Morgunblaðið - 12.07.1986, Blaðsíða 1
48 SIÐUR OG LESBOK
STOFNAÐ 1913
153. tbl. 72. árg.
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Vextir lækka í
Bandaríkjunum
Washington, AP.
SEÐLABANKI Bandaríkjanna
lækkaði í gær forvexti úr 6,5 í
6,0% og er ætlunin með lækkun-
inni að blása lífi í staðnað
efnahagslíf landsins. Hafa for-
vextir bankans ekki verið lægri
í átta ár.
Seðlabankinn hafði tæpast til-
kynnt um vaxtalækkunina þegar
Qórir stærstu bankar landsins, Citi-
bank, Chemical Bank, Morgan
Guaranty Trust Co. í New York og
KGB menn
sendir til
Svíþjóðar
Frá Erik Liden, fréttaritara Morgun-
blaðsins í Stokkhólmi.
TVEIR yfirmenn sovésku
leyniþjónustunnar KGB hafa
verið sendir til Svíþjóðar i kjöl-
far tveggja atburða sem vakið
hafa mikla athygli þar í landi.
KGB mönnunum er ætlað að
að koma skipulagi á starfsemi
sovéska sendiráðsins og þeirra
njósnara sem starfa á vegum
Sovétmanna í Sviþjóð. Á
síðustu árum hefur
gagnnjósnadeild sænska hers-
ins tekist að koma upp um 20
til 25 sovéska njósnara i
Sviþjóð.
Fyrir nokkru var sovéskum
viðskiptafulltrúa við sendiráðið
vísað úr landi eftir að hann hafði
orðið uppvís að iðnaðamjósnum.
Hann hafði ítrekað reynt að fá
upplýsingar frá mönnum sem
starfa á sviði hergagnaiðnaðar í
Svíþjóð.
Fyrir rúmri viku ók hinn nýi
yfirmaður KGB í Stokkhólmi bif-
reið sinni út í skurð í nágrenni
Stokkhólms og reyndist hann
dauðadrukkinn. Þrátt fyrir að
lögreglan lokaði veginum tókst
honum að komast undan. Þetta
atvik hefur vakið mikla ólgu
meðal almennings sem krefst
þess að mennimir verði reknir
úr landi en viðurlög við ölvunar-
akstri em mjög ströng í Svíþjóð.
Sænska utanríkisráðuneytið lét
nægja að aðvara Sovétmennina.
First National Bank í Chicago,
lækkuðu lánsvexti sína úr 8,5 í
8,0%. Búast má við að enn fleiri
bankar lækki vexti hjá sér á næst-
unni.
Þá er og búist við lækkun vaxta
í Vestur-Þýzkalandi og Japan
vegna ákvörðunar bandaríska
seðlabankans, en seðlabankar
ríkjanna höfðu samstarf um lækkun
vaxta 11. apríl sl. Óttast banda-
rískir sérfræðingar að útlendir
aðilar hætti fjárfestingum í Banda-
ríkjunum ef vaxtalækkun á sér ekki
einnig stað í V-Þýzkalandi og Jap-
an.
í tilkynningu seðlabankans sagði
að meðal ástæðna fyrir vaxtalækk-
uninni væm verðlækkanir á ýmsum
undirstöðuvömm og stöðugt verð-
lag. Fyrstu sex mánuði ársins
lækkaði heildsöluverð í Banda-
ríkjunum sem nemur 6,5% lækkun
á ári. Hefur heildsöluverð ekki
lækkað jafn mikið frá því vísitala
heildsöluverðs var tekin í notkun
árið 1947.
í fyrra hækkaði vísitalan um
1,8%. Helzta ástæða lækkunarinnar
nú er verðlækkun á olíu og benzíni
og ýmiss konar matvöm.
Sprenging íLíbanon
Líbanskur hermaður vopnaður vélbyssu sést hér ganga framhjá ónýtri bifreið á hvolfi. Mynd
þessi var tekin í Beirút í gær, eftir mikla sprengingu, sem varð í grennd við bústað brezkra
sendiráðsstarfsmanna. Engin slys urðu á mönnum, en tvær bifreiðir eyðilögðust í sprengingunni.
Ítalía:
Sósíalistar hafna öllu
samstarfi við Andreotti
Rómaborjf, AP.
líkur á íangvinnri stjórnar- I Vaxandi líkur á lanffvinnri stiórnarkreppu
kreppu á Italíu jukust enn í 1
gær. Þá neitaði Sósíalistaflokk- Craxi algerlega að ganga til
urinn undir forystu Bettinos | samstarfs við kristilega demó-
krata í ríkisstjórn, þar sem
Giulio Andreotti yrði forsætis-
Verðbólgan
nú 2,5% í
Bretlandi
London, AP.
VERÐBÓLGAN í Bretlandi
minnkaði enn í júní og var þá
2,5% miðað við eins árs tímabil.
Er þetta minni verðbólga þar en
nokkru sinni í nær 20 ár.
„Þetta em góðar fréttir fyrir
alla,“ sagði Margaret Thatcher for-
sætisráðherra, er henni var skýrt
frá þessu. Á sama tíma í fyrra nam
verðbólgan í Bretlandi um 7% á
ári. Eitt helzta loforð Thatcher, er
hún komst til valda, var að draga
úr verðbólgunni, sem varð mest í
maí 1980 eða 21,9%.
ÆNmi*
í “L
' / '
m
Slys á skeiðvelli
Árlcga er haldin mikil kappreið í Calgary f Kanada. Þar keppa menn á vögnum, sem fereyki er
beitt fyrir og er það gert til þess að minnast frumheijanna, sem komu yfir slétturnar á þess-
háttar farartækjum. En í ár vildi ekki betur til en svo að þrír vagnanna rákust á og urðu bæði slys
á hestum og mönnum. Fór svo að fella þurfti sex hestanna, en til allrar hamingju sluppu ökumenn-
irnir með minniháttar meiðsl.
ráðherra, en forseti landsins fól
þeim síðarnefnda stjórnar-
myndun á fimmtudag.
Andreotti sagðist þá hafa í
hyggju að mynd?. nýja samsteypu-
stjóm með aðild sömu flokka og
átt höfðu sæti í fráfarandi ríkis-
stjóm, en það em Lýðveldisflokk-
urinn, Frjálslyndi flokkurinn og
sósíaldemókratar auk stóru flokk-
anna, Kristilegra demókrata og
sósíalista.
Claudio Martelli, einn nánasti
samheiji Craxis, sagði í gær, að
ákvörðun sósíalista væri ekki
beint gegn Andreotti persónulega
heldur væri verið að „fordæma
grófar og einhliða tilraunir kristi-
legra demókrata til að viðhalda
stjómmálayfírráðum sínum í
landinu“.
Horfur eru nú á langvinnri
stjómarkreppu á Íalíu í kjölfar
þessara síðustu viðbragða sósíal-
ista. Er jafnvel talið, að eina
lausnin verði sú, að kristilegir
demókratar myndi einir minni-
hlutastjórn, sem verði bara við
völd i skamman tíma, kannski
aðeins út sumarið.
Jafnframt fara líkur á þing-
kosningum vaxandi, en að öðm
jöfnu ættu slíkar kosningar ekki
að fara fram í landinu fyrr en á
árinu 1988.