Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Patreksfjarðar vantar hjúkrunar- fræðinga til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 94-1110 eða 94-1386. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá Njarðvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri og menntun ásamt starfsreynslu berist bæjarritara Njarðvíkur, skrifstofum Njarðvík- urbæjar eigi síðar en 25. júní nk. Bæjarritarinn í Njarðvík. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRÐI St. Jósefsspítali í Hafnarfirði óskar eftir læknaritara til starfa frá 1. september nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar á skrifstofunni fyrir hádegi næstu daga í síma 50188. Umsóknir berist skrifstofunni fyrir 20. júní nk. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru eftirtaldar stöður hjúkrunar- fræðinga: Á skurðstofu, hlutastarf frá 1. september, Á lyfjadeild, hlutastarf frá 1. október. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54325 fyrir hádegi næstu daga. Framkvæmdastjóri. Rafvirki óskar eftir mikilli vinnu sem fyrst. Hefur stúdentspróf. Upplýsingar gefnar í síma 77584 á kvöldin. Grunnskólinn Ólafsvík | Okkur vantar kennara í eftirtaldar greinar: Stærðfræði, raungreinar, sérkennslu, tón- mennt, almenna kennslu, íþróttir og á skóla- bókasafn. Gott skólabókasafn fyrir hendi. | Við búum í 1200 manna athafnabæ í örum vexti. Við sjáum um að útvega húsnæði. Skólinn okkar er vel útbúinn tækjum. Vinnu- aðstaða er góð í góðu skólahúsi. Samgöngur við Reykjavík eru mjög góðar. Félagslíf er j bæði líflegt og gott. Og eitt enn skólinn okkar j verður 100 ára á næsta ári. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Hjartar- son, í síma 93-6293 og Margrét Vigfúsdóttir í síma 93-6276. Nýtt fyrirtæki í fataiðnaði Nýstofnað fyrirtæki, Þjónustumiðstöð fata- iðnaðarins, auglýsir eftir tveimur starfs- mönnum. Starfsmenn munu hljóta þjálfun í meðferð tölva erlendis. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og vinnu við nýja tækni. Laun eru boðin í samræmi við ábyrgð. Annar starfsmannanna mun verða í forsvari fyrir fyrirtækið. Krafist er þekkingar á verksmiðjurekstri og sníðagerð ásamt mikils áhuga á starfinu. Umsækjendur leggi inn umsóknir með upp- lýsingum um menntun og starfsferil á af- greiðslu Morgunblaðsins merktar: „Fataiðn- aður — 5744“ efgi síðar en 24. júní nk. Frá skólaskrifstofu Kópavogs Kennarar Kennara vantar til almennra kennslustarfa, þá vantar og handmennta- og heimilisfræði- kennara. Húsvörður Laust er til umsóknar starf húsvarðar í Hjalla- skóla. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 12, Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Skólafulltrúi. Sölufulltrúi Deildaskipt innflutningsfyrirtæki, vel stað- sett í borginni, vill ráða sölufulltrúa til starfa sem fyrst. Um er að ræða hreinlætisvörur, efnavörur fyrir iðnað og skylda framleiðslu. Við leitum að duglegum, reglusömum aðila sem vinnur sjálfstætt og skipulega, er á i aldrinum 25—35 ára og hefur eigin bifreið. ! Enskukunnátta nauðsynleg, danska æski- leg. Reynsla í almennum sölustörfum þarf að vera fyrir hendi. : Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 22. júní nk. | RAÐCJÖF &RAÐN! NCARHPNUSTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Vaktavinna — Framtfðarvinna Viljum ráða menn til starfa í filmudeild. Um er að ræða eftirlit með vélum og framleiðslu. Við leitum að reglusömum og áhugasömum mönnum á aldrinum 20-40 ára. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Daníel I Guðmundsson, milli kl. 13.00 og 16.00 dag- ana 16.-20. júní. Plastprent hf. Höfðabakka 9, S. 685600. Lausar stöður á dagvistarheimilum Við höfum verið beðnir að útvega starfsfólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistarheimilum borgarinnar. Fóstrur — aðstoðarfólk á deildum Aðstoð við börn með sérþarfir og talkenn- ara Um er að ræða störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbæ, Hlíða- og Háaleitishverfi, Langholts- og Laugarneshverfi, Breiðholtshverfi, Árbæjarhverfi. Ráðningartfmi er strax eða eftir nánara j samkomulagi. Hægt er að haga vinnutíma eftir óskum hvers og eins, t.d. hálft starf eða meira. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi dagvist- un. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. Guðnt TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Afgreiðslustarf Fyrirtækið er virt og rótgróið innflutnings- og smásölufyrirtæki í Reykjavík sem selur heimilistæki. Starfið felst í afgreiðslu í verslun á tækjum og varahlutum, útskrift á nótum o.fl. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé lipur og þægilegur í framkomu, hafi góð tök á ís- lensku og jafnvel einhverja enskukunnáttu. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 30 ára. Vinnutími er frá kl. 12-18. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hárgreiðslusveinn óskast tvo daga seinnipart viku. Umsóknum skal skilað til auglýsingad. Mbl. fyrir 19. júní merktum: „Hárgreiðsla". raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Skrifstofuhúsnæði Til leigu er í miðborg Reykjavíkur rúmlega 100 fm skrifstofuhúsnæði sem skiptist í 5-6 herbergi. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar verða veittar í dag og næstu daga í síma 29666. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði að Krókhálsi 4, Reykjavík, 440 fm til leigu fljótlega. Kemur til greina að skipta í 2x220 fm, lofthæð 4,20. Tvær stórar vöru- afgreiðsludyr. Glæsilegt húsnæði. Harðviðarval. Krókhálsi 4. Reykjavík. Sími 671010. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 400 fm skrifstofuhúsnæði í Kópa- vogi. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „S-2614" fyrir 19. júní. Verslun til sölu Ein af betri matvöruverslunum til sölu. Velta ca. 80 millj. á ári. Fyrirspurnir sendist inn á augld. Mbl. fyrir 20. júní merktar: „M — 5962“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.