Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 50
(TJ<T h TfT 50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna— atvinna — atvinna — atvinna Brauðgerð Mjólkursamsölunnar óskareftirað ráða: BAKARA til að vinna við framleiðslu á MEISTARA- KÖKUM og annað sem til fellur í kökugerð okkar. Æskilegt að viðkomandi hafi haldgóða starfs- reynslu í kökugerð. LÆRLING til að vinna annars vegar í brauðgerð og hins vegar í kökugerð okkar. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir, að setja sig í samband við verkstjóra í kökugerð, en hann veitir allar nánari uppl. Mjólkursamsalan, Brauðgerð, Brautarholt 10 Rvk, Sími692200. Góð laun Öflugt þjónustufyrirtæki nálægt miðbæn- um, vill ráða starfsmann til framtíðarstarfa sem fyrst. Viðkomandi færi bókhald fyrirtækisins ásamt því að sjá um allar greiðslur fyrirtæk- isinstil viðskiptavina þess. Allt tölvuunnið. Við leitum að aðila með góða viðskipta- menntun og krafist er góðrar kunnáttu og reynslu í bókhaldsstörfum, t.d. að viðkom- andi hafi unnið á endurskoðunarskrifstofu, hafi tamið sér skipulögð vinnubrögð og hafi örugga framkomu. Gott tækifæri fyrir aðila, sem hefur gaman af bókhaldi og.er að leita að góðu ábyrgðar- starfi hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 26. júní nk. þar sem nánari upplýsingar eru veitt- ar. Framkvæmdastjóri Fjármálaþjónusta Nýtt fyrirtæki á sviði sérhæfðrar fjármála- þjónustu vill ráða framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust strax, en hægt er að bíða 1 —2 mánuði eftir réttum aðila. Viðkomandi þarf að veita sérhæfða ráðgjöf í fjármálum til einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila. Sá, sem við leitum að, skal vera hagfræðing- ur, viðskiptafræðingur eða hafa sambærilega menntun og hafa lokið framhaldsnámi t.d MBA í fjármálum, alþjóðlegum viðskiptum eða á tengdum sviðum. Æskilegt að viðkomandi þekki til í viðskiptalíf- inu, hafi góða skipulags- og stjórnunarhæfi- leika, örugga og trausta framkomu, eigi gott með að tjá sig, sé hugmyndaríkur og hafi mikið eigið frumkvæði. ! Góð tungumálakunnátta nauðsynleg vegna erlendra samskipta. | Góð launakjör eru í boði ásamt góðri vinnu- aðstöðu. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 6. júlí nk. í CtUÐNi Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 S ST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Saumakonu vantar nú þegar. Sumarafleysingar koma til greina. Upplýsingar í síma 19600-209. Læknaritari óskast á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði í fullt starf. Þarf að geta hafið störf ekki síðar en 1. sept. nk. Upplýsingar gefur læknaritari í síma 99-4201. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá Ólafsvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og starfsreynslu berist bæjarskrif- ] stofu Ólafsvíkur eigi síðar en 20. júní nk. Bæjarstjóri Ólafsvíkur. REYKJALUNDUR Skrifstofustarf | Óskum að ráða starfsmann til skrifstofu- i starfa. Starfið er einkum fólgið í vinnu við i tölvubókhald. Einungis er um heilsdagsstarf að ræða. Góð menntun og starfsreynsla áskilin. Uppl. veitir skrifstofustjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Blaðamenn kennarar íslenskumenn (tIJÐNI íónsson RAÐCJÓF &RAÐNINCARÞJÓNL1STA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Fjármálastjóri Einn af umbjóðendum okkar óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Æskilegt er að viðkom- andi hafi viðskiptamenntun og reynslu á sviði fjármálastjórnunar. Framtíðarstarf og góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar hjá Ráðningarþjónustu Kaup- mannasamtaka íslands, Húsi verslunarinnar, 6. hæð. Kennara vantar á Patreksfjörð ; Nokkra kennara vantar við Grunnskóla Pat- ! ! reksfjarðar næsta skólaár í flestar kennslu- j j, greinar, m.a. íþróttir og handmennt. Patreksfjörður er byggðarkjarni fyrir suður- j hluta Vestfjarðar, þar er félagsleg þjónusta með ágætum, má þar nefna vel búna heilsu- gæslustöð, sjúkrahús og nýtt og glæsilegt dagvistarheimili barna. Gott félagslíf er á Patreksfirði. j Eru nú ekki einhverjir ykkar kennarar góðir i sem viljið bæta úr þeim mikla skorti sem er j á réttindakennurum á Vestfjörðum og koma ' til okkar á Patreksfjörð? Þið eruð mjög vel- komnir. Allar uppl. gefa skólastjóri Daði Ingimundar- son í síma 94-7605 eða formaður skóla- nefndar Erna Aradóttir í síma 94-1258. Skólanefnd. Kjötiðnaðarmað- urog lærlingur Unglingaheim iliríkisins Kjötiðnaðarstöð K.B. Borgarnesi óskar að ráða vanan kjötiðnaðarmann og lærling til starfa sem fyrst. Einnig óskast afgreiðslu- maður í kjötiðnaðarstöð K.B. Uppl. gefa Bergsveinn Símonarson eða Georg Hermannsson í síma 93 7200. Lausar stöður uppeldisfulltrúa í ágúst og september á Uppeldis- og meðferðarheimili Sólheimum 7, sími 82686 og á Neyðarat- hvarfi, Kópavogsbraut 17, sími 42900. Áskil- in er 3ja ára háskólamenntun í uppeldis- fræðum, félagsfræöum, sálarfræðum, kennslufræðum eða hliðstæð menntun. Nánari upplýsingar á skrifstofu, Garðastræti 16, sími 19980. Umsóknum skal skilað þang- aðfyrir 1. júlí nk. Forstöðumaður. Auglýsingastofa vill ráða hugmyndaríkan textagerðarmann nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa ótvírætt frumkvæði og gott vald á íslensku máli. Góð starfsaðstaða og laun að verðleikum. Skriflegar umsóknir þar sem tilgreind er menntun, fyrri störf og meðmælendur, sendist augldeild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „B-1-2-3“. Blönduósshreppur Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Blönduósi er laust til umsóknar. í boði eru góð laun, góð vinnuað- staða og starfinu fylgir nýtt einbýlishús. Uppl. um starfið veitir sveitarstjóri í síma 95 4181 á skrifstofutíma eða heima í síma 95 4413. Umsóknir þar sem fram komi aldur, menntun og fyrri störf berist skrifstofu Blönduósshrepps fyrir fimmtudaginn 26. júní 1986. Sveitarstjóri Blönduósshrepps. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, til að veita forstöðu kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, er veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfresturtil 25. þessa mánaðar. Kaupfélag V-Húnvetninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.