Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1986 „Engin frambæri- leg skýring til á þessu“ — segir Árni Einarsson líffræðingur um átubrest í Mývatni „ÞAÐ ER ekki til nein frambærileg skýring á þessum átubresti," sagði Árni Einarsson, líffræðingur hjá Líffræðistofnun Háskólans, í samtali við Morgunblaðið, en eins og blaðið hefur skýrt frá leiddi árleg talning vatnsfugla á Mývatni í ljós, að andarpörum hefur fækkað um allt að helming á Mývatni frá 1983. Fækkun fuglanna hefur verið rakin tíl átubrests sem varð i Mývatni árið 1983, þegar m.a. mýflugnastofnarnir hrundu. Líffræðistofnun Háskólans hef- þessu í mjög ríkum mæli. Við fylgj- ur, ásamt Náttúruvemdarráði og umst ítarlega með fuglum og æti, Rannsóknarstöðinni við Mývatn, enda er ljóst að fjöldi fugla ræðst annast fuglatalningar við Mývatn. af því hversu mikið æti er að Ámi sagði að auðvitað væru uppi fínna," sagði Ámi. ýmsar getgátur um af hveiju þessi Hann taldi þó ekki að nein alvar- átubrestur hefði orðið. Menn hefðu leg hætta væri á ferðum. „Það til dæmis látið sér detta í hug að hafa verið mjög miklar sveiflur í skýringuna væri að fínna í fæðu- fuglastofnunum á síðustu áratug- bresti hjá mýinu eða súrefnisskorti. um og þetta er ekki meiri breyting Það bæri þó að taka það fram að en eðliiegt getur talist með hliðsjón þetta væm getgátur sem ekki af því,“ sagði Ámi Einarsson að styddust við neinar rannsóknir. lokum. „En rannsóknir okkar beinast að Undirgöng undir Miklubraut tilbúin íhaust Vinna við undirgöng undir Miklubraut við nýja verið Iðgð gata til bráðabirgða norðan við miðbæinn sem staðið hefur yfir að undanfömu Miklubraut og þar fyrir ofan malarstígur fyrir miðar vel áfram. Göngin eiga að auðvelda leið hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur. í inn í Kringluna og sagði Ingi Ú. Magnússon næstu viku verður búið að leggja samsvarandi gatnamálatjóri að stefnt væri að þvi að ljúka götu til bráðabirgða sunnan við Miklubraut. verkinu i haust. Til að auðvelda vinnuna hefur BEZTA BAÐSTRONDIN STÆRSTA VATNSRENNIBRAUTIN FiOLDI VEITINGASTAÐA SPENNANDI KYNNISFERÐIR FJÖGURRA STJÖRNU GISTISTAÐIR 4 FRÁBÆRIR DVALARSTAÐIR: LIGNANO - BIBIONE ABANO TERME heilsuhótel með sérkjörum Góðu Garda-ferðirnar .eykst t fjölbreytnin Gullna tækifærið 26. júní og 17. júlí Fyrir börnin: Stórt tívolí. Fjöldi leiktækja. Einn fegursti dýragarður íEvrópu. Barnalaugar. Vatnsrennibrautir. Sérmenntuð fóstra stjómar Mini-Frí-klúbbnum. Fyrirfullorðna! Litskrúðugtstrandlíf. Siglingar—sjávarsport. Gómsætir italskir réttir og ódýrarveigar. Sirkus, óperusýningar, tónleikar, fjöldi diskóteka. Valdar kynnisferðir með íslenzkum Útsýnarfararstjórum. Ferðaskrífstofan UTSÝN Vegna mikillar eftir- spurnar bjóðum við aukaferð 28. ágúst í 3 vikur. Ítalía og Austurríki í SÖMU FERÐ 2 vikur Lignano og 1 vika Zell am See Er heilsa þín einnar slíkrarferðarvirði? Austurstræti 17, sími 26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.