Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 7
a 7 »oor í /t'ti »r q'Tn t rrTTvn/rTTp rjint> TFT/TrrtíJn?./ _________________________________ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1986 Húsavík: Þrír flokk- ar mynda meirihluta Samkomulag hefur náðst milli Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks á Húsavík um myndun meirililuta í bæjar- stjórn. Katrín Eymundsdóttir af Drlista verður forseti bæjar- stjórnar og Jón Asberg Salóm- onsson af A-lista formaður bæj- arráðs. Bæjarstjóri verður áfram Bjami Aðalgeirsson. Að sögn Katrínar Eymundsdóttur er stefnt að fyrsta fundi nýs meirihluta í bæjarstjóm 19. júní nk. Á síðasta kjörtímabili vom Framsóknarflokkur og Sjálf- stæðisflokkur einir um meirihlutann í bæjarstjóm. 17.júníhá- tíðarhöld í Garðabæ I GARÐABÆ hefjast hátíðar- höldin á þriðjudaginn með víða- vangshlaupi barna fæddum á árunum 1973 til 1980. Klukkan 14.00 verður svo lagt upp í skrúðgöngu frá gatnamótum Karlabrautar og Hofstaðabrautar og gengið að hátíðarsvæðinu við Garðaskóla. Þar verður eitt og annað til gamans ungum og öldnum en kl. 16.15 hefst sérstök skemmti- dagskrá í íþróttahúsinu Ásgarði. Trúðar koma í heimsókn, lúðra- sveitin Svanur spilar, Halli og Laddi bregða á leik og margt fleira mun þar bera fyrir augu. Um kvöldið kl. 20.00 hefst diskó- tek i Garðalundi fyrir alla bæjarbúa og stendur til 23.30. Kaffisala 17. júní hjá Hjálp- ræðishernum EINS OG undanfarin ár verður kaffisala þann 17. júní hjá Hjálp- ræðishemum í Reykjavík, Kirkjustræti 2. Kaffisalan stendur frá kl. 14.00 til 22.00 og henni lýkur með stuttri helgistund kl. 22.00. Við bjóðum öllum að líta inn og kaupa kaffi og kökur og styrkja þannig gott mál- efni. Eins og kunnugt er rennur ágóðinn til starfs Hjálpræðishersins í Reykjavík. (Fréttatilkynning frá Rjálpræðishernum.) Flug og vikugisting með morgunverði í kostarkr. Salzburg er ekki aðeins ein fallegasta borg Evrópu, hún er líka ein af þeim allra líflegustu. Tónlistin er alls staðar; klassískir tónleikar, óperur, jass, popp og götutónlist, leikhúslífið er fjölbreytt; hefðbundið, nútímalegt, brúðuleikhús, götuleikhús, og myndlistin lifir góðu lífi jafnt í sýningarsölum sem í byggingarlist. Matsölustað- ir, bjórkrár, skemmtistaðir, útiveitingastaðir, þetta Óteljandi gististaðir Við útvegum farþegum okkarfyrsta flokks gistingu á hreint ótrúlegu verði, bæði í Salzburg og við vötnin í nágrenninu, s.s. í Fuschlsee í námunda við Wolfgangsee. Heimilisgistingu eins og hún gerist best, gistiheimili (Gasthaus), hótel, -þú velurþinnstíl! Í^AOOpr^u . öslærð q VolvO 340 G'- e0a . K tSö\uskattur09 skiptir hundruðum í Salzburg og allirfinna mannlíf við sitt hæfi. Salzburg er einnig meðal snjöllustu upphafsstaða þeirra sem vilja njóta ferðalaga á bílaleigubíl til fullnustu. Þaðan er stutt til margravinsælustu áfangastaða í austurrísku, svissnesku og ítölsku Ölpunum og þaðan er leiðin greið til Júgóslavíu, Ungverjalands, Tékkóslóvakíu, Þýskalands og víðar um Evrópu. Spennandi verðdæmi Þaö eru engar ýkjur aö veröiö sem viö getum boðið á Salzburgarferðunum er hreint ótrúlegt. Lítum á nokkur dæmi: 1.15.200 Vikuterð, t.d. 5.-12. júlí. Fyrstaflokks heimilisgisting meö morgunverði. 2ja manna herbergi. Aukavika kr. 2.900. 2.16.350 Hálfsmánaðarferð, t.d. 5.-19. júlí. Heimilis- gisting með morgunverði í viku og bíla- leigubíll, A-flokkur, í viku. Miðað við 4farþega. 3.16.900 Sama og dæmi 2, en miðað við 3 farþega. 4.17.850 Sama og dæmi 2, en viðað við 2 farþega. Ath. 28.6. og 12.7. er flogið til Vínar, en heim frá Salzburg. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja kynnast tónlistarborginni Vín. íslenskurfararstjóri Sígrún Sigurðardóttir, fararstjóri okkar í Salzburg tekur á móti farþegum á flugvellinum og sér til þess að allt gangi vel fyrir sig. Hún aðstoðar fólk sem á pantaða bílaleigubíla, gætir þess að allir komist auðveldlega á gististaði og býður auk þess upp á hvers konar aðstoð, skoðunarferðiro.fl. Hún ereinnig meðsérstakan viðtalstíma áskrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar í Salzburg. Barnaafslóttur: Yngri en 2ja ára borga kr. 2.700. 2jatil11 árafá 6.000 kr. afslátt. 12áraog eldri borga fullt. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277 Akureyri:Skipagötu 18 • 96-21400 SkellW l»®r,®3 S-^ierHI ineBon Tvíbreiðir svefnsófar Vörumarkaðurinnhf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.