Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986
33
Sumar og sól
Bjartir litir. Léttur fatnaður
ULPUR • SKYRTUR • BUXUR • FRAKKAR
Erla Guðmundsdóttir, forseti
Landssamtaka málfreyja á ís-
landi.
Málfreyj-
ur með lands-
þing í Stykk-
ishólmi
LANDSSAMTÖK málfreyja á ís-
landi, ITC, halda fyrsta árlega
landsþing sitt dagana 6., 7. og 8.
júní nk. á Hótel Stykkishólmi í
Stykkishólmi.
í fréttatilkynningu frá málfreyj-
um segir, að heiðursgestur lands-
þingsins verði Muriel Bryant, fram-
kvæmdástjóri Intemational Train-
ing in Communication. Forseti
Landssamtaka málfreyja á íslandi
er Erla Guðmundsdóttir úr mál-
freyjudeildinni Vörðunni í Keflavík.
Landssamtök málfreyja á íslandi
saman standa af 22 máifreyjudeild-
um sem skiptast í þijú ráð. I hveiju
ráði eru 7-8 deildir en á íslandi
munu vera um 500 starfandi mál-
freyjur.
Umsjónarfreyja landsþingsins er
Björg Stefánsdóttir úr málfreyju-
deildinni Melkorku f Reykjavík.
Gata í Puerto
Ric9 kennd
við Island
BORGARYFIRVÖLD f Bayamón
f Puerto Rico hafa tekið þá
ákvörðun, að gata ein þar f borg
skuli bera nafnið Calle Islandia,
eða Islandsstræti.
Borgin Bayamón er á aðalþétt-
býlissvæði Puerto Rico og er með
Qölmennustu borgum landsins.
Astæða þess að gatan hlaut þetta
nafn er sú, að ræðismaður Islands
hefur aðsetur sitt þar og er hún
eina ræðismannsskrifstofan í allri
borginni. Akvörðunin um nafngift-
ina var tekin að ósk ræðismannsins,
Antonio Ruiz-Ochoa.
Torfæru-
keppni á
Rang-
árvöllum
Torfærukeppni Flugfojörgun-
arsveitarinnar á Hellu verður
haldin á morgun laugardag.
Keppnin fer fram á Rangárvöll-
um rétt austan við Hellu og hefst
klukkan 14.00.
Keppt verður í tveimur flokkum;
flokki sérútbúinna bíla og flokki
götubíla. Keppendur geta unnið sér
inn stig tii Islandsmeistaratignar í
torfæruakstri.
Ungir vélhjólaknapar ætla að
leika listir sínar f hléi. Kynnir verður
Jón Ragnarsson.
Böm innan tólf ára aldurs verða
ekki krafin um aðgangseyri, en til
þess er ætlast að þau séu í fylgd
fuliorðinna.
Skólakór Seltjamamess.
Diddú með Skólakór Seltjarnarness
SKÓLAKÓR Seltjamamess ur kórsins flytja söngleikinn „Litla meðal annars flytja kattardúettinn
stendur fyrir skemmtun og kaffi- Ljót“ eftir Hörð Agústsson. Eldri með stjómanda kórsins segir í
sölu á morgun, laugardag, klukk- hópur kórsins sem nú er á fömm fréttatilkynningu frá kómum.
an 15.00. Skemmtunin verður til ítah'u í söngferð mun standa Allur ágóði rennur til ferðarinn-
haldin í Félagsheimili Seltjamar- fyrir skemmtidagskrá. Þar koma ar.
ness. fram, auk kórsins, söngkonuraar
A skemmtuninni mun yngri hóp- Diddú og Esther Helga. Diddú mun
í öllum bestu
herrafataverslimmn landsins.
LEGUKOPAR
Legukopar og fóðringar-
efni í hólkum og heilum
stöngum.
Vestur-þýzkt úrvals efni.
Atlas hf
Borgartun 24, sfmi 621155
Pósthólf 493 - Reykjavik