagötu 16 annað kvöld kl. 20.30. Sigurður Ragnarsson flytur er- indi „Hvers vegna ég gekk i kirkj- una". Fundurinn eröllum opinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 2.-4. maí Skíðagönguferð á Mýrdalsjökul verður helgina 2.-4. maí. Gist i Skagfjörðsskála. Nýstárleg ferð i stórbrotnu umhverfi. Farmiða- sala og uppl. á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. Firmakeppni SKRR Firmakeppni Skiðaráös Reykja- vikur fer fram fimmtudaginn 1. mai nk. i Eldborgargili i Bláfjöll- um (skiðasvæði Fram). Skráning keppenda hefst kl. 11, en keppni hefst kl. 13. Keppt er i svigi og göngu og er skiöafólk eindregið hvatt til að mæta til keppni. Skiðadeildir skili inn listum yfir skráð fyrirtæki í keppnina fyrir kl. 18, þriðjudaginn 29. apríl á Rakarastofuna að Vesturgötu 48. Skiðadelld Í.R. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Trú og líf Samkoma i dag kl. 14.00 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Þú ert velkomin. Trúog líf. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Vegurinn - kristið samfélag Samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. KROSSINN ÁI.PHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOGI llie Coroama frá Rúmeniu verð- urgestur okkar á Samkomu i dag kl. 16.30. Frá Sálarrannsóknafé lagi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house starfar á vegum félagsins dagana 5.-16. mai. Hún heldur skyggnilýsingafundi á Hótel Hofi við Rauðarárstig miðvikudaginn 7. maí og þriðjudaginn 13. maí. Stjómin. raðauglýsingar — raðauglýsingar Sumarbústaður Félagasamtök sem eiga 3 sumarhús á einum fallegasta stað í Borgarfirði óska eftir skipti- leigu í sumar á einu húsi við félög eða ein- staklinga annars staðar á landinu til þess að auka fjölbreytni á sumardvöl fyrir félags- menn sína. Allar nánari uppl. í síma 72950. Til sölu lítið fyrirtæki á sviði smáprentunar. Miklir möguleikar framundan. Verðhugmynd 300-350 þús. Upplýsingar í síma 14499 mánudag. Kvenfataverslun til sölu Jöfn og örugg sala. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „T — 1500“. Til sölu Apple II tölva með 1 diskadrifi, skjá og prentara. Telextæki: Olivetti TE 431, PS 2406. Uppl. hjá Innkaupadeild Eimskipafélags íslands hf., sími 27100. Sumarhús Til sölu eru tvö sumarhús í landi Stóra-Fjalls, Borgarhreppi, Mýrasýslu, ca 58 km frá Akra- nesi og ca 18 km frá Borgarnesi. Malbikað alla leið. Stærð 56,6 fm (4 herb.). Byggt á árunum 1980-1983. Upplýsingar á lögmannsstofu Stefáns Skjald- arsonar, hdl., sími 93-1750. Rafvirkjar Rafeindavirkjar Einstakt tækifæri til að byrja sjálfstætt. Á Selfossi er til sölu gamalgróið þjónustufyrir- tæki og sérverslun með radíó- og rafmangs- vörur, hljómplötur og Ijós. Það eina sinnar tegundar á staðnum. Skipti á íbúð á Reykja- víkursvæðinu kæmu til greina. Uppl. í síma 99-1548 og 99-1492. Matvöruverslun til sölu Gróin matvöruverslun í Gamla bænum til sölu. Tilvalið fyrir samhent hjón. Þeir sem áhuga kunna að hafa leggi inn umsóknir á augldeild Mbl. merktar: „Matvöruverslun — 3377“. Kostatilboð Stórglæsilegur nýlegur Comby-tjaldvagn til sölu. Mjög lítið notaður. Grind og hjólabúnað- ur eru sérstyrkt fyrir íslenska þjóðvegi. Stórt og gott fortjald fylgir með. Verð 105 þús. Upplýsingar í síma 666739 eftirkl: 17.00. Glæsileg sérversl. til sölu Til sölu í einni af betri verslunarmiðstöðum borgarinnar glæsileg sérverslun. Um er að ræða verslun með raftæki og búsáhöld en einnig réttindi til sölu á hljómplötum, hljóm- flutningstækjum, útvarpstækjum og sjón- varpstækjum. Kjörið tækifæri. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. KMJPplNGHF I IWR_- 'THúsi verslunarinnar 27 68 69 68 I tnBirgn Siyurdsson viösk.fr. Akurnesingar Sjálfstæðisfélögin á Akranesi boða til umræðufundar um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins i komandi sveitarstjómarkosningum í Sjálfstæðis- húsinu Heiðargerði sem hér segir: Mánudaginn 28. apríl kl. 20.30: Málefni aldraðra og fatlaöra. Viðmælendur: Hörður Pálsson og Ás- mundur Ólafsson. Mánudaginn 28. april kl. 20.30. Skipulagsmál. Viðmælendur: Guðmundur Sigurðsson og Gunnar Ólafsson. Mánu- daginn 28. april kl. 17.00. Heilbrigðismál. Viðmælendur: Jónína Ingólfsdóttir og Elín Sigurbjörnsdóttir. Þriðjudaginn 29. april kl. 20.30. Skóla- og menningarmál. Viðmælendur: Viktor Guðlaugsson og Helga Höskuldsdóttir. Þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30. Fram- kvæmdir og fjármál bæjarins. Viðmælandi: Guðjón Guðmundsson. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á þessa fundi og taka þátt i stefnumótun flokksins. Munið fundina um bæjarmálefni sem nú eru haldnir hvern sunnudagsmorgun kl. 10.30. Kosninganefndin. Geymið auglysinguna. Garðabær Almennur fundur um bæjarmálin í Garðalundi mánudaginn 28. apríl kl. 20.00. Vertu með — Hafðu áhrif! Umræður — Fyrirspurnir — Stef numörkun Sjálfstæðismenn í Garðabæ hvetja alla bæjarbúa til að taka þátt í almennum umræðufundum um málefni Garðabæjar nk. mánudags- kvöld í Garöalundi. Fundurinn er öllum opinn og tilgangur hans að fá sem flesta til að leggja frambjóðendum okkar lið i mótun framtiðar- stefnu i bæjarmálum Garöabæjar. Ráðstefnustjórar: Pétur Stefánsson og Sverrir Hallgrímsson. Atvinnu-, skipulags- og húsnæðismál Frummælandi: Lilja Hallgrímsdóttir. Framsögumaður umræðuhópa: Árni Ól. Lárusson. Skóla- og menningarmál Frummælandi: Benedikt Sveinsson. Framsögumaður umræðuhópa: Sigurveig Sæmundsdóttir. Æskulýðs-, iþrótta- og umhverfismál Frummælandi: Erling Ásgeirsson. Framsögumaður umræöuhópa: TryggviG.Árnason. Félags- og heilbrigðismál Frummælandi: Dröfn H. Farestveit. Fromsögumaður umræðuhópa: Jón Bjarni Þorsteinsson. Gatnagerð og samgöngumál Frummælandi: Agnar Friöriksson. Framsögumaður umræðuhópa: Andrés B. Sigurðsson. Hlttumst i Garðalundi ð mánudag. Gerum góðan bæ betril ! f J i (l i s % m 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.