Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 48
MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 f 48 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Málning Tilboð óskast í að mála að utan (ékki þak) sambýlishúsið Eskihlíð 20-20a. Tilboðum skal skilað fyrir 5. maí til Jóns Stefánssonar Eskihlíð 20, 3.hæð til hægri. Réttur ákilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýs- ingar í síma 26431 Jón Stefánsson. Útboð Húsfélagið að Hamraborg 32 óskar eftir til- boðum í viðgerðir og viðhald utanhúss. Út- boðsgögn afhendir Guðmundur G. Guð- mundsson, 1. h.a., sími 45264 e. kl. 17.00 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi þriðju- daginn 6. maí. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Suðuriandi 1986. (Magn 54.500 m3). Verki skal lokið fyrir 1. október 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 12. maí 1986. Vegamálastjóri. Útboð — lóðarfrágangur Sóknamefnd Áskirkju óskar eftir tilboðum í frágang á hluta lóðarÁskirkju við Vesturbrún. Um er að ræða heildarfrágang með jarð- vinnu, steypuvirkjum, yfirborðum og gróðri. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 9. maí. Útboð - frágangur innanhúss Vinnuheimilið að Reykjalundi óskar eftir til- boðum í frágang innanhúss í sjúkraþjálfunar- stöð að Reykjalundi. Um er að ræða lokafrá- gang að innan, innréttingar, loft, málun o.fl. Utboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. maí. Heilsugæslustöð og við- bygging við Sólvang í Hafnarfirði Tilboð óskast í að steypa upp 1. hæð og gera tilbúna undir tréverk heilsugæslustöð við Sólvang í Hafnarfirði 650 fm. Einnig að gera tilbúna undir tréverk við- byggingu við Sólvang sem búið er að steypa upp, kjallara 575 fm og 1. hæð 790 fm. Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstud. 23. maí 1986 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingardeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í smíði leiktækja fyrir dagvistunarstofnanir og garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 20. maíkl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Ql ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Steyptar gangstéttir og ræktun, víðsveg- ar í Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 11.00. 2. Viðgerðir á steyptum gangstéttum víðs- vegar í Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 7. maí nk. kl. 14.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð sökklar og botnplata Dansstúdíó Sóleyjar — Hreyfing sf. óskar eftir tilboðum í uppsteypu sökkla og botn- plötu nýbyggingar sinnar við Sigtún í Reykja- vík. Verktími er frá 7. maí — 7. júní nk. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni FERLI hf., Suðurlandsbraut 4, gegn 2.000 kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð þar þriðjudaginn 6. maí nk. kl. 14.00. Hreyfing sf. húsnæöi i boöi j Skrifstofuhúsnæði Til leigu glæsilegt skrifstofuherbergi í mið- borginni. Upplýsingar í síma 21700. Til leigu fram á næsta ár ca 70 fm bjartur salur á 2. hæð í miðborginni. Tilvalið fyrir gallerí, sýningaro.fl. Upplýsingar í síma 26626. Skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð við Brautarholt. Tilvalið fyrir teikni- stofur. Stærð 250 fm eða minni einingar. Upplýsingar í síma 685003. Sjoppupláss í miðbænum Til leigu mjög vænlegt húsnæði fyrir sjoppu- rekstur við hlið fjölfarins almenningsstaðar. Húsnæðið er um 80 fm og er ekki innréttað. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Sjoppupláss — 3460". Skólavörðustígur 12 Verslunarhúsnæði til leigu að Skólavörðustíg 12. Stærð 40 fm á 1. hæð og 40 fm í kjall- ara. Nýlegar innréttingar seljast með leigu- samningi ásamt lausamunum. Allar upplýs- ingar íTess Skólavörðustíg 12. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fiskkvóti Óskum eftir að kaupa kvóta. Nánari upplýsingar veita Guðni eða Kristján í símum 93-8687 og hs. 93-8716. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Muggur Guðmundur Thorsteinsson Listasafn ASÍ óskar eftir að kaupa listaverk eftir Mugg (Guðmund Thorsteinsson). Uppl. ísíma681770 kl. 10-12 f.h. Listasafn ASÍ. Togskip óskast til kaups Höfum trausta kaupendur að togskipi ca 150 til 300 lestir að stærð. Einnig kæmi til greina að kaupa eldra skip til úreldingar. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. M/l/l/l HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 o CMViB SIMI 28444 Opið ídag 11-2 jg Framleiðslufyrirtæki óskast til kaups Höfum verið beðnir að finna lítið fram- leiðslufyrirtæki, fyrir mjög fjársterkan aðila. Þarf að henta sem fjölskyldufyrirtæki. Fjöl- þætt starfsemi kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar á næstunni. Algjört trúnaðarmál. GöðntIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Sumardvöl Tek 6-9 ára börn til sumardvalar frá maí til júlíloka. Upplýsingar gefur Hrönn í síma 95-1925. Tryggvi Magnússon Listasafn ASÍ efnir til yfirlitssýningar á verk- um Tryggva Magnússonar á Listahátíð í júní. Safnið óskar eftir uppl. um verk Tryggva vegna sýningarinnar. Uppl. í síma 681770 kl. 10-12 f.h. Listasafn ASÍ. Félag starfsfólks íveitingahúsum auglýsir eftir umsóknum félagsmanna um dvöl í sumarhúsum að Húsafelli og Svignaskarði. Umsóknir þurfa að berast fyrir 9. maí. Úthlutað verður 14. maí. Stjórn orlofsheimilissjóðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.