Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986
_________Brids______________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag
Tálknafjarðar
Eftir tvær umferðir af flórum í
firma/einmenningskeppni félags-
ins, er staða efstu firma/spilara
þessi:
Þórsberg,
spilari Heiðar Jóhannsson 246
Ríkisskip,
spilari Guðlaug Friðriksdóttir242
Ragnar Jónsson verktaki,
spilari Ólafur Magnússon 24 2
Fiskverkun Ólafs Þórðarsonar,
spilariÆvar Jónasson 242
Bjamabúð,
spilari Jón H. Gíslason 238
Véism. Tálknafjarðar,
spilari Kristín Ársælsdóttir 234
Bridsdeild
Skagfirðinga
34 pör mættu til leiks í eins
kvölds tvímenningskeppni sl. þriðju-
dag. Spilað var að venju eftir Mitch-
ell-fyrirkomulagi. Úrslit urðu þessi
(efstu pör):
N/S:
Esther Jakobsdóttir —
ValgerðurKristjónsdóttir 396
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 354
Guðmundur Aronsson —
Jóhann Jóelsson 351
Bjöm Hermannsson —
Láms Hermannsson 346
Andrés Þórarinsson —
Halldór Þórólfsson 342
A/V:
Júlíus Siguijónsson —
Matthías Þorvaldsson 379
Eyjólfur Bergþórsson —
Jakob Ragnarsson 375
Stejngrímur Steingrímsson • -
ÖmScheving 351
Högni Torfason —
Stígur Herlufsen 336
Ari Konráðsson —
Kjartan Ingvarsson 330
Og næstu tvo þriðjudaga verða
á dagskrá eins kvölds tvímennings-
keppnir, þar sem öllu spilaáhuga-
fólki er velkomin þátttaka meðan
húsrúm leyfir. Þriðjudaginn 20.
maí hefst svo Sumarbrids í Borgar-
túni 18 (húsi Sparisjóðsins) en spil-
að verður tvisvar í viku þar, á
þriðjudögum í umsjón J>eirra Her-
manns Lárussonar og Ólafs Láms-
sonar og Sumarbrids á fimmtudög-
um á vegum Reykjavíkursambands-
ins, sem hefst í sömu viku, 22. maí.
SJÁVARRÉTTIR SÆLKERANS
Víð þökkum frábærar
viðtökur og gleðjumst
með þér því
nú er ný sending
komin
í verslanir
Það er engin tilviljun að fyrsta
sendingin af Sjávarréttum Sælker-
ans hvarf nánast samdægurs úr
verslunum höfuðborgarsvæðis-
ins. Samdóma álit neytenda var
einfaldlega að réttimir væm al-
veg sérdeilis gómsætir.
þeim em líka lystilega fáar
hitaeiningar og mikið af náttúr-
legum fjörefnum. En það var
bragðið sem gerði útslagið. Rétt-
imir smakkast nefnilega eins og
ekta heimatilbúnir sjávar-
réttir þótt þeir séu til-
búnir beint í ofninn.
Það kunna sælkerar
að meta.
Þú getur valið
um sjávarréttaböku
og rækjurúllur -
best er auðvitað að
prófa þá báða. En
þú verður að flýta
þér, því það er bók-
staflega slegist um
hvem pakka.
MARSKA
Frá Bridssambandi
íslands
Bridssambandið minnir félög á
síðari hluta árgjalda, sem er 15.
júlí 1986. Nú þegar, í lok keppnis-
tímabilsins, eru síðari hluta greiðsl-
ur farnar að berast skrifstofu BSÍ.
Gjaldið hækkaði í 20 kr. pr. spilara
eftir áramót ’85—’86.
Bridssambandið býður velkomið
í sambandið nýtt bridsfélag. Það
eru Neskaupstaðarmenn sem geng-
ið hafa í landssamtök bridsfélaga.
Alls eru þá félög innan vébanda
BSÍ orðin 47 og hafa aldrei áður
verið fleiri. Talsmaður þeirra aust-
anmanna er ína Gísladóttir.
Send hafa verið til allra félaga
utan Reykjavíkur, gjafabréf, sem
prentuð hafa verið í tilefni stofnun-
ar Guðmundarsjóðs, húsakaupasjóð
Brídssambands íslands. Einnig
hefur verið opnaður reikningur í
Útvegsbanka Islands, hlaupareikn-
ingur nr. 5005, þar sem hægt er
að leggja inn gjafafé til sjóðsins.
Markmiðið er að kljúfa þessi kaup,
en hlutur okkar bridsmanna er yfir
fimm milljónir króna. Vegna þessa
verðum við að taka á með Guð-
mundi Kr. Sigurðssyni. Allar nánari
upplýsingar um sjóðinn og fram-
kvæmd þessarar söfnunar eru veitt-
ar á skrifstofu sambandsins, sími
91-18350 (Ólafur).
Frá Hjónaklúbbnum
Sl. þriðjudag hófst 3ja kvölda
tvímenningur með þátttöku 32ja
para, spilað er í tveimur 16 para
riðlum, bestu skor náðu eftirtalin
pör
A-riðill:
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 243
Guðrún Reynisdóttir —
Ragnar Þorsteinsson 240
Ágústa Jónsdóttir —
Kristinn Óskarsson 230
Sigríður Ottósdóttir —
Ingólfur Böðvarsson 226
Kristín Guðbjömsdóttir —
Bjöm Amórsson 223
B-riðill:
Steinunn Snorradóttir —
Bragi Kristjánsson 242
Elín Ámadóttir —
Ingvar Kjartansson 239
Helga Kjaran —
Olafur Sigurðsson 232
Rannveig Lund —
Halldór Gíslason 231
ElsaWiium —
Ástráður Þórðarson 231
Meðalskor210.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þann 10. maí í Skipholti
70 og hefst stundvíslega kl. 18.00.
Bridsfélag- Breiðholts
' Nú er lokið „board a match“
sveitakeppni með sigri sveitar Ant-
ons R. Gunnarssonar. Auk hans
spiluðu í sveitinni þeir Friðjón Þór-
hallsson, Hjálmar Pálsson, Jömnd-
ur Þórðarson, Sveinn Þorvaldsson
og Ámi Alexandersson. Röð efstu
sveita varð þessi:
Sveit stig:
Antons R. Gunnarssonar 123
Helga Skúlasonar 110
Baldurs Bjartmarssonar 106
Þórarins Amasonar 95
Friðriks Jónssónar - 89
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur, en þriðju-
daginn 13. maí hefst hin árlega
firmakeppni. Spilaður verður ein-
menningur og verður þetta tveggja
kvölda keppni. Spilurum er bent á
að skrá fyrirtæki sem fyrst. Spilað
er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvís-
lega.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 1. maí hófst
þriggja kvölda vortvímenningur
sem verður síðasta keppni vetrarins
hjá félaginu.
Efstu pör:
Ragnar Bjömsson —
Sævin Bjamasson 264
Armann J. Lárusson —
Helgi Viborg 228
Karl Vilhelmsson —
Sigmar Bjömsson 225
Lárus Amórsson —
Ásthildur Sigurgíslad. 219