Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1986 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights" Hann var frægur og frjáls, en tilveran > varð að martröð er flugvél hans I nauölenti i Sovótríkjunum. Þar var hann yfirlýstur giæpamaöur — flótta- maður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðal- [ hlutverkin leika Mikhail Barys- i hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- ! limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. trtillag myndar- innar, „Say you, say me“, samið og flutt af Uonel Richle. Þetta lag fákk | Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag i Phil Collins, „Seperate lives“, var einnig tiinefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Officer and a Gentleman). Sýnd • A-sal 5,7.30,10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Ddby-stereo f A-sal — Haskkað verð. DOLBY STEREO l AGNES BARN GUÐS Þetta margrómaða verk Johns Plel- meiers á hvita tjaldinu i leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Háþrýstidælur, mótorar, ventlar og stjórntæki í vökvakerfi til sjós og lands. Einkaumboö á Islandi. Atlas hf Borgartún 24, si'mi 621155 Pósthólf 493 — Reykjavík TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbió Simi 32075 --SALUR A— BERGMÁLS- GARÐURINN Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn i myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur i þessari einstöku mynd. Sýnd kl. 5,7,9og11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. —SALURB--------- Sýnd kl. 5 og 9 í B-sal ----SALUR C— Ronja Ræningjadóttir Sýndkl.4.30. Miðaverð kr. 190,- Það var þá - þetta er núna. Sýndkl. 7, ðogll. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! BÍLAKLANDUR Drepfyndin mynd með ýmsum uppá- komum. Hjón eignast nýjan bil sem ætti að verða þeim til ánægju, en frúin kynnist sölumanninum og það dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri: David Green. Aöalhlutverk: Julie Walters - lan Charleson. Sýndkl.6 Bönnuð innan 14 ára. DDLBYSTEREO Listahátíð kl. 20.30. ISLENSKA ÖPERAN Næstu sýningar áætlaðar: 12. sept. 12. okt. 13. sept. 17.okt. 19. sept. 18.okt. 20. sept. 24. okt. 26. sept. 25. okt. 27. sept. 2. nóv. 3. okt. 7. nóv. 4. okt. 8. nóv. 5.okt. 14. nóv. 10. okt. 15.nóv. ll.okt. ló.nóv. Með bestu sumarkveðju. Meísötubtad á hverjum degi! Klúbbur listahátíðarerá Hótel Borg S ára studantar MH (vor ’81). Fögnum átanganum á Hótal Borg f k völd frá kl. 20.00 Njóttu lífsins ogskemmtu þér á Hótel Borg Opið 10-03 ' /í >' '/ BALL BORGINNI fliisruRBt jARfíiu Saiur 1 Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN I 3 ár hefur forhertur glæpamaður veriö í fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mlkla athygli og þykir með ólíkindum spennandl og afburðavel laikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. nn r qqlby sttreo i Bönnuð innan 16 ára. kl. 6,7,9og 11. Salur 2 SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harösviraða blaða- menn í átökunum í Salvador. Myndín er byggð á sönnum stburð- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aöalhlutverk: James Wood, Jim Belushl, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 3 MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ RDBERT REDrORH K A SVCNET P0U.4OC HM JEREMUIH JDHMSDM Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. Unglinga- staður Opið föstudag 22—03. 4!p ÞJÓDLEIKHÖSID HELGISPJÖLL 7. sýn. miðv. 11. júní kl. 20. 8. sýn. föstud. 13. júní kl. 20. Sunnudag 15. júní kl. 20. Síðasta sinn. IDEIGLUNNI Fimmtud. 12. jún. kl. 20. Laugard. 14. júní kl. 20. Síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard __ ogVisa og í síma.___ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMl 16620 Siðustu sýningar á þessu leikári UÍIMBUM ■WWW 9WWWII íkvöldkl. 20.30. FÁIRMIÐAREFTIR. Laugardag 7. júnl kl. 20.30. fAirmiðareftir. Sunnudag 8. júni kl. 16.00. ATH.: Breyttan sýningartfma. Leikhúsið verður opnað afturíágúst. MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI 1 66 20. LAWN-BOY GAROSLÁTTUVÉLIN Þaö er leikur einn aö »lá meö LAWN-BOY garösláttuvélinni, enda hefur allt veriö ger* til aö auðvelda þér verkið. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf aö raka. 3,5 hö, sjálfsmurö tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viöhald. Hljóölát. Slær út fyrir kanta og alveg upp aö veggjum. Auöveld hæöarstilling. Ryöfri. Fyrirferöalitil, létt og meöfærileg. VELDU GAROSLATTUVEL. SEM GERIR MEIR EN AO DUGA. D Áskriftarsimim er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.