Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 1

Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 Rætt við Stinu Helmersson, sænskan kvikmyndagerðar- og blaðamann sem ætlarað gera kvikmynd um „konuna og hestinn “ á Islandi ísumar, um þá mynd ogaðrarsem hún hefurgert. Konan / °9 ■ hesturinn Af íslenskum hestum, sænskri konu og gjaldi ást- arinnar á tyrkneska vísu BLAÐ 4 ÍÍl : rm il/6: lav iilt-.í ibl/ L' IJIÍ idrr Konan og- hesturinn heitir þessi mynd, sem sænski ljósmyndarinn Lars Tunbjörk tók fyrir Stinu Helmersson. Morgunbiaðið/Lars Tunbjörk „Það er ekki að ástæðulausu að ég stilli þessari táknrænu mynd upp fyrir framan mig í hvert sinn sem ég skrifa um hesta, hún stóð á borðinu þegar ritgerðin um konuna og hestinn var skrifuð og hún var þar á nýjan leik þegar kvikmyndahandritið var fest á blað,“ segir Helmersson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.