Morgunblaðið - 12.07.1986, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 12.07.1986, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986 25 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Stundum er talað um nútíma- stjömuspeki til aðgreiningar frá stjömuspeki fyrri alda. Ég ætla í dag að flalla lítillega um (nútíma-) stjömuspeki, um það hvað hún er og hvað ekki. Sjálfsþekking í fyrsta lagi má segja að stjömuspeki sé tæki til sjálfs- þekkingar. Ef ég vill spyija mig ákveðinna spuminga, t.d.: Hver er ég? eða, hvaða hæfileika hef ég? o.s.frv., verð ég að hafa einhveija viðmið- un. Ég þarf að fá svör einhvers staðar frá. Ég get t.d. farið og spurt kærustuna: „Hvemig er ég?“ Ætli hún horfi ekki á mig spumaraug- um, brosi og segi: „Þú ert nú alveg ágætur, Jón rninn." Ef samkomulagið er ekki gott, hvað skyldi ég fá að heyra? Ef ég spyr vin ráða, t.d. hvort ég eigi að sækja um ákveðið starf sem þarf búsetuskipti, getur vel verið að hann hvetji mig til að sækja um starfið, bara til að losna við mig úr hverfínu! Hlutleysi Aðalatriði í þessu sambandi er að þó maki og vinir geri sitt besta eiga þeir erfitt með að vera hlutlausir. Þeir, sem standa okkur næstir, eru ein- faldlega of tengdir okkur. Þeir geta verið eigingjamir eða skort tíma og þá þekkingu sem þarf til að gefa hlutlaus svör. Sjálfs- skoÖunartceki Til að öðlast svör við persónu- legum spumingum hafa menn í gegnum tímans rás hannað margs konar kerfi sem eiga að varpa hlutlausu Ijósi á stöðu okkar. Stjömuspeki er eitt slíkra tækja. Persónulegur taktur Ifyrir aðra á stjömuspeki að gegna því hlutverki að færa þá nær uppmna sínum. Við þurfum ekki að halda að öllum sé vel við hið iðnvædda borg- arsamfélag, eða finni sig í oft á tíðum þröngu kerfi 9—5 sólarhringsins. Margir ein- staklingar em andsnúnir því að feta í fótspor annarra og finna til þarfar fyrir að skapa sinn sérstaka stíl. Vilja finna sinn eiginn náttúmlega lífstakt. UmrœÖuvaldur Þegar stjömuspeki setur fram ákveðnar kenningar um hvert merki er það einungis gert til að koma af stað umræðu, til að gefa hugmyndir sem við getum unnið útfrá. Hver ein- stakur maður á sitt sérstaka stjömukort, sem aldrei hefúr sést áður og mun aldrei end- urtaka sig. Það er því ekki hægt að koma með fastar fullyrðingar um ákveðinn per- sónuleika. Það er einungis hægt að segja frá því hvemig t.d. Krabbar em yfirleitt og útfrá gefa ráðleggingar og ræða um möguleika sem gætu hentað viðkomandi Krabba, með tilliti til aðstæðna hans. Frjáls vilji Nútímastjömuspeki fæst því ekki við spádóma. Hún fæst ekki við það að leggja fólki línunar um það hvemig það sé og hvað það eigi að taka sér fyrir hendur. Vissulega er reynt að gefa hugmyndir, vekja til umhugsunar og koma af stað umræðu, en á skyn- samlegan hátt og með fullri virðingu fyrir þvi að hver maður hefur fijálsan vilja til að bregðast við eftir bestu getu. Ef til vill má segja að það að hafa áhuga á stjömu- speki fari saman við það að hafa áhuga á sálarlífi manns- ins og mannlífinu almennt. X-9 EKKI OfíP UM þ£SSA • \ > C0RR/6AM - fíOTTí/. 'OHi/6SAA/Z>l, £Tr/K AíSH£fíJ/>þ-_ ÚT/OIU. AP A/ETA SÉR A//ÓS/, S/oe&APi/ »aða/s/f/fs/ofi /f/þ £/f£/.. Véi Yl/R/.