Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 25 EB-löndin sækjast eftir fisk- inum til eigin vinnslu Menn hafa haldið því fram, að með ferskfískútflutningi sé verið að flytja fískvinnsluna úr landi. Meirihluti ferska fisksins fer til vinnslu erlendis enda virðist ekki um teljandi aukningu á eftirspum eftir ferskum físki að ræða. Evr- ópubandalagið tollar ferskan físk, sem inn í lönd þess kemur. Á óunn- um físki em þessir tollar lágir, 2 til 3,7%, en á flökum háir, 15 til 18%. Með þessum tollum virðist augljóst að EB sé að sækjast eftir hráefni til vinnslu. Fiskvinnslunni er enginn sérstakur hagur að því að fíysta fískinn eftir að hann hefur verið unninn. Því er fyllilega eðlilegt að flytja fíakaðan og snyrtan físk út, verði þess óskað af hugsanlegum kaupendum og tollar verði iækkað- ir. Á þann hátt ætti ennfremur að vera auðvelt að skipta arðinum á milli aðilja í sjávarútvegi. Aðalatrið- ið virðist því vera að halda tryggð við mikilvægustu markaðina og veiðar, vinnsla og útflutningur, hvemig sem honum er háttað, miðist við hagsmuni heildarinnar, eigenda auðlindanna, og sé í náinni samvinnu sjómanna, útgerðar og fiskvinnslu. Spurning um líf eða dauða í Vestmannaeyjum býr maður sem heitir Jóhannes Kristinsson, einn upphafsmanna útflutnings fersks físks í gámum þaðan. Hann átti áður bátinn Helgu Jóh., en fór á hausinn og missti hann. Jóhannes segir, að hann hafí verið byijaður á gámaútflutningi á þeim tíma, en ekki fengið nægilegt svigrúm til að rétta sig af. Síðan þessi útflutning- ur fór af stað af krafti, hafí að minnsta kosti fjórir Eyjabátar bjargast frá gjaldþroti. „Mér fínnst mjög miður hve neikvæð umræðan um þennan útflutning hefur verið. Við höfum nánast verið kallaðir glæpamenn, en þetta er einfaldlega spuming um líf eða dauða,“ segir hann. Þetta er vissulega spuming um líf eða dauða, en tæpast bara fyrir einstaka útgerðarmenn og sjó- menn. Líf eða dauði fiskvinnslunnar og fískverkafólks og afkoma þjóð- arinnar geta einnig oltið á þessum útflutningi. Til þessara staðreynda verða menn að taka tillit, þegar rætt er um málið og lausnar eða jafnvægis er leitað. „Gámarnir taka það mikið frá okkur að það verður að takmarka útflutninginn eitthvað." Birgir, Grim- laugur, Hrönn, Guðrún Halla og Guðný. LAKE WOHLGON DAYS L..irn9<>í> KcitivJf KEN FOLLHÍ LeHowv WTTH ÚRVAL ERLEIMDRA METSÖLUBÓKA Sendum í póstkröfu BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 Sími 13135 Lto m.i.UV ( iMK tHXSH.N» Out Of Africa oa tw CHILDRETH1S HOSPITAL Pfeggy Anderson ANTHONY JOHN HOUSE RULES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.