Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGIJR27. ^.PRIL1986 51 Námskeið um fjölskyldu- vernd og náin samskipti BARBRO Lennéer-Axelson sál- fræðingnr og Hans Nestius for- maður RFSU í Sviþjóð halda námskeið og fræðslufund á veg- um fræðslu- og ráðgjafaþjón- ustunnar Tengsla sf. dagana 28. til 30. apríl. A námskeiðinu sem haldið er mánudag 28. og þriðjudag 29. apríl á Hótel Esju er fjallað um fjölskylduvemd, hjónabandið og framtíðina. Mánudagskvöldið 28. apríl er fræðslufundur kl. 20:00 um breytta stöðu karlmannsins í einka- Barbro Lennéer-Axelson sál- lífí og atvinnulífí. Miðvikudaginn fræðingur og Hans Nestius for- 30. apríl er fjallað um fagleg vinnu- maður RFSU. brögð, starfshlutverk og einkalíf á námskeiði sem haldið er á Hverfís- götu 105. (Úr fróttatilkynningu) Sýningu Sig- urðar Þóris . lýkur í dag í DAG, sunnudag, lýkur sýningu Sigurðar Þóris, sem haldin er á Vesturgötu 17. Sýningunni hefur verið vel tekið og nokkrar mynd- ir hafa selzt. Sigurður Þórir sýnir 32 myndir unnar í olíu, olíupastel og með blandaðri tækni. Allar eru þær unnar á síðastliðnum tveimur árum og fjalla um manneskjuna og dag-J leg samskipti manns og konu. Tvær linsur, 150 og 210 mm, sjálfvirkur lýsinga- tími. Lýing: 4x500W halogen og undirlýsing. Nýstilltur og yf irfarinn. Framköllunarvél: Copyproof CP 38 AGVA GEA- VERT. Framköllunarstærð A-3. Upplýs.: Auglýsingastofa Bjarna Dags Síðumúla 23. Sími: 687895. Tilsölu Agva- repromaster 2001 RVMiNGARSAlA pýMllM FYRíB— SUMARVÖRUM - Aður Nu Flauelsbuxur 1.980 1.280 Stretchbuxur 2.300 990 Ullarjakkar á hálf- virdi. Heilsársdragtir á halfvirði. ! ÞAÐ RIGNIR EKKIÁ ÞIG......................................... . . . í yfirbyggða garðinum, hvorki á sumardaginn fyrsta né nokkurn annan dag allt árið um kring, en besta ráðið til að vökna þar er að taka sundsprett í lauginni í tilefni af nýsamþykktum lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins minnum við á húsin, sem eru að rísa við Sjávargrund 1-15 í Garðabæ. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk nú síðla sumars. Meðalverð á hvern gólfflatarmetra í íbúð er um 25,5 þúsund kr. og eru þá verönd í garði, bílageymsla og hlutdeild í sameign innifalin. í fyrstu þyrpingunni eru þrjú raðhús 260 fm og 24 íbúðir, frá 125-180 fm að gólffleti. Dæmi um greiðslukjör f. 123,6 fm íbúð: Við samning 250 þús. Húsnæðislán (hámark, b.vís. 265) 2.226 þús. Byggjandi lánar til allt að 7 ára 600 þús. Eftirstöðvar á 12 mán (26þ./mán.) 314 þús. Samtals 3.390 þús. Byggjandi ^A^/iDRA FGarðastræti 17 — S. 16577 FASTEIGNA 'T f^JMARKAÐURINN Allar nánari upplýsingar veita neðangreindar fasteignasölur: FASTEIGN ASAL AN KAUPÞINC HF *sm. FASTEIGNASALAN ULN3LR 65-16-33 FAST E mjNDi HAFNARSTRÆTl 11 H Sími 29766 ^ FASTEIGNA HÖLLIN E Fasteignasakan EIGNABORG sf FASTEIGNAVIÐSKIPTI MlOÐAR HAALtlTlSBRAUTbB aU SIMAR .153004 35301 Hamraborg 12 yhr bensinstoAmm Solumenn lóhann Haltdanar&on. hs 72057, Vilhjalmur Einarsson, hs 41190 Jon EinVsson hdl. og Runar Mogensen hdl. *.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.