Morgunblaðið - 12.07.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lögfræðingar —
Laganemar
Staða lögfræðings við lána- og innheimtu-
stofnun í Reykjavík er hér með auglýst laus
til umsóknar. Starfið býður upp á fjölþætta
og dýrmæta reynslu fyrir áhugasamt fólk. í
boði eru góð byