Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 04.05.1986, Qupperneq 40
40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986 íslenskar björgunar- og hjálparsveitir eru kallaðar út oft á hverju ári. í flestum tilfellum fær útkallið góðan endi - okkur berast góðar fréttir. En reynslan hefur sýnt, að auk þekkingar og reynslu getur réttur búnaður skipt sköpum. Stöðug endumýjun þarf að eiga sér stað til þess að góður árangur náist. Til að afla fjár fyrir starfsemi hjálparsveitanna og til tækjakaupa, efnum við til stórhappdrættis. í boði verða 135 stórvinningar og 3000 aukavinningar. Markmið okkar er að hafa til taks harðsnúnar sveitir, hvenær sem hjálparbeiðni berst. STERKAR HJÁLPARSVEHIR - STERKAR LÍKUR Á GÓÐUM FRÉTTUM. FORDESCORTCL5GÍRA SHARP581 PFAFF1171 PIOIMEERSIIO MYNDBANDSTÆKI SJÁLFÞRÆÐANDIMEÐ OVERLOCK SPORl HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUR LANDSSAMBAND H JALPARSVEITA SKÁTA SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA HEFUR AF STÓRHUG STYRKT ÞETTA HAPPDRÆTTI ;ingapjOn*jstan-sIa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.