Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.06.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ1986 og fremst á skúlptúr, þó að það hafí ekki komist í hámæli. Það hjálpar okkur hér á landi," sagði Grétar, „að þjófar hafa ekki ennþá áttað sig á þessum verðmæt- um, en auk þess væri erfítt að selja hér stolin myndlistaverk, vegna fá- mennisins hér. Þó að þjófar reyndu að koma myndunum í verð erlendis eru íslenskir listamenn ennþá ekki svo þekktir að þeir fengju hátt verð fyrir verkin." Rangt raka- og hitastig á söfnunum ekki síður áhyggjuefni en innbrotin Þegar rætt er um öryggismál listaverka í islenskum söfnum koma fleiri atriði til en þjófnaður og skemmdarverk af mannavöldum, því myndir geta legið undir skemmdum ef raka- og hitastig er ekki rétt í söfnunum. Svo virðist sem þessir þættir séu í ólagi hjá flestum saftianna. Skemmdir af þeim völdum iýsa sér þannig, að málningin springur og kvamast upp. Lýsingin í söfnunum verður líka að vera innan ákveðinna marka því myndir geta upplitast, einkum myndir gerðar á pappír. Einnig veldur ljósið breytingu á hitastigi. Svo virðist sem þessum þætti sé einnig ábótavant. -þegar þú vflt góða máltíö MARKAÐSNEFND L t ambapiparsteik að hætti húsbóndans Hahda 4 lambalundir eða lambaSUe. 800g lambakjöt 4-5 msk mataroh'a 2 msk smjör 2mskhveiti lmsksojasósa 1 msk grófmulinn, svartur pipar ló tsk timian 2dlijómi 2 msk koníak eða brandy kí msk kjötkraftur Kjötið skorið í hœfilega stórar sneiðar og barið létt. Salti, pipar ogtimian nuddað í kjötið. Olíanerhituðápönnunni. Kjötið er brúnað í V/2 mín á hvorri hlið, síðan sett til hliðar, hveitinu stráð yfir olíuna og hrært saman, rjómanum hellt út á og síð- an er afganginum afkryddinu og smjör- inu bœtt rólega saman við. Ef þetta þykknar um ofeða verður ofsterkt má bætavatniútí. Þegar sósan er til er kjötið sett út í sósuna á pönnunni og látið sjóða í V2 mín. 00 ^LPðruvísi læríssneiðar með skinku og grænmeti Handa 4 12 þunnar sneiðar úr Iseri, skomar langs- umafheiluheri Vt tsk nýmalaður pipar 1-2 msk mataroh'a 12 þunnar sneiðar reykt skinka 1 meðalstórt blómkálshöfuð 150 g ferskir sveppir eða hálfdós niðursoðnir 5 ferskir tómatar eða hálfdós niðursoðnir 2 msk smjör eða smjöriíki 250g frosnar grænar baunir eða hálfdós niðursoðnar Þvoið blómkálið og skiptið í greinar. Þvoið sveppina í saltvatni og skerið í tvennt. Afhýðið tómatana með því að dýfa þeim í sjóðandi vatn. Dósatómatar eru yfirleitt afhýddir. Hitið smjör í potti, sjóðið sveppina, blómkálið og baunimar í smjörinu í nokkrar mínútur. Efþið eruð með dósa- baunir, eru þær settar í, þegar blómkálið og sveppimir eru soðnir. Gætið þess að þetta brenni ekki. Setjið síðan tómatana út í, lok á pottinn og sjóðið í nokkrar mínútur. Stráið pipar á kjötsneiðamar, vefjið upp skinkuna og sneiðamar utan um. Festið með tannstöngli. Hitið olíuna á pönnu þar til rýkur úr henni og steikið rúllurnar á öllum hliðum, þar til þær eru vel brúnaðar. Setjið grœnmetið á fat, raðið rúllunum ofan á. Við búum við þau forréttindi að eiga kjöt sem er í firemstu röð á heimsmarkaði - hreint og algjörlega ómengað af hvers konar aukaefnum - kjöt af tslensku fjallalambi. Einstök gæði hráefnisins gefa okkur ótrúlega fjölbreytta möguleika á matreiðslu hvort sem við viljum á foman, hefðbundinn eða nýjan hátt. Hver aðferð lýtur eigin lögmálum sem vert er að kynna sér til að ná góðum árangri. Og verið óhrædd við að prófa nýjar aðferðir. - Kjöt af íslensku fjallaiambi svíkur aldrei. Margir telja frampartinn besta hluta