Morgunblaðið - 04.05.1986, Side 32

Morgunblaðið - 04.05.1986, Side 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 Strigaskór barna Litir: blátt, gult, bleikt. Stærð: 18-27. Verð kr. 490. Litir: hvítt. Stærð: 18-27. Verð kr. 490. •Æ TOPP —WHH Veltusundi2, 21212 Sími 18519. Borgarinnar besta ball á Hótel Borg í kvöld Hin feikivinsælu böll á Borginni á sunnudags- kvöldum verða alltaf betri og betri enda er á þessum kvöldum saman komið fólk sem sannarlega kann að skemmta sér. í kvöld leikur að venju hin geysivinsæla hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Önnu Jónu Snorradóttur. Gestur kvöldsins verður hinn sívinsæli söngvari Ómar Valdimarsson sem syngur nokkur lög m.a. lög eftir Jón Sigurðsson sjálfan sem Óðinn gerði vinsæl hér á árum áður. Töframaðurinn snjalli Baldur Brjánsson sýnir listir sínar eins og honum einumerlagið. Úrslit í danskeppninni fara fram í kvöld. 1. verðlaun Helgarferð fyrir tvo til Akureyrar. 2. verðlaun Útsýnarkvöld á Broadway fyrir tvo, kvöldverðurog skemmtiatriði. 3. verðlaun Aðgöngumiðar á söngleikinn Okla- homa fyrir tvo 11. maí n.k. Nú fara allir á betra ball á Borgina. Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg. sími 11440. Píanistinn Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöldverðar- gesti. NYTT — NYTT — NYTT Tabaid SKORDÝRAPENNI Heldur skordýrum í burtu Notast eine og filt penni. BoriB á rúBuna (opnanleg fög), kringum brúnir á ruslafötum og á aBra staBi, sem laBa aB sér flugur eða skordýr. PÆST Á ÖLLUM HELSTU SHELL-STÖÐUM 0G í PJÖLDA VERSLANA UM LAND ALLT. SMÁVÖRUDEILD - S: 681722 Skeljungur h.f. *KBEML* í Kreml Á 3. hæð Kremlar getur þú ásamt vinum og kunningjum leikið Trivial pursuit, spil ársins, og jafnframt dreypt á Ijúffengum kokkteil eða kaffidrykkjum. Nú gefst kærkomið tækifæri til að undir- búa sig undir keppnina „Gáfnaljós árs- ins“ sem fram fer í Kreml innan skamms. ............>S Klippið Cit.............. Þeir sem standast gáfnapróf Kremlar fá frítt inn íkvöld. Hvervar: □ Albert Einstein? □ Faðir Andrésar andar? □ Faðir afstæðiskenningarinnar? □ Faðir byltingarinnar? Hvar er Kreml? □ Við Austurvöll □ í Kuala Lumpur □ í Moskvu Hver sagði: „Play It again Sam“? □ Morgan Kane? □ ÞorgeirÁstvaldsson? □ Humprey Borgart? LIFEIS A BEACH. Eldfjörug gamanmynd um alveg einstakan hrak- -fallabálk í sumarfríi. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: John Candy, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. MÍSKÓUBfl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.