Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 15
15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986
Akureyri:
Gása-verkefnið:
Fá 400.000 úr
vísindasióði
Akureyrí.
VÍSINDASJÓÐUR hefur ákveðið gera í sumar," sagði Bjami í sam-
að styrkja Bjarna Einarsson og
Margréti Hermannsdóttur við
fomleifarannsóknir þeirra að
Gásum i Eyjafirði sem hefjast í
ágúst og Morgunblaðið greindi
frá í vor. Þau fá 400.000 króna
styrk úr Vfsindasjóði.
„Þetta þýðir að við getum gert
nákvæmlega það sem við vildum
tali við Morgunblaðið í gær. Verk-
efni það sem þau vinna að er sjálf-
stæður hluti af samnorrænu verk-
efni - en Norðmenn vinna einnig
að slíku.
Auk styrksins úr Vísindasjóði fá
þau 50.000 króna styrk frá Akur-
eyrarbæ og 25.000 frá Eyjafjarðar-
sýslu.
Iðnþróunarfélag' Eyjafjarðar:
Ingi Björnsson
framkvæmdastjóri
Akureyri. w
INGI Bjömsson, hagfræðingur,
hefur verið ráðinn framkvæmda-
stjóri Iðnþróunarfélags Eyja-
fjarðar frá og með 1. júli.
Ingi hefur starfað sem rekstrarráð-
gjafí hjá Iðnþróunarfélaginu frá
1984. Hann tekur við starfinu af
Finnboga Jónssyni sem ráðinn hef-
ur verið framkvæmdastjóri Sfldar-
vinnslunnar hf. á Neskaupstað, en
hann hefur verið framkvæmdastjóri
Iðnþróunarfélagsins undanfarin
fjögur ár.
Ingi Bjömsson er kvæntur Margréti
Baldvinsdóttur íþróttakennara.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrimsson
Mikið „verslað“ á Lundavelli
Þau höfðu engar áhyggjur af kosningum eða öðrum slikum hugðarefnum fullorðinna þessir krakkar
sem blaðamaður Morgunblaðsins hitti á Lundavelli, leikvelli f Lundahverfi á Akureyri, á dögunum. En
það var mikið að gera f „versluninni“; hér era fjórir að afgreiða, eða minnsta kosti þrfr og hálfur og
tveir fyrir utan. Krakkarair sögðu mjög gaman á Lundavelli og að þau kæmu þar oft. Það ætti ekki
að væsa um þau á Lundavelli þessa dagana, menn norðan heiða leyfa sér nú að vona að sumarið sé
loksins komið og hefur veðrið undanfarna daga ýtt undir þá von.
Turn kirkjunnar sem hér teygir sig upp f loftið verður 30 metrar á hæð fullbúinn. Búið er að
reisa 18 metra, þannig að enn er rúmlega Vs eftir!
Glerárkirkja fokheld:
Tónleíkar á morgun
í tilefni dagsins
Á morgun, laugardag, verð-
ur kirkjudagur í Glerárkirkju
f tilefni af því að kirkjubygg-
ingin er nú fokheld.
Fyrstu skóflustunguna að kirkj-
unni tók biskup Islands, hr. Pétur
Sigurgeirsson, 31. maí 1984 og
framkvæmdir hófust af krafti
þremur mánuðum siðar. Glerár-
prestakall var stofnað í árslok
1981 og innan þess eru tvær sókn-
ir, Miðgarðasókn í Grímsey og
Lögmannshlíðarsókn. Alls eru
sóknarböm um 5.000 talsins.
Eiríkur Stefánsson er bygging-
arstjóri Glerárkirkju. Hann kvað
framkvæmdum hafa miðað jafnt
og þétt. „Sjálfboðaliðar hafa lagt
sitt af mörkum við verkið. Ein-
angrun er nú að langmestu lokið,
en bæði hún og gleijun var unnin
í sjálfboðavinnu," sagði Eiríkur.
Hann kvað þó óvist hvenær kirkj-
an yrði fullgerð. „Aætlað er að
I
Eiríkur Stefánsson, byggingar-
stjóri kirkjunnar. Þess má geta
að Eirfkur syngur f kirkjukórn-
um og kemur einmitt fram á
tónleikunum á morgun.
taka hluta byggingarinnar í notk-
un síðar á þessu ári, - forkirkju
og suðurálmu, sem samtals eru
um 500 fermetrar. Tum verður á
kirkjunni, 30 metrar á hæð. Nú
á eftir að steypa 12 metra. Aðal-
salurínn tekur um 350 manns f
sæti, en auðveldlega má tvöfalda
Qölda kirkjugesta með því að opna
forkirkju og safnaðarsal," sagði
Eiríkur í samtali við Morgunblað-
ið.
Pálmi Matthíasson er sóknar-
prestur í Glerárprestakalli. „Fram
að þessu hefur verið messað í
Glerárskóla og höfum við notið
sérstakrar velvildar skólastjóra og
húsvarðar þar. Slíkt húsnæði hlýt-
ur þó alltaf að setja starfinu mjög
þröngar skorður. Neðri hæð nýju
kirkjunnar er 900 fermetrar. Sá
hluti verður að líkindum leigður
út til einstaklinga eða fyrirtækja,
en í Glerárhverfi er mikill skortur
Séð inn f suðurálmu kirkjunnar. MorgunbUiið/Magnúa
p
.
Gengið verður inn í kirkjuskipið inn um þessar dyr, sem snúa f
vestur.
á ýmsum þjónustufyrirtækjum.
Gert er ráð fyrir að efri hæðin
verði ekki eingöngu notuð til
messugerðar heldur og félags-
starfsemi aldraðra, æskulýðs-
starfs og þess háttar. Við stefnum
að því að kirkjan verði ekki aðeins
notuð til messugerðar heldur fari
þar einnig fram öflugt safnaðar-
starf. Hér byggjum við fyrir fram-
tíðina,“ sagði Pálmi að lokum.
Dagskrá
kirkjudagsins
DAGSKRÁ tónleika kirkju-
dagsins f Glerárkirkju á morg-
un er fjölbreytt. Lög úr öllum
áttum, innlend og erlend, verða
flutt. Sálmar, negrasálmar og
fleira.
Flytjendur eru kirkjukór Lög-
mannshlíðarsóknar, hljómsveit
kennara, núverandi og fyrrver-
andi nemendur við Tónlistarkól-
ann á Akureyri. Konsertmeistari
er Lilja Hjaltadóttir. Einsöngvarar
eru Helga Alfreðsdóttir sópran,
Þuríður Baldursdóttir alt, Michael
J. Clarke tenór og Eiríkur Stef-
ánsson bassi. Stjómendur eru Jón
Hlöðver Áskelsson og Áskeil Jóns-
son.
Síðan leikur Blásarasveit Tón-
listarskólans, stjómandi er Ed-
ward J. Frederiksen. Kvenfélagið
Baldursbrá verður með kaffi og
kl. 16.30 hefjast popptónleikar.
Hljómsveitin Stuðkompaníið leik-
ur.