lambsins. Hann er ódýrari en læri og hryggur, safaríkur og hentar vel í hvers konar pottrétti eða heilar steikur og er frábær á grillið. Skerið burtu sýnilega fítu ef þið viljið magurra kjöt. • Látið frosið kjöt þiðna í ísskáp 4-6 daga fyrir notkun og standa við stofuhita síðustu klukku- stundimar - og kjötið verður enn meyrara. • Notið ekki of sterkt krydd. Lambið lifír á safaríkum villtum jurtum - leyfið bragðinu að njóta sín. íslenska blóðbergið hæfír kjötinu mjögvel. • Prófið að steikja stórar steikur við lágan hita t.d. 140°C í ca. 45 mín pr. kfló. Brúnið síðan við hærri hita í 10 mínútur og leyfið steikinni að standa stundarkom (5-10 mínútur) áður en máltíð hefst, þá dreifist safinn um kjötið. • Saltið ekki á skoma fleti fyrr en eftir steikingu. Brunavarnir ekki nægjanlegar Vílqum nú að brunavömum í söfnunum. í Listasafni íslands er viðvörunarkerfí en engar eldtraust- ar geymslur að sögn Gunnars Óla- sonar hjá Eldvamareftirliti Ríkis- ins. Ekkert viðvörunarkerfí né eld- traustar geymslur eru hins vegar í Listasafni ASÍ , Listasafn, Einars Jónssonar og Ásmundarsafni. Ástandið í þessum efnum er hins vegar allgott á Kjarvalsstöðum og Ásgrímssafni. I Ásgrímssafni er viðvömnarkerfí sem tengt er slökkvistöð og fer af stað ef elds verður vart eða þegar hitaveiturör springur. Þá er geymslurými safns- ins einnig vel varið að þessu leyti. Á Kjarvalsstöðum em einnig viðvör- unarkerfí og eldtraustar geymslur með viðvömnarkerfí að sögn Gunn- ars Ólason. Vitum aldrei hvað getur gerst • Fram hefur komið að ýmsu þykir ábótavant í öryggismálum helstu listasafna okkar. Hvað hafa trygg- ingafélögin um það að segja, en þau tryggja sýningar einstakra lista- manna í sýningarsölunum, þegar opinbem söfnin lána myndir út fyrir safnið og þegar þau fá lánaðar myndir í safnið hjá einkaaðilum. En þess ber að gæta að verk þeirra safna sem em í eigu ríkis eða borgar em ekki tryggð meðan þau em innan veggja þeirra. Ef eitthvað kemur fyrir verkin bera söfnin skaðann og er þeim ætlað að greiða hann af rekstrarfé. En ef upphæðin er það há að stofnunin geti ekki borið hana getur hún sótt um aukafjárveitingu til ríkisins og slíkt yrði væntanlega auðfengið. Að sögn Körlu Kristjánsdóttur er þetta fyrir- komulag ekki óalgengt erlendis því iðgjöld em svo há, en hverfandi líkur em á að eitthvað komi fyrir. Ef fengnar em stórar og dýrar sýningar erlendis frá er hægt að fara fram á ríkisábyrgð. Málverk Picassos sem hér em sýnd em tryggð með þeim hætti. Nokkuð er misjafnt hvemig söfn, önnur en opinber, tryggja mynd- listaeign sína. Venjulega er um að ræða fasta árstryggingu, sem nær yfír öll verk safnsins hvort sem þau em á sýningu eða í geymslu, og hún nær yfír bmna- og vatnstjón og innbrot. Síðan er hægt að fá ýmsa aukatryggingu, til dæmis til að bæta tjón af völdum skemmdar- verka. Þorgeir Hjörleifsson hjá Sam- vinnutryggingum sagði að töluvert væri um að einkaaðilar, sem halda sýningar, tryggi verk sín, einkum af ótta við skemmdarverk. Við spurðum Þorgeir hvort tryggingafélögin væm rög við að tryggja verk á söfnum og vinnu- stöðum, þar sem mætti fínna ýmis- legt að öryggisgæslu og bmnavöm- um? „Við emm alltaf að taka mikla áhættu í þessu starfí," sagði Þor- geir. „En við emm endurtryggðir erlendis svo að áhættan er ekki eins mikil. Ennþá hafa þessar trygging- ar gefíst vel, en það er auðvitað aldrei að vita hvað getur gerst." Látum þetta verða síðustu orðin f þessari grein. Texti: Hildur Einarsdóttir. V^terkurog k3 hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.