Morgunblaðið - 27.04.1986, Page 48

Morgunblaðið - 27.04.1986, Page 48
MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 f 48 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Málning Tilboð óskast í að mála að utan (ékki þak) sambýlishúsið Eskihlíð 20-20a. Tilboðum skal skilað fyrir 5. maí til Jóns Stefánssonar Eskihlíð 20, 3.hæð til hægri. Réttur ákilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýs- ingar í síma 26431 Jón Stefánsson. Útboð Húsfélagið að Hamraborg 32 óskar eftir til- boðum í viðgerðir og viðhald utanhúss. Út- boðsgögn afhendir Guðmundur G. Guð- mundsson, 1. h.a., sími 45264 e. kl. 17.00 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi þriðju- daginn 6. maí. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Suðuriandi 1986. (Magn 54.500 m3). Verki skal lokið fyrir 1. október 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 12. maí 1986. Vegamálastjóri. Útboð — lóðarfrágangur Sóknamefnd Áskirkju óskar eftir tilboðum í frágang á hluta lóðarÁskirkju við Vesturbrún. Um er að ræða heildarfrágang með jarð- vinnu, steypuvirkjum, yfirborðum og gróðri. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 9. maí. Útboð - frágangur innanhúss Vinnuheimilið að Reykjalundi óskar eftir til- boðum í frágang innanhúss í sjúkraþjálfunar- stöð að Reykjalundi. Um er að ræða lokafrá- gang að innan, innréttingar, loft, málun o.fl. Utboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. maí. Heilsugæslustöð og við- bygging við Sólvang í Hafnarfirði Tilboð óskast í að steypa upp 1. hæð og gera tilbúna undir tréverk heilsugæslustöð við Sólvang í Hafnarfirði 650 fm. Einnig að gera tilbúna undir tréverk við- byggingu við Sólvang sem búið er að steypa upp, kjallara 575 fm og 1. hæð 790 fm. Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstud. 23. maí 1986 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingardeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í smíði leiktækja fyrir dagvistunarstofnanir og garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 20. maíkl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Ql ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Steyptar gangstéttir og ræktun, víðsveg- ar í Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 11.00. 2. Viðgerðir á steyptum gangstéttum víðs- vegar í Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 7. maí nk. kl. 14.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð sökklar og botnplata Dansstúdíó Sóleyjar — Hreyfing sf. óskar eftir tilboðum í uppsteypu sökkla og botn- plötu nýbyggingar sinnar við Sigtún í Reykja- vík. Verktími er frá 7. maí — 7. júní nk. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni FERLI hf., Suðurlandsbraut 4, gegn 2.000 kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð þar þriðjudaginn 6. maí nk. kl. 14.00. Hreyfing sf. húsnæöi i boöi j Skrifstofuhúsnæði Til leigu glæsilegt skrifstofuherbergi í mið- borginni. Upplýsingar í síma 21700. Til leigu fram á næsta ár ca 70 fm bjartur salur á 2. hæð í miðborginni. Tilvalið fyrir gallerí, sýningaro.fl. Upplýsingar í síma 26626. Skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð við Brautarholt. Tilvalið fyrir teikni- stofur. Stærð 250 fm eða minni einingar. Upplýsingar í síma 685003. Sjoppupláss í miðbænum Til leigu mjög vænlegt húsnæði fyrir sjoppu- rekstur við hlið fjölfarins almenningsstaðar. Húsnæðið er um 80 fm og er ekki innréttað. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Sjoppupláss — 3460". Skólavörðustígur 12 Verslunarhúsnæði til leigu að Skólavörðustíg 12. Stærð 40 fm á 1. hæð og 40 fm í kjall- ara. Nýlegar innréttingar seljast með leigu- samningi ásamt lausamunum. Allar upplýs- ingar íTess Skólavörðustíg 12. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fiskkvóti Óskum eftir að kaupa kvóta. Nánari upplýsingar veita Guðni eða Kristján í símum 93-8687 og hs. 93-8716. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Muggur Guðmundur Thorsteinsson Listasafn ASÍ óskar eftir að kaupa listaverk eftir Mugg (Guðmund Thorsteinsson). Uppl. ísíma681770 kl. 10-12 f.h. Listasafn ASÍ. Togskip óskast til kaups Höfum trausta kaupendur að togskipi ca 150 til 300 lestir að stærð. Einnig kæmi til greina að kaupa eldra skip til úreldingar. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. M/l/l/l HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 o CMViB SIMI 28444 Opið ídag 11-2 jg Framleiðslufyrirtæki óskast til kaups Höfum verið beðnir að finna lítið fram- leiðslufyrirtæki, fyrir mjög fjársterkan aðila. Þarf að henta sem fjölskyldufyrirtæki. Fjöl- þætt starfsemi kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar á næstunni. Algjört trúnaðarmál. GöðntIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Sumardvöl Tek 6-9 ára börn til sumardvalar frá maí til júlíloka. Upplýsingar gefur Hrönn í síma 95-1925. Tryggvi Magnússon Listasafn ASÍ efnir til yfirlitssýningar á verk- um Tryggva Magnússonar á Listahátíð í júní. Safnið óskar eftir uppl. um verk Tryggva vegna sýningarinnar. Uppl. í síma 681770 kl. 10-12 f.h. Listasafn ASÍ. Félag starfsfólks íveitingahúsum auglýsir eftir umsóknum félagsmanna um dvöl í sumarhúsum að Húsafelli og Svignaskarði. Umsóknir þurfa að berast fyrir 9. maí. Úthlutað verður 14. maí. Stjórn orlofsheimilissjóðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.