þÚ/O&fí i7 OS \mHA~ FÉK., VSK/UA//L£<Í &oZ>, \ UNP/fíR/7Vf> &//fí/<S4//f YofíV&þ/i>&4'NAP 7Á/A y///<Ufí ðfíAtA// J/fí £/7Tf/kjZEL? - \e>/ C *Clng Featurei Syndicete. Inc. World rlght* reierved K£M , snw * fntnpr. GRETTIR [ Ht i, Gí£E TTtR, HEFDIiBO J \ Séo GOIF'SKONA /VtlKJA fj éJA y—S (Q8?- ) A ^ \ ÞE|M ) niHHinnTiiiniinimnniiiimininiTinHimwfTwnnniininniiiiinniinmniiniiiiiiii : ::: :: : :::::::: : : . • ':': TOMMI OG JENNI [?ETTA ERFiNN STAÐUR TILAÐ ytflKA FÖT60LTA (c) HETRO.COLDUYN.MAY R 1» C LJÓSKA 1 iVT FERDINAND !!!!!!l!!il!!!!!,.!!!!U!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!iil!i!!!!!!!!!!iH!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!H?!!n?nf!n!n!!!i!!!i!!!!!!!!!i!!‘! ' - :- : I: :I:.::II:::I: ::II::. • • : • •::••• • . ::.• : .:. •.' : ...: :••:::.::: SMÁFÓLK EXCU5E ME..MAYBE I HAVE NO RI6HT TO ASK YOU THIS, BUT... WPNTISEEYOU YE5TERPAY U)ITH ANOTHER KIP U)HO MUST BE AT LEAST A YEAR OLPERTHAN YOU? IM ONLYTU)0MONTHS OLPERTHAN YOU..U)HY© IS HIS A6E OKAY BUT MINE ISN'T? THERE'S OLPER.ANP THEN THERE'S OLPER! Afsakaðu ... kannski hefi Sá ég þig ekki i gær með Eg er bara tveimur mánuð- Aldur og aldur er tvennt eg engan rétt til að spyija öðrum strák sem hlýtur að um eldri en þú ... Af hveiju ólíkt! þig um þetta, en ... vera ári eldri en þú? er allt í lagi með hans aldur en ekki minn? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í nýrri bók bandariska spilar- ans, kennarans og skriffinnans Edwins Kantar, „New Approach to Play and Defence", eða „Sókn og vöm í nýju ljósi“, er að finna þetta athyglisverða spil héma: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G76 VD43 ♦ ÁKDGIO ♦ 32 Vestur ♦ - ♦ ÁG976 ♦ -5432 ♦ D1074 Suður ♦ K842 ♦ K1085 ♦ 87 ♦ ÁG6 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull 2 spaðar 2 grond Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur spilaði út litlu hjarta og austur setti upp fýlusvip. Ekki af því að hjarta er raunar mjög óheppilegt útspil fyrir vömina, heldur vegna þess að hann bjóst við spaða út. Sagnhafi drap fyrsta slaginn heima á áttu og spilaði strax hjarta á drottningu blinds. Ef hún fær að eiga slaginn getur hann hlaupið heim með níu slagi eftir að hafa spilað spaða á kónginn. En vestur verst vel og fer upp með ásinn og spilar laufi. Með því skapar hann ýmis vandamál fyrir sagnhafa, stíflar hjartalitinn, ræðst á innkomu hans heima og sækir lauflitinn. En sagnhafí á svar við þess- ari vöm. Sérðu hvert það er? Hann á að geta gert sér nokk- uð glögga mynd af skiptingu vesturs. Vestur á greinilega eng- an spaða og líklega 5-4-4 í hinum litunum. Sem kemur sér ágætlega. Sagnhafi á að drepa strax á laufásinn, taka tígulslag- ina sína fimm og henda spöðun- um heima. Yfirdrepa svo hjartadrottningu og spila vestri inn á hjarta. Hann fær svo níunda slaginn í lokin á laufa- gosa. Austur ♦ ÁD10953 ♦ 2 ♦ 96 ♦ K985 SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Búdapest í sum- ar kom þessi staða upp í skák Ungveijanna Bemei, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Petran. Svartur lék síðast 22. - Be7 - c5?? 23. Bb7! - Bb4 (23. - Dxb7? er svarað með 24. Rxe6 með tvö- faldri hótun) 24. Hd3 og svartur gafst upp, því hann tapar skipta- mun bótalaust. A-þýzki stórmeist- arinn Rainer Knaak sigraði með miklum yfírburðum á mótinu. Hann hlaut 10 v. af 11 möguleg- um, en næstu menn hlutu 7 V2 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.