Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 46

Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Afgreiðslustúlkur óskast nú þegar. Heils- dags- og hálfdagsstarf. Æskilegur aldur 25-40 ára. Upplýsingar mánudag á skrifstof- unni milli kl. 4 og 6, ekki í síma. EgillJacobsen, Austurstræti 9. Viðskiptafræði- nemi á 3ja ári vantar vinnu í sumar, margt kemur til greina. Hafið samband í síma 40149 eftir kl. 13.00. Stjórnun Þjónustufyrirtæki í vexti óskar að ráða mann til að stjórna daglegum rekstri. Aðeins reglu- samur og nákvæmur maður með menntun á sviði viðskipta og verslunar kemur til greina. Möguleiki á hlutastarfi. Svör sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „Stjórnun — 056“. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Skrifstofustarf Súlka óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Verslunarskólamenntun eða sambærileg menntun heppileg. Góð kjörfyrir réttan aðila. Starf gæti hafist eftir samkomulagi í maí eða júní. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 6. maí nk. merktar: „Starf —3458“. Smurbrauðsdömur — Matreiðslumenn óskast strax. Upplýsingar á staðnum milli 13.00 og 16.00 mánudag og þriðjudag. Esjuberg. Ath! Ef þú ert: Vinnuveitandi og vantar hrausta og stundvísa stúlku sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt og hefur hagnýta menntun (stúdentspróf). Þá vil ég: Gjarnan koma til starfa hjá þér. Upplýsingar í síma 74506. Rafvirki óskast til nákvæmnisvinnu við lágspennu- búnað, lagnir og fl. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Svar sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „ Framtíðarstarf — 058“. Trésmiðir óskast til að innrétta fokhelt skrifstofuhús- næði. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Tilboð eða tímavinna. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „Afköst —057“. Afgreiðslumann vantar nú þegar til afgreiðslustarfa frá kl. 13.00-18.00 í verslunina Álnabær, Síðumúla 22. Reynsla í afgreiðslustörfum er æskileg. Áinabær. Afgreiðslustörf Óskum að ráða lipurt og ábyggilegt fólk til afgreiðslustarfa íverslunum okkarstrax. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 14.00-17.00 á morgun mánudag. Geysirhf. Atvinna óskast Karlmaður með útgerðartæknipróf, stúd- entspróf, góða málakunnáttu, starfsreynslu í fiskvinnslu, útgerð, skrifstofustörfum og stjórnun óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Helst á höfuðborgarsvæð- inu eða í nágrenni. Getur byrjað strax. Áhug- asamir leggi inn tilboð á augldeild Mbl. merkt: „Vinnusamur — 3382“. r raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast mmm Hjúkrunarf ræðingar Leiðbeinendanámskeið fyrir hjúkr- unarfræðinga í skyndihjálp verður haldið 2.-6. júní nk. að báðum dögunum meðtöldum. Kennt verður frá kl. 8.00-16.00 og fer kennsl- an fram í kennslusal R.K.Í. að Nóatúni 21, Reykjavík. Námskeiðsgjald verður kr. 4.500,00 og eru kennslugögn innifalin. Umsóknarfrestur rennurút 10. maí nk. Nánari upplýsingar verða veittar á aðalskrif- stofu R.K.Í. Nóatúni 21, Reykjavík. S. 91-26722. Rauði kross íslands. íbúð óskast í Hólahverfi Húsnæði óskast 3ja-4ra herbergja íbúð með húsgögnum ósk- ast til leigu næstu 2-3 mánuði fyrir 2 erlenda tæknimenn. Upplýsingar í síma 26166 á skrifstofutíma. Erlent sendiráð óskar að taka á leigu til langs tíma gott einbýlishús eða raðhús, 4 svefnherb. eða stærra. Upplýsingar í síma 29100. Verslunarhúsnæði óskast Óskum eftir 100-150 fm húsnæði fyrir sér- verslun með íþróttafatnað o.fl. Tilboðum skal skila á augldeild Mbl. fyrir 3. maí nk. merkt- um: „AK— 1570“. Hvalvatn til leigu Vatnið er um 20 km leið frá Þingvöllum. Legist í einu lagi í sumar, 10 stangir á dag. Hentar vel fyrir hóp eða félag. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Hval- vatn — 2582“ fyrir 3. maí. Útgerðarmenn humarbáta Skiptstjóri vanur humarveiðum óskar eftir bát í sumar. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „Humar — 86“. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða stærri í Hólahverfi fyrir einn af viðskipta- vinum okkar. íbúðin leigist í eitt ár og boðið er að greiða leigu fyrirfram. Upplýsingar á skrifstofu okkar. 28444 Opið 11-2 ídag. HÚSEIGMIR ^■RSKIP li VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 DanM Ám—on, Iðgg. (Mt Verslunar- og lagerhúsnæði Húsgagnaverzlun/heildverzlun óskar eftir 300-400 fm húsnæði til leigu frá næstu ára- mótum. Æskileg staðsetning: Múlahverfi eða Ártúnsholt. Aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar í símum 26626 og 18119. Innflutningur Heildsala getur bætt við sig innflutningi gegn heildsöluálagningu. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „M — 2583“ fyrir 2. maí. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð til afnota í fríum helst í miðbænum. Upplýsingar í síma 29114. Garðabær Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í Garðabæ 1. júní. 3 fullorðin í heimili. Algjör reglusemi. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Garðabær" fyrir 2. maí nk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 162., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 og 1986 á Merkigeröi 6, neðri hæð, Akranesi, þinglesinni eign Rósu M. Salómonsdóttur fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. apríl 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.