Morgunblaðið - 04.05.1986, Side 34
34 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986
Frumsýnir:
Skörðótta hnífsblaðið
(Jagged Edge)
Morðin vöktu mikla athygli. Fjölmiðl-
ar fylgdust grannt með þeim
ákærða, enda var hann vel þekktur
og efnaður. En það voru tvær hliðar
á þessu máli, sem öðrum — morð
annars vegar — ástriða hins vegar.
Ný hörkuspennandi sakamálamynd
i sérflokki.
Góð mynd — góður leikur i höndum
Glenn Close fThe World according
to Garp, The Big Chill, The Natural).
Jeff Bridges (The Last Picture Show,
Thunderbolt and Lightfoot, Star-
man, Against All Odds), og Robert
Loggla sem tilnefndur var til Óskars-
verðlauna fyrír leik i þessari mynd.
Leikstjóri er Richard Marquand (Re-
tum of the Jedi, Eye of the Needle).
Sýnd i'A-sal Id. 3,5,7,9 og
11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
nni DOLBYSTERÍÖl
Hækkað verð.
Hér er á ferðinni mjög mögnuð og
spennandi islensk kvikmynd sem
lætur engan ósnortinn.
Eftir Hilmar Oddsson.
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
☆ ☆ ☆A.l. Mbl.
☆ ☆☆S.E.R. HP.
Sýnd í B-sal kl. 3,5,7 og 9.
NEÐANJARÐARSTÖÐIN
Aðalhlutverk: Christopher Lambert,
Isabelle Adjani (Diva).
NOKKUR BLAÐAUMMÆLI:
„Töfrandi litrik og spennandi."
Daily Express.
„Frábær skemmtun — aldrei dauður
punktur." SundayTimes
„Frumleg sakamálamynd sem kem-
ur á óvart." The Guardian
☆ ☆ ☆ ☆ DV.
Sýnd í B-sal kl. 11.
Sími50249
MADMAX
Þrumugóð og æsispennandi banda-
risk stórmynd.
Aðalhlutverk: Tina Turner og
Mel Gibson.
Sýnd kl. 5.
BUGSBUNNY
Bráðskemmtileg teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir
SALVADOR
Það sem hann sá var vitfirring sem
tók öllu fram sem hann hafði gert
sér í hugarlund . . .
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
isk stórmynd um harðsviraða blaða-
menn í átökunum í Salvador.
Myndin er byggð á sönnum atburð-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aöalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage.
Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur
„Midnight Express", „Scarface" og
„The year of the dragon".
Sýndkl. 5,7.16 og 9.30.
fslenskurtexti.
Bönnuð innan 16 ára.
iÆjpnP
~ Sími 50184
Leikfélag
Hafnarfjarðar
sýnir:
Galdra
IÓFTUR
Aukasýn. i kvöld kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn ísíma SOlRá.
VJterkurog
kD hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Frumsýnir
SUMARFRÍIÐ
Eldfjörug gamanmynd um alveg
einstakan hrakfallabálk i sumarfrii.
Leikstjóri: Carl Reiner.
Aðalhlutverk:
John Candy,
Richard Crenna.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÖÐUGIR
FERÐALANGAR
(ballet)
8. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Hvít aðgangskort gilda.
Þriðjudag kl. 20.00
Fimmtudag (uppstdag) kl. 20.
Síðasta sinn.
f DEIGLUNNI
5. sýn. miðvikud. kl. 20.
6. sýn. föstudag kl. 20.
MEÐ VÍFIÐ
í LÚKUNUM
Laugardag kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
meí s ■ ý &
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í síma.
laugarásbiö
Sími
32075
SALURA-
Hlaut 7 verðlaun m.a. besta myndin
Þessi stórmynd er byggö á bók Karenar Blixen „Jörð í
Afríku“. Mynd i sérflokki sem englnn má missa af.
