Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 31

Morgunblaðið - 04.05.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 B 31 ROY Guðlaug Ólafsdóttir formaður skólafélagsins, Þór Vigfússon skóla- meistari, Sveinn Helgason, Lýður Pálsson, Sigurður Eyþórsson og Guðmundur Hannesson deildarstjóri IBM. MARSDEN „Dalgliesh úr sögunni hvað mig varðar!“ Þór Vigfússon skólameistari tekur við gjafabréfi úr hendi Guðmund- ar Hannessonar deildarstjóra IBM. bækur, Basic-þýðandi og Dos- stjómkerfí. Skólastarf í framhaldsskólum og grunnskólum tekur sífelldum breytingum og er þessi gjöf skól- anum mikill fengur eins og kom fram í máli þeirra sem létu álit sitt í ljós á gjöfinni. Sig. Jóns. Eg er ákveðinn í að hætta að leika Adam Dagliesh - hann er úr sÖgunni hvað mig varðar. Ég ætla mér ekki að slíta mér út á sjónvarpsskjánum þangað til allir verða orðnir dauðleiðir á mér. Það er á leik- sviðinu sem ég á heima“ segir Roy Marsden sem sló í gegn í sjónvarpsmyndunum um leyni- lögreglumanninn Adam Dagliesh sem sýndar hafa verið viða um heim í vetur. I leikhúsinu hefur hann aðal- lega leikið í leikritum Ibsens. „Ég nýt mín best í Ibsens-leikritum. Ibsen var og er einstæður, en minn stærsti draumur er að leika Ibsen á norsku. Þannig myndi þessi stórkostlegi höfundur ná best til áheyrenda - á sínu eigin móðurmáli," segir Marsden. Hann lýsir sjálfum sér sem dæmigerðum fjölskyldumanni. Polly heitir konan hans og þau eiga átta ára gamlan son. Pjöl- skyldan býr í stóru húsi í útjaðri Lundúna og þar eyðir hann flest- um frístundum sínum. Konan hans segir í gamansömum tón að hann gangi með trimmdellu - en sjálfur segist Roy Marsden verða að halda sér í góðu líkam- legu formi vegna starfs síns sem leikari. Marsden í hlutverki Adams Dagliesh í sjónvarps- myndinni Til hinstu hvíldar (Cover her face). Roy Marsden er meö trimmdellu — ég verð að halda mér í góðu formi vegna starfs míns, segir hann. Roy ásamt konu sinni Polly Marsden Spanspennar inverterar Breyta 12VDC í 220VAC. Þannig er hægt að nota 220 volta tæki og verkfæri þar sem ekki er aögangur að 220V rafmagni. Tilvahð fyrir sumarbústaði (t.d. með vindmyllu), fyrir verk- taka, bændur, bátaeigendur(24VDCí220VAC)og fleiri. Taktu ryksuguna, sjónvarpið eða borvélina með í sumar- bústaðinn. Skipholti 9. Símar 24255 og 622455 Metsölublcid á hverjum degi! Erum að fá aftur geysivinsælu FjölskyldutrimmtækiN BURT MEÐ AUKAKÍLÓ - ÆFIÐ 5 MÍN. Á DAG STERK HÖNNUN með stalrorum- 130x37 x24 cm með setu aem rennur lett t mau- ivum nylonhjolum Leggið fljótt af FJÖLBREYTTAR Leggðu fljott af aukakilo með þvi að 5 min. a dag Burt með og aentimetrana. nælonhjol fest með stal- fjoðrum. Mikið cryggi Inm sterkum er Enginn likami er goður an vöðva i brjosti maga og bakhlufa. Kulumagi. lituhappir, slopp brjost. slappur bakhluti o.s.frv / \ / \ Allt petta synn Siapp« «o*»a>. B>ritivoð»a- siappa voðva r tr v#1*' ; vci. By>|aöu slran að siaekka og Magavoðva. voðv r. með pessari arangursnku og eðlitegu aðferð stk. fjölskyidutrimm- tæki á kr. 2.290 pr. stk. Nafn: -------------------- Heimili: Póst. __________—-------------------------------------------— Bær: -----———---------------------------------------------—— □ Sendist i póstkröfu □ Ávisun sendist með Póstkrafa kr. 120,- Enginn sendingarkostnaöur. Póstverslunin Príma, Box 63, 222 Hafnarfirði. Pöntunarsími L 91-651414 eða 51038.________________________________________ J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.