Morgunblaðið - 15.06.1986, Page 50

Morgunblaðið - 15.06.1986, Page 50
(TJ<T h TfT 50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna— atvinna — atvinna — atvinna Brauðgerð Mjólkursamsölunnar óskareftirað ráða: BAKARA til að vinna við framleiðslu á MEISTARA- KÖKUM og annað sem til fellur í kökugerð okkar. Æskilegt að viðkomandi hafi haldgóða starfs- reynslu í kökugerð. LÆRLING til að vinna annars vegar í brauðgerð og hins vegar í kökugerð okkar. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir, að setja sig í samband við verkstjóra í kökugerð, en hann veitir allar nánari uppl. Mjólkursamsalan, Brauðgerð, Brautarholt 10 Rvk, Sími692200. Góð laun Öflugt þjónustufyrirtæki nálægt miðbæn- um, vill ráða starfsmann til framtíðarstarfa sem fyrst. Viðkomandi færi bókhald fyrirtækisins ásamt því að sjá um allar greiðslur fyrirtæk- isinstil viðskiptavina þess. Allt tölvuunnið. Við leitum að aðila með góða viðskipta- menntun og krafist er góðrar kunnáttu og reynslu í bókhaldsstörfum, t.d. að viðkom- andi hafi unnið á endurskoðunarskrifstofu, hafi tamið sér skipulögð vinnubrögð og hafi örugga framkomu. Gott tækifæri fyrir aðila, sem hefur gaman af bókhaldi og.er að leita að góðu ábyrgðar- starfi hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 26. júní nk. þar sem nánari upplýsingar eru veitt- ar. Framkvæmdastjóri Fjármálaþjónusta Nýtt fyrirtæki á sviði sérhæfðrar fjármála- þjónustu vill ráða framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust strax, en hægt er að bíða 1 —2 mánuði eftir réttum aðila. Viðkomandi þarf að veita sérhæfða ráðgjöf í fjármálum til einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila. Sá, sem við leitum að, skal vera hagfræðing- ur, viðskiptafræðingur eða hafa sambærilega menntun og hafa lokið framhaldsnámi t.d MBA í fjármálum, alþjóðlegum viðskiptum eða á tengdum sviðum. Æskilegt að viðkomandi þekki til í viðskiptalíf- inu, hafi góða skipulags- og stjórnunarhæfi- leika, örugga og trausta framkomu, eigi gott með að tjá sig, sé hugmyndaríkur og hafi mikið eigið frumkvæði. ! Góð tungumálakunnátta nauðsynleg vegna erlendra samskipta. | Góð launakjör eru í boði ásamt góðri vinnu- aðstöðu. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 6. júlí nk. í CtUÐNi Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 S ST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Saumakonu vantar nú þegar. Sumarafleysingar koma til greina. Upplýsingar í síma 19600-209. Læknaritari óskast á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði í fullt starf. Þarf að geta hafið störf ekki síðar en 1. sept. nk. Upplýsingar gefur læknaritari í síma 99-4201. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá Ólafsvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og starfsreynslu berist bæjarskrif- ] stofu Ólafsvíkur eigi síðar en 20. júní nk. Bæjarstjóri Ólafsvíkur. REYKJALUNDUR Skrifstofustarf | Óskum að ráða starfsmann til skrifstofu- i starfa. Starfið er einkum fólgið í vinnu við i tölvubókhald. Einungis er um heilsdagsstarf að ræða. Góð menntun og starfsreynsla áskilin. Uppl. veitir skrifstofustjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Blaðamenn kennarar íslenskumenn (tIJÐNI íónsson RAÐCJÓF &RAÐNINCARÞJÓNL1STA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Fjármálastjóri Einn af umbjóðendum okkar óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Æskilegt er að viðkom- andi hafi viðskiptamenntun og reynslu á sviði fjármálastjórnunar. Framtíðarstarf og góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar hjá Ráðningarþjónustu Kaup- mannasamtaka íslands, Húsi verslunarinnar, 6. hæð. Kennara vantar á Patreksfjörð ; Nokkra kennara vantar við Grunnskóla Pat- ! ! reksfjarðar næsta skólaár í flestar kennslu- j j, greinar, m.a. íþróttir og handmennt. Patreksfjörður er byggðarkjarni fyrir suður- j hluta Vestfjarðar, þar er félagsleg þjónusta með ágætum, má þar nefna vel búna heilsu- gæslustöð, sjúkrahús og nýtt og glæsilegt dagvistarheimili barna. Gott félagslíf er á Patreksfirði. j Eru nú ekki einhverjir ykkar kennarar góðir i sem viljið bæta úr þeim mikla skorti sem er j á réttindakennurum á Vestfjörðum og koma ' til okkar á Patreksfjörð? Þið eruð mjög vel- komnir. Allar uppl. gefa skólastjóri Daði Ingimundar- son í síma 94-7605 eða formaður skóla- nefndar Erna Aradóttir í síma 94-1258. Skólanefnd. Kjötiðnaðarmað- urog lærlingur Unglingaheim iliríkisins Kjötiðnaðarstöð K.B. Borgarnesi óskar að ráða vanan kjötiðnaðarmann og lærling til starfa sem fyrst. Einnig óskast afgreiðslu- maður í kjötiðnaðarstöð K.B. Uppl. gefa Bergsveinn Símonarson eða Georg Hermannsson í síma 93 7200. Lausar stöður uppeldisfulltrúa í ágúst og september á Uppeldis- og meðferðarheimili Sólheimum 7, sími 82686 og á Neyðarat- hvarfi, Kópavogsbraut 17, sími 42900. Áskil- in er 3ja ára háskólamenntun í uppeldis- fræðum, félagsfræöum, sálarfræðum, kennslufræðum eða hliðstæð menntun. Nánari upplýsingar á skrifstofu, Garðastræti 16, sími 19980. Umsóknum skal skilað þang- aðfyrir 1. júlí nk. Forstöðumaður. Auglýsingastofa vill ráða hugmyndaríkan textagerðarmann nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa ótvírætt frumkvæði og gott vald á íslensku máli. Góð starfsaðstaða og laun að verðleikum. Skriflegar umsóknir þar sem tilgreind er menntun, fyrri störf og meðmælendur, sendist augldeild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „B-1-2-3“. Blönduósshreppur Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Blönduósi er laust til umsóknar. í boði eru góð laun, góð vinnuað- staða og starfinu fylgir nýtt einbýlishús. Uppl. um starfið veitir sveitarstjóri í síma 95 4181 á skrifstofutíma eða heima í síma 95 4413. Umsóknir þar sem fram komi aldur, menntun og fyrri störf berist skrifstofu Blönduósshrepps fyrir fimmtudaginn 26. júní 1986. Sveitarstjóri Blönduósshrepps. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, til að veita forstöðu kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, er veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfresturtil 25. þessa mánaðar. Kaupfélag V-Húnvetninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.