Morgunblaðið - 27.04.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.04.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aukavinna óskast (Kvöld- eöa helgarv.). Er m.a. vön ræstingum. Tilboð sendist aug- lýsingad. Mbl. merkt „Rösk“ fyrir mánaöarmót eða í síma 40149. Bændur athugið! Óska eftir aö kaupa gamla bindi- vél. Upplýsingar í síma 99-7739 eftirkl. 19.00. múnir Austurstr. 8, s. 25120. Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s: 19637. Húsaviðgerðir Allir þættir viögeröa og breytinga. Samstarf iðnaöarmanna. Semtak hf. s. 44770. Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viögerðir á dyrasimum og raflögnum. Sími 651765 og 651370. I.O.O.F. 10 = 1684287 = H. Kv. □ Mímir 59864287 - Lokaf. I.O.O.F. 3= 1684288 = 8 / . O. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 27. apríl Kl. 10.00 Norður yfir Esju. Gengiö á Hátind 909 m og Esju- horn yfir i Kjósina. Verð 400 kr. Kl. 13.00. Kræklingafjara í Hvalfirði. Létt fjöruganga og kræklingatínsla viö Hvítanes og Fossá. Kraeklingur steiktur á staðnum. Verð 500 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl’, bensínsölu. Sjáumst. Ferðafélagiö Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Síö- asti sunnudagaskólinn i vetur. Verðlaunaafhending. Palli kemur í heimsókn. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Harris fjölskyldan frá Bandaríkj- unum talar og flytur sveitatón- list. Allir hjartanlega velkomnir. Hjjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 14.00 sunnudagaskóli.- Almenn samkoma kl. 20.30. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Verið hjartanlega velkomin. KROSSINN AI.KHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOCI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 27. apríl 1. Kl. 10.30. Kalmannstjörn — Staðarhverfi — Gömul þjóðleið. Ekið aö Kalmannstjörn (sunnan Hafna) og gengiö að Húsatótt- um í Staðarhverfi. Auðveld gönguleið á sléttlendi. Verð kr. 500. 2. Kl. 13.00 Háleyjarbunga — Staðarhverfi (gömul gata). Létt gönguferð. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ferðafélag Islands. Almenn samkoma að Amt- mannsstíg 2b. Raenastund i bænaherbergi kl. 20.00. Kl. 20.20 þakkar- og lofgjörðarsam- koma i lok vetrarstarfs félag- anna. Upphafsorð og bæn: Rósa Einarsdóttir. Þáttur frá deildar- starfinu i umsjá æskulýösfull- trúa. 2 starfsmenn, Anna Huga- dóttir og Sigurjón Gunnarsson flytja stutta hugleiðingu. Magn- ús Baldvinsson syngur. Tekið á móti gjöfum i starfssjóð. Allirvelkomnir. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn guðþjónusta í kvöld kl. 20.00. Sönghópurinn Harries frá Bandaríkjunum talar og syngur. Vegurinn — Kristið samfélag ' I kvöld verður lofgjöröar og vakningasamkoma i Grensás- kirkju kl. 20.30. Ilie Cororama predikar. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir 1. maí Kl. 10.30 þjóðleið mánaðarins: Hraunsselsleið — Drykkjar- steinn. Kl. 13 ísólfsskáli — Selatangar: Merkar fornminjar o.fl. skoðað. Helgarferð 2.-4. maf: Vorferð út i bláinn. Gist í húsi. Óvissuferð. Munið hvitasunnuferöirnar. Skrifst. Grófinni 1 er opin kl. 9.30-17.30. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í safnaðarheimili sinu Hávallagötu 16 annað kvöld kl. 20.30. Sigurður Ragnarsson flytur er- indi „Hvers vegna ég gekk i kirkj- una". Fundurinn eröllum opinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 2.-4. maí Skíðagönguferð á Mýrdalsjökul verður helgina 2.-4. maí. Gist i Skagfjörðsskála. Nýstárleg ferð i stórbrotnu umhverfi. Farmiða- sala og uppl. á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. Firmakeppni SKRR Firmakeppni Skiðaráös Reykja- vikur fer fram fimmtudaginn 1. mai nk. i Eldborgargili i Bláfjöll- um (skiðasvæði Fram). Skráning keppenda hefst kl. 11, en keppni hefst kl. 13. Keppt er i svigi og göngu og er skiöafólk eindregið hvatt til að mæta til keppni. Skiðadeildir skili inn listum yfir skráð fyrirtæki í keppnina fyrir kl. 18, þriðjudaginn 29. apríl á Rakarastofuna að Vesturgötu 48. Skiðadelld Í.R. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Trú og líf Samkoma i dag kl. 14.00 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Þú ert velkomin. Trúog líf. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Vegurinn - kristið samfélag Samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. KROSSINN ÁI.PHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOGI llie Coroama frá Rúmeniu verð- urgestur okkar á Samkomu i dag kl. 16.30. Frá Sálarrannsóknafé lagi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house starfar á vegum félagsins dagana 5.-16. mai. Hún heldur skyggnilýsingafundi á Hótel Hofi við Rauðarárstig miðvikudaginn 7. maí og þriðjudaginn 13. maí. Stjómin. raðauglýsingar — raðauglýsingar Sumarbústaður Félagasamtök sem eiga 3 sumarhús á einum fallegasta stað í Borgarfirði óska eftir skipti- leigu í sumar á einu húsi við félög eða ein- staklinga annars staðar á landinu til þess að auka fjölbreytni á sumardvöl fyrir félags- menn sína. Allar nánari uppl. í síma 72950. Til sölu lítið fyrirtæki á sviði smáprentunar. Miklir möguleikar framundan. Verðhugmynd 300-350 þús. Upplýsingar í síma 14499 mánudag. Kvenfataverslun til sölu Jöfn og örugg sala. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „T — 1500“. Til sölu Apple II tölva með 1 diskadrifi, skjá og prentara. Telextæki: Olivetti TE 431, PS 2406. Uppl. hjá Innkaupadeild Eimskipafélags íslands hf., sími 27100. Sumarhús Til sölu eru tvö sumarhús í landi Stóra-Fjalls, Borgarhreppi, Mýrasýslu, ca 58 km frá Akra- nesi og ca 18 km frá Borgarnesi. Malbikað alla leið. Stærð 56,6 fm (4 herb.). Byggt á árunum 1980-1983. Upplýsingar á lögmannsstofu Stefáns Skjald- arsonar, hdl., sími 93-1750. Rafvirkjar Rafeindavirkjar Einstakt tækifæri til að byrja sjálfstætt. Á Selfossi er til sölu gamalgróið þjónustufyrir- tæki og sérverslun með radíó- og rafmangs- vörur, hljómplötur og Ijós. Það eina sinnar tegundar á staðnum. Skipti á íbúð á Reykja- víkursvæðinu kæmu til greina. Uppl. í síma 99-1548 og 99-1492. Matvöruverslun til sölu Gróin matvöruverslun í Gamla bænum til sölu. Tilvalið fyrir samhent hjón. Þeir sem áhuga kunna að hafa leggi inn umsóknir á augldeild Mbl. merktar: „Matvöruverslun — 3377“. Kostatilboð Stórglæsilegur nýlegur Comby-tjaldvagn til sölu. Mjög lítið notaður. Grind og hjólabúnað- ur eru sérstyrkt fyrir íslenska þjóðvegi. Stórt og gott fortjald fylgir með. Verð 105 þús. Upplýsingar í síma 666739 eftirkl: 17.00. Glæsileg sérversl. til sölu Til sölu í einni af betri verslunarmiðstöðum borgarinnar glæsileg sérverslun. Um er að ræða verslun með raftæki og búsáhöld en einnig réttindi til sölu á hljómplötum, hljóm- flutningstækjum, útvarpstækjum og sjón- varpstækjum. Kjörið tækifæri. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. KMJPplNGHF I IWR_- 'THúsi verslunarinnar 27 68 69 68 I tnBirgn Siyurdsson viösk.fr. Akurnesingar Sjálfstæðisfélögin á Akranesi boða til umræðufundar um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins i komandi sveitarstjómarkosningum í Sjálfstæðis- húsinu Heiðargerði sem hér segir: Mánudaginn 28. apríl kl. 20.30: Málefni aldraðra og fatlaöra. Viðmælendur: Hörður Pálsson og Ás- mundur Ólafsson. Mánudaginn 28. april kl. 20.30. Skipulagsmál. Viðmælendur: Guðmundur Sigurðsson og Gunnar Ólafsson. Mánu- daginn 28. april kl. 17.00. Heilbrigðismál. Viðmælendur: Jónína Ingólfsdóttir og Elín Sigurbjörnsdóttir. Þriðjudaginn 29. april kl. 20.30. Skóla- og menningarmál. Viðmælendur: Viktor Guðlaugsson og Helga Höskuldsdóttir. Þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30. Fram- kvæmdir og fjármál bæjarins. Viðmælandi: Guðjón Guðmundsson. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á þessa fundi og taka þátt i stefnumótun flokksins. Munið fundina um bæjarmálefni sem nú eru haldnir hvern sunnudagsmorgun kl. 10.30. Kosninganefndin. Geymið auglysinguna. Garðabær Almennur fundur um bæjarmálin í Garðalundi mánudaginn 28. apríl kl. 20.00. Vertu með — Hafðu áhrif! Umræður — Fyrirspurnir — Stef numörkun Sjálfstæðismenn í Garðabæ hvetja alla bæjarbúa til að taka þátt í almennum umræðufundum um málefni Garðabæjar nk. mánudags- kvöld í Garöalundi. Fundurinn er öllum opinn og tilgangur hans að fá sem flesta til að leggja frambjóðendum okkar lið i mótun framtiðar- stefnu i bæjarmálum Garöabæjar. Ráðstefnustjórar: Pétur Stefánsson og Sverrir Hallgrímsson. Atvinnu-, skipulags- og húsnæðismál Frummælandi: Lilja Hallgrímsdóttir. Framsögumaður umræðuhópa: Árni Ól. Lárusson. Skóla- og menningarmál Frummælandi: Benedikt Sveinsson. Framsögumaður umræðuhópa: Sigurveig Sæmundsdóttir. Æskulýðs-, iþrótta- og umhverfismál Frummælandi: Erling Ásgeirsson. Framsögumaður umræöuhópa: TryggviG.Árnason. Félags- og heilbrigðismál Frummælandi: Dröfn H. Farestveit. Fromsögumaður umræðuhópa: Jón Bjarni Þorsteinsson. Gatnagerð og samgöngumál Frummælandi: Agnar Friöriksson. Framsögumaður umræðuhópa: Andrés B. Sigurðsson. Hlttumst i Garðalundi ð mánudag. Gerum góðan bæ betril ! f J i (l i s % m 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.