Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 26
MÖRÓ'uMtAáíÍDrPÖáMÍDAát/M'jtjiítfÍose Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 103 - 5 júní 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41^00 41,420 41,380 SLpund 61,551 61,730 62,134 Kin.dolUri 29,692 29,778 29,991 Dönskkr. 4,9565 4,9709 43919 Norskkr. 5^899 5,4055 5,3863 Senskkr. 5,7040 5,7206 5,7111 FLmark 7,9066 7,9295 7,9022 Fr.franld 5,7561 5,7728 5,7133 Belg. franki 03974 0,9000 03912 Sr.franki 22,1709 223353 22,0083 Holl. gyllini 16,2919 163393 16,1735 V-þmark 183287 183819 18,1930 iLlíra 0,02674 0,02682 0,02655 Austun.sch. 2,6079 2,6155 23887 PorLescudo 03744 03752 03731 Sp.peseti 03870 03878 03861 Japjen 034216 034286 034522 Irsktpund 55,646 55307 55321 SDR (SérsL 47,7081 473465 47,7133 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn................. 9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn....... ...... 8,60% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn..... ....... 8,60% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn.................8,50% Sparisjóðir................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mðnaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn................9,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,60% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn...............8,50% Sþarisjóðir...................9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn....... ...... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................10,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 14,50% Iðnaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reiknlngar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............. 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn........ ........ 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn..... ..... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn ...„.... ... 2,50% Iðnaðarbankinn...... ...... 2,60% Landsbankinn............... 3,50% Samvinnubankinn..... ...... 2,50% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn........... 3, 00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ..... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............ 8,00% Að loknum binditima 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlauparelkningar. Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 3,00% Landsbankinn....... ......... 4,00% Samvinnubankinn...... ....... 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1 )........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar Alþýðubankinn')............8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggöir. (fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar tíl eigandinn hefur náð 16 ára aldrí. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn i 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggöur. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-ián - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn.................8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Samvinnubankinn................8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir...................10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn....... ...... 6,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn........ ....... 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,25% Útvegsbankinn................ 6,25% Verzlunarbankinn............. 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir...................9,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ...... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ..... 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ......... 6,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstraríán í íslenskum krónum.......... 16,00% íbandaríkjadollurum.......... 8,25% ísterlingspundum............ 111,5% i vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR..........................8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu íaHtað2'/2ár.................... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þríggja mánaða verðtryggöum reikningum og hærrí ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þríggja mán- aðareikningaervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- umvöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextír eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verötryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparísjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningl, sem stofnaöur er í síöasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem tíl hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í Innleggsmánuðl. Stofnlnnlegg síðar á ársfjórð- ungl fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftlr sé reiknlngurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lauslr og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð relknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftír þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uöstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjóröungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðuTropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus tll útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýsiu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið i 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftír það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggöur reikningur og ber 11% vexti. Överð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Mánaöariega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bón- uskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissjóðslán: Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðaö við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lrfeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravfsitala fyrir mai 1986 er 1432 stig en var 1428 stig fyrir apríl 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,28%. Miðað er við vísi- töluna 100 íjúní 1979. Byggingavísftala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verötrygg. Höfuöstóls fssrsl. Óbundlð fó kjör lcjör tfmabll vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1.0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Sþarisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) VaxtaleiÖrótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka. SUMAROPtlUM Mánud.—miðvikud. kl. 9 -18:30 Fimmtudaga 9 -19:30 Föstudaga 9 - 21:00 Laugardaga lokað HAGKAUP SKEIFUNNI ^___ZZ-._____ Góðandaginn! Styrkjum úthlutað af Þjóðhátíðar- gjöf Norðmanna STYRKJUM hefur verið úthlutað úr sjóðnum „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna" fyrir þetta ár. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis ís- landsbyggðar 1974 að færa ís- lendingum 1 milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Sam- kvæmt skipulagsskrá sjóðsins skal ráðstöfunarfénu, sem eru vaxtatekjur af höfuðstólnum, en hann er varðveittur í Noregi, varið til að styrkja hópferðir Is- lendinga til Noregs. Styrkir voru fyrst veittir úr sjóðn- um árið 1976 og var úthlutunin nú sú tíunda í röðinni segir í fréttatil- kynningu frá forsætisráðuneytinu. Ráðstöfunarfé sjóðsins var að þessu sinni 604 þúsund krónur. 18 um- sóknir bárust um styrki en sam- þykkt var að styrkja eftirtalda aðila: Foreldrafélag norskunema, Stýri- mannaskólann í Reykjavík, Menntaskólann í Kópavogi, Söng- kór Hjálpræðishersins, Lúðrasveit Stykkishólms, Húsavíkurkórinn og Mótettukór Hallgrímskirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.