Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 51

Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGIJR27. ^.PRIL1986 51 Námskeið um fjölskyldu- vernd og náin samskipti BARBRO Lennéer-Axelson sál- fræðingnr og Hans Nestius for- maður RFSU í Sviþjóð halda námskeið og fræðslufund á veg- um fræðslu- og ráðgjafaþjón- ustunnar Tengsla sf. dagana 28. til 30. apríl. A námskeiðinu sem haldið er mánudag 28. og þriðjudag 29. apríl á Hótel Esju er fjallað um fjölskylduvemd, hjónabandið og framtíðina. Mánudagskvöldið 28. apríl er fræðslufundur kl. 20:00 um breytta stöðu karlmannsins í einka- Barbro Lennéer-Axelson sál- lífí og atvinnulífí. Miðvikudaginn fræðingur og Hans Nestius for- 30. apríl er fjallað um fagleg vinnu- maður RFSU. brögð, starfshlutverk og einkalíf á námskeiði sem haldið er á Hverfís- götu 105. (Úr fróttatilkynningu) Sýningu Sig- urðar Þóris . lýkur í dag í DAG, sunnudag, lýkur sýningu Sigurðar Þóris, sem haldin er á Vesturgötu 17. Sýningunni hefur verið vel tekið og nokkrar mynd- ir hafa selzt. Sigurður Þórir sýnir 32 myndir unnar í olíu, olíupastel og með blandaðri tækni. Allar eru þær unnar á síðastliðnum tveimur árum og fjalla um manneskjuna og dag-J leg samskipti manns og konu. Tvær linsur, 150 og 210 mm, sjálfvirkur lýsinga- tími. Lýing: 4x500W halogen og undirlýsing. Nýstilltur og yf irfarinn. Framköllunarvél: Copyproof CP 38 AGVA GEA- VERT. Framköllunarstærð A-3. Upplýs.: Auglýsingastofa Bjarna Dags Síðumúla 23. Sími: 687895. Tilsölu Agva- repromaster 2001 RVMiNGARSAlA pýMllM FYRíB— SUMARVÖRUM - Aður Nu Flauelsbuxur 1.980 1.280 Stretchbuxur 2.300 990 Ullarjakkar á hálf- virdi. Heilsársdragtir á halfvirði. ! ÞAÐ RIGNIR EKKIÁ ÞIG......................................... . . . í yfirbyggða garðinum, hvorki á sumardaginn fyrsta né nokkurn annan dag allt árið um kring, en besta ráðið til að vökna þar er að taka sundsprett í lauginni í tilefni af nýsamþykktum lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins minnum við á húsin, sem eru að rísa við Sjávargrund 1-15 í Garðabæ. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk nú síðla sumars. Meðalverð á hvern gólfflatarmetra í íbúð er um 25,5 þúsund kr. og eru þá verönd í garði, bílageymsla og hlutdeild í sameign innifalin. í fyrstu þyrpingunni eru þrjú raðhús 260 fm og 24 íbúðir, frá 125-180 fm að gólffleti. Dæmi um greiðslukjör f. 123,6 fm íbúð: Við samning 250 þús. Húsnæðislán (hámark, b.vís. 265) 2.226 þús. Byggjandi lánar til allt að 7 ára 600 þús. Eftirstöðvar á 12 mán (26þ./mán.) 314 þús. Samtals 3.390 þús. Byggjandi ^A^/iDRA FGarðastræti 17 — S. 16577 FASTEIGNA 'T f^JMARKAÐURINN Allar nánari upplýsingar veita neðangreindar fasteignasölur: FASTEIGN ASAL AN KAUPÞINC HF *sm. FASTEIGNASALAN ULN3LR 65-16-33 FAST E mjNDi HAFNARSTRÆTl 11 H Sími 29766 ^ FASTEIGNA HÖLLIN E Fasteignasakan EIGNABORG sf FASTEIGNAVIÐSKIPTI MlOÐAR HAALtlTlSBRAUTbB aU SIMAR .153004 35301 Hamraborg 12 yhr bensinstoAmm Solumenn lóhann Haltdanar&on. hs 72057, Vilhjalmur Einarsson, hs 41190 Jon EinVsson hdl. og Runar Mogensen hdl. *.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.