Morgunblaðið - 15.06.1986, Síða 52

Morgunblaðið - 15.06.1986, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Patreksfjarðar vantar hjúkrunar- fræðinga til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 94-1110 eða 94-1386. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá Njarðvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri og menntun ásamt starfsreynslu berist bæjarritara Njarðvíkur, skrifstofum Njarðvík- urbæjar eigi síðar en 25. júní nk. Bæjarritarinn í Njarðvík. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRÐI St. Jósefsspítali í Hafnarfirði óskar eftir læknaritara til starfa frá 1. september nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar á skrifstofunni fyrir hádegi næstu daga í síma 50188. Umsóknir berist skrifstofunni fyrir 20. júní nk. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru eftirtaldar stöður hjúkrunar- fræðinga: Á skurðstofu, hlutastarf frá 1. september, Á lyfjadeild, hlutastarf frá 1. október. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54325 fyrir hádegi næstu daga. Framkvæmdastjóri. Rafvirki óskar eftir mikilli vinnu sem fyrst. Hefur stúdentspróf. Upplýsingar gefnar í síma 77584 á kvöldin. Grunnskólinn Ólafsvík | Okkur vantar kennara í eftirtaldar greinar: Stærðfræði, raungreinar, sérkennslu, tón- mennt, almenna kennslu, íþróttir og á skóla- bókasafn. Gott skólabókasafn fyrir hendi. | Við búum í 1200 manna athafnabæ í örum vexti. Við sjáum um að útvega húsnæði. Skólinn okkar er vel útbúinn tækjum. Vinnu- aðstaða er góð í góðu skólahúsi. Samgöngur við Reykjavík eru mjög góðar. Félagslíf er j bæði líflegt og gott. Og eitt enn skólinn okkar j verður 100 ára á næsta ári. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Hjartar- son, í síma 93-6293 og Margrét Vigfúsdóttir í síma 93-6276. Nýtt fyrirtæki í fataiðnaði Nýstofnað fyrirtæki, Þjónustumiðstöð fata- iðnaðarins, auglýsir eftir tveimur starfs- mönnum. Starfsmenn munu hljóta þjálfun í meðferð tölva erlendis. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og vinnu við nýja tækni. Laun eru boðin í samræmi við ábyrgð. Annar starfsmannanna mun verða í forsvari fyrir fyrirtækið. Krafist er þekkingar á verksmiðjurekstri og sníðagerð ásamt mikils áhuga á starfinu. Umsækjendur leggi inn umsóknir með upp- lýsingum um menntun og starfsferil á af- greiðslu Morgunblaðsins merktar: „Fataiðn- aður — 5744“ efgi síðar en 24. júní nk. Frá skólaskrifstofu Kópavogs Kennarar Kennara vantar til almennra kennslustarfa, þá vantar og handmennta- og heimilisfræði- kennara. Húsvörður Laust er til umsóknar starf húsvarðar í Hjalla- skóla. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 12, Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Skólafulltrúi. Sölufulltrúi Deildaskipt innflutningsfyrirtæki, vel stað- sett í borginni, vill ráða sölufulltrúa til starfa sem fyrst. Um er að ræða hreinlætisvörur, efnavörur fyrir iðnað og skylda framleiðslu. Við leitum að duglegum, reglusömum aðila sem vinnur sjálfstætt og skipulega, er á i aldrinum 25—35 ára og hefur eigin bifreið. ! Enskukunnátta nauðsynleg, danska æski- leg. Reynsla í almennum sölustörfum þarf að vera fyrir hendi. : Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 22. júní nk. | RAÐCJÖF &RAÐN! NCARHPNUSTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Vaktavinna — Framtfðarvinna Viljum ráða menn til starfa í filmudeild. Um er að ræða eftirlit með vélum og framleiðslu. Við leitum að reglusömum og áhugasömum mönnum á aldrinum 20-40 ára. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Daníel I Guðmundsson, milli kl. 13.00 og 16.00 dag- ana 16.-20. júní. Plastprent hf. Höfðabakka 9, S. 685600. Lausar stöður á dagvistarheimilum Við höfum verið beðnir að útvega starfsfólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistarheimilum borgarinnar. Fóstrur — aðstoðarfólk á deildum Aðstoð við börn með sérþarfir og talkenn- ara Um er að ræða störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbæ, Hlíða- og Háaleitishverfi, Langholts- og Laugarneshverfi, Breiðholtshverfi, Árbæjarhverfi. Ráðningartfmi er strax eða eftir nánara j samkomulagi. Hægt er að haga vinnutíma eftir óskum hvers og eins, t.d. hálft starf eða meira. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi dagvist- un. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. Guðnt TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Afgreiðslustarf Fyrirtækið er virt og rótgróið innflutnings- og smásölufyrirtæki í Reykjavík sem selur heimilistæki. Starfið felst í afgreiðslu í verslun á tækjum og varahlutum, útskrift á nótum o.fl. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé lipur og þægilegur í framkomu, hafi góð tök á ís- lensku og jafnvel einhverja enskukunnáttu. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 30 ára. Vinnutími er frá kl. 12-18. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hárgreiðslusveinn óskast tvo daga seinnipart viku. Umsóknum skal skilað til auglýsingad. Mbl. fyrir 19. júní merktum: „Hárgreiðsla". raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Skrifstofuhúsnæði Til leigu er í miðborg Reykjavíkur rúmlega 100 fm skrifstofuhúsnæði sem skiptist í 5-6 herbergi. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar verða veittar í dag og næstu daga í síma 29666. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði að Krókhálsi 4, Reykjavík, 440 fm til leigu fljótlega. Kemur til greina að skipta í 2x220 fm, lofthæð 4,20. Tvær stórar vöru- afgreiðsludyr. Glæsilegt húsnæði. Harðviðarval. Krókhálsi 4. Reykjavík. Sími 671010. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 400 fm skrifstofuhúsnæði í Kópa- vogi. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „S-2614" fyrir 19. júní. Verslun til sölu Ein af betri matvöruverslunum til sölu. Velta ca. 80 millj. á ári. Fyrirspurnir sendist inn á augld. Mbl. fyrir 20. júní merktar: „M — 5962“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.