Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 45
f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1986 45 föruneyti hennar verða að leita skjóls vegna veðurs á Alandseyjum á leið sinni til Svíþjóðar. Erindið í Svíþjóð er að ræða um það við sænska konunginn, Jean Baptiste Bemadotte (Karl XIV), hvort hann geti tekið við konungdómi í Frakk- landi að Napoleon föllnum. Madame de Stael vill steypa Napoleoni af stóli með hjálp Alexanders Rússa- keisara. Dvöl madömunnar vekur mikla athygli á Álandseyjum, því álenskir fiskimenn, sem búa við einfalda lifnaðarhætti, geta ekki skilið uppá- tæki frúarinnar, síst af öllu þegar hún er að gera grín að sænskum konungum og drottningum. í sænska leikritinu, sem flutt er af Stockholms Teaterverksted, eru það deilur á veraldartrénu, Askin- um Yggdrasil, sem leikurinn snýst um. Á greinum þess búa guðir, menn, nomir og jötnar. Deilumar em á milli guðanna og jötunsins Loka vegna dauða Baldurs hins góða. Þjóðsagan um töfrasteininn er efni í leikriti sænskumælandi Finna, sem Postbackens Teater sýnir. Segir það frá töfrasteininum, sem er örlagavaldur f lífí fólks. Frá fínnskumælandi Finnum hvort með sinn fískinn, sem tákn um frið. Ráðríki þeirra og dyntir verða hins vegar til þess, að þau verða að fá aðstpð við viðræðumar og em það bæði Iifandi og liðnir, sem kallaðirem til hjálpar. Leikritið er eftir Regin Paturs- son, sem er þekktari myndlistar- maður en rithöfundur. Hann er frændi Róa Paturssonar, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs á þessu ári. Rói mun fara með hlutverk skálds í leikritinu. Frumflutt verður nýtt ís- lenskt leikrit Þijú íslensk leikrit verða sýnd á hátíðinni, Galdra-Loftur, sem Leik- félag Hafnarfjarðar leikur, Sálir Jónanna, sem Hugleikur flytur á Galdraloftinu, og leikritið Svört sólskin, sem fmmsýnt verður á hátíðinni af Leikfélagi Kópavogs. Efniviðurinn er sóttur í Völuspá og segir höfundurinn að reynt sé að láta ragnarrök kallast á við þær hugmyndir sem við gemm okkur nú um hugsanlegan heimsendi. „Þetta er ferðalag um óræðan tíma sem er á mörkum ævintýris og vemleika," sagði Jón. Leikstjóri er Grænlenski leikhópurinn frá Nuuk sýnir i fyrsta sinn utan heimalands síns. Frumflutt verður nýtt íslenskt leikrit á hátfðinni, sem heitir Svört sólskin og er eftir Jón Hjartarson. í verkinu er reynt að láta ragnarrök kallast á við þær hugmyndir, sem maðurinn gerir sér um hugsanlegan heimsendi. Morgunblaðið/Bjami kemur leikritið Rauta-Aika, sem á íslensku hefur verið þýtt sem Jám- öldin. Það er Hangon Harrastajate- atteri sem flytur leikritið upp í Öskjuhlíð. Að sögn Sigrúnar Val- bergsdóttur er þetta afar forvitnileg sýning, sem segir meðal annars frá smiðnum Ilmari, sem smíðar sér konu úr silfri í stað látinnar eigin- konu sinnar. Um 40 manns em í leikhópnum og verður leikið á tveim stöðum í Öskjuhlíðinni og verða áhorfendumir því auðvitað að flytja sigumset. Deilur hafs og lands em efni færeyska leikritsins í Lýsing eða í birtingu eins og það heitir á ís- lensku. Land og haf ákveða að hittast við ströndina til að ræða hvort ekki sé hægt að bæta samkomulagið, sem hefur verið slæmt. Þau koma Ragnheiður Tryggvadóttir. Til að áhugaleikhúshátfðin yrði að vemleika veitti norræni menn- ingarmálasjóðurinn henni veglegan Qárstuðning, einnig hafa íslensk yfírvöld, ríki og borg, veitt dyggan stuðning. „Þessi hátfð kemur til með að sýna norrænt samstarf eins og það getur verið best,“ sagði Sigrún Valbergsdóttir. „Allar þjóðimar hittast og í fyrsta sinn verða sýning- ar frá jaðarbyggðunum á norrænni leiklistarhátíð. Verkin sem verða flutt eiga eflaust eftir að hafa áhrif á áhugaleikhúsin hér á landi, bæði hvað varðar efnið sjálft og fram- setninguna, enda hafa aðildarfélög bandalagsins tekið virkan þátt í undirbúningnum og- koma til með að Qölmenna á hátíðina." Nú nálgast 17. júní! Popp og gos: Á morgun höldum við örlítið forskot á þjóðhátíöina og i gefum börnum blöðrur — poppkorn og gos. Matreiðslumeistarar Fjallalambsins kynna á morgun nokkra af þeim gómsætu réttum sem hægt er að gera úr lambakjöti - og geta að smakka. Bragð er ilmi betra! Gjörið svo vel og smakkið á! Ljúffengar SS pvlSUT Á Kjarabombuverði! .00 pr.kg. AÐEINS lVt líter .00 236 059 ÚRV/ALS Nautahakk .00 pr. kg. 198 Glsesilegt úrvaJ í fiskborði - Daglega úr ánni E Bláber frá New York Fyrstu bláber sumarsins Fersk jarðarber I VfSA S.sg'g'á* Grænmetísmarkaðurinn með úrval af grænmetí og ávöxtum. Cosas appelsínur 49 safarikar og sætar. AÐEINS .00 pr.kg. Spennandi grillpinnar kryddlegið kjöt og safaríkar steikur. Salatbar Skemmtilcga girnilcgur í Mjóddinni Pizzur Stórar og bragömiklar Aðeins 169S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.