Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Viljum ráða nú þegar ungan og röskan lager- mann til starfa á heildsölulager okkar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 8160 fyrir 12. júní nk. G/obusí LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555 Vörukynningar/ hlutastarf Hressar dömur óskast til að annast kynning- ar á vörum í verslunum. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar: „Kynning — 0147“. fyrir 10. júní nk. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfsmanni til afgreiðslustarfa í hálft starf strax. Upplýsingar í versluninni. GARDÍNUHÚSIÐ Hallveigarstíg 1. Læknastofa Einstaklingur óskast á læknastofu hálfan daginn til að annast símvörslu og önnur störf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Læknastofa — 5648“ fyrir 14. júní nk. Viðskiptafræðinemi sem er að útskrifast af stjórnunar- og raf- reiknisviði óskar eftir framtíðarstarfi nú þegar. Hef bíl til umráða. Lysthafendur hring- ið í síma 30459. Akureyrarbær Laust starf Laust er til umsóknar starf skóla- og menn- ingarfulltrúa. Um er að ræða nýtt starf hjá Akureyrarbæ sem fólgið er í umsjón og yfir- stjórn skóla- og menningarmála á vegum bæjarins auk áætlanagerðar samræmingar og samskipta við opinbera aðila og almenn- ing. Öll samskipti við stjórnvöld vegna skóla- kostnaðar tilheyra starfinu. Starfið verður unnið í nánu samstarfi við skólanefndir og menningarmálanefnd. Reiknað er með að starfið skiptist þannig að 2/3 séu vegna fræðslumála en 1/3 vegna menningarmála. Umsóknarfrestur er til 23. júní nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur frekari upp- lýsingar um starfið. Bæjarstjórinn á Akureyri, 3.júní 1986, Helgi Bergs. Bankastofnun óskar eftir að ráða starfsmenn við skrásetn- ingu. Vinnutími erfrá kl. 14.00-20.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 10. júní nk. merkt: „B — 5647“. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Hveragerði er laust til umsóknar. Allar upplýsingar um starfið veitir oddviti í síma 99-4167 og 99-4133. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. og skulu umsóknir hafa borist oddvita hreppsins Hafsteini Kristinssyni, Þelamörk 40, fyrir þanntíma. Hreppsnefnd Hveragerðis. Tónlistarskólinn Keflavík vill ráða píanókennara í hálfa eða heila stöðu. Umsóknir berist til Kjartans M. Kjartansson- ar, Miðgarði 20, 230 Keflavík. Frekari upplýs- ingar í síma 92-1582. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtlngablaðslns 1986 á Grundarbraut 34, Ólafsvik, þinglesinni eign Arnar Alexanderssonar og Aðalheiðar Eiriksdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júni 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarskeiði 7, Þorlákshöfn, þingl. eign Gisla Guðjónssonar, en talin eign Guðrúnar Sigurðardóttur, Sigriðar Sig- urðardóttur og Þorgeirs Sigurgeirssonar, samkv. þingl. kaupsamn- ingi, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Byggðastofnunar, fimmtu- daginn 12. júní 1986, kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á Ennisbraut 29, Ólafsvik, þinglesinni eign Laufeyjar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júní 1986 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á Ólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á hlata i Brautarholti 12, Ólafsvik, þinglesinni eign Þóru V. Árnadóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júní 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Sandholti 30, efri hæð, Ólafsvík, þinglesinni eign Jóns Júliussonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10-júni 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Sandholti 15, Ólafsvik, þinglesinni eign Sólveigar Johannesdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. júní 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Ólafs- strönd 36, Ólafsvík, þinglesinni eign Haralds Ingvasonar og Sigur- laugar Konráðsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júni 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Óiafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Ólafs- braut 34, efri hæð, Ólafsvik, þinglesinni eign Ólafsvíkurkaupstaðar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Tslands, á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 10. júni 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Óiafsvik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Lýsubergi 12, Þorlákshöfn, þingl. eign Katrínar S. Högnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Ásgeirs Thór- oddsen hdi. og Jóns Eiríkssonar hdl., fimmtudaginn 12. júní 1986, kl. 11.45. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eign Hildar Guðmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Iðnlánasjóðs, Jóns Magnússonar hdl. og veödeildar Landsbanka Islands, miðviku- daginn 11. júni 1986, kl. 11.00. Sýsiumaður Árnessýsiu. Nauðungaruppboð á Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eign Kristjáns S. Wium, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Landsbanka Islands og veðdeildar Landsbanka íslands, miðvikudaginn 11.júni1986, kl. 10.30. SýslumaðurÁrnessýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Brautarholti 6, neðstu hæö, Olafsvik, þinglesinni eign Birgis R. Árna- sonar og Öglu Egilsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálf ri þriöjudaginn 10. júní 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð á Borgarheiði 1, H, Hverageröi, þingl. eign Gisla Freysteinssonar fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, þriðjudaginn 10. júní 1986, kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiðmörk 44, Hveragerði, þingl. eign Gunnars Einarssonar og Gunnars Theódórs Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og Guöjóns Ármanns Jóns- sonar hdl. þriðjudaginn 10. júni 1986, kl. 09.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Hjallabraut 5, Þorlákshöfn, þingl. eign Þórðar Sigurvinssonar og Hildar Þ. Sæmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir krpfu Tryggingastofnunar rikisins, fimmtudaginn 12. júní 1986, kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiömörk 65, Hveragerði, þingl. eign Snorra W. Sigurössonar fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. miövikudag- inn 11. júni 1986, kl. 09.30. SýslumaðurÁrnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiðmörk 18, v., Hveragerði, þingl. eign Brynjólfs Hilmissonar fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, miðviku- daginn 11. júní 1986, kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.