Aðalhlutverk: Meryl Streep — Robert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Sýnd kl. 2,6 og 9.301 A-sal
Sýnd kl. 4 og 7.45 í B-sal
rnt DOLBY STEREO |
Hækkað verð.
Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega.
Sýning mán.-fös.: 5 og 9 í A-sal og kl. 7 í B-sal.
— SALURC — SALURB —
ANNA KEMURÚT 12. október 1964 var Annie O’Farrell 2ja ára gömul úrskurðuð þroskahett og sett á stofn- un til lífstíöar. í 11 ár beið hún eftir því að einhver skynjaði það að í ósjálfbjarga líkama hennar var skynsöm og heilbrigó sál. Þessl stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis. Sýnd kl. 9 og 11 f C-sal.
VBÍ Sýnd kl. 3, 5 og 7 í C-sal 20. sýningarvikal
Salur 1
Frumsýnlng á spennumynd um
mafiuna. Samlleikstjón' og aðal-
lelkari og í sjónvarpsþáttunum
„Kolkrabbinn“.
ÁRÁSÁKOLKRABBANN
Sértaklega spennandi og vel gerð
ný ítölsk-bandarísk spennumynd um
mafíuna.
Leikstjóri er Damlano Damianl sá
sami og leikstýrði hinum vinsæla
sjónvarpsþætti „Kolkrabbinn". Aðal-
hlutverk leikur Michele Placldo en
hann lék einnig aðalhlutverkið í
„Kolkrabbanum".
Myndin er með ensku tall.
íslenskurtexti.
Bönnuð Innan 18 ára.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Salur2
ELSKHÚGÁR MÁRÍÚ
Nastassja Kinski
)ohn Savage, Robert Mitchum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Salur 3
OÉk
spennandi og vel leikin
kvikmynd eftir hinni frægu sögu
Agötu Christie.
Aöalhlutverk: Donald Sutherland,
Faye Dunaway.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLIISLANDS
LINDARBÆ SIMI 21971
Frumsýnir
TARTUFFE
eftir Moliere.
Lcikstjóri: Radu Penciulcscu.
Leikmynd og búningar:
Grétar Reynisson.
Lýsing- David Walters.
2. sýn. sunnud. 4. mai kl. 16.00.
3. syn. manud. b. mai kl. 40.30.
4. sýn. miövikud. 7. mai kl. 20.30.
Miðasala opnar kl. 17.00 sýning-
ardagaogkl. 14.00sunnudaga.
Sjálfvirkur simsvari allan sólar-
hringinn í síma 21971.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
RpN>V
RcereínGaa
OóttíR
ÆVINTÝRAMYND
EFTIR SÖGU
ASTRID LINDGREN
SFENNANDI,
DULARFULL OG
HIARTNÆM SAGA
Umsjón
Þórhallur Sigurðsson.
Raddir: Bessi Bjarna-
son, Anna Þorsteins-
dóttir og Guðrún
Gísladóttir o.f 1.
ATH. BREYTTAN
SÝNINGARTÍMA
Sýnd kl. 3,5.30 og 8.
Ath.: sýnd mán.-föstud.
kl. 4.30,7,9.30
VERÐKR. 190,-
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR PP
SÍM! 16620 r
Ikvöldkl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
Fimmtud. 8. mai kl. 20.30.
Laugard. 10. maí kl. 20.30.
FÁARSÝNINGAREFTIRI
. uuyi
MÍKS foour
Miðvikud. 7. maikl. 20.30.
UPPSELT.
Föstud. 9. maí kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
Sunnud. 11 .mal kl. 20.30.
Miövikud. 14. maikl. 20.30.
Mlðasalan t Iðnó opiö 14.00-20.30
en kl. 14.00-19.00 þá daga sem
ekkl er sýnt.
Miðasölusími 1 6 6 2 0.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 16.
maí í síma 1-31-91 vlrka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á simsötu með greiðslukortum.
MIÐASALA t IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SlMII 66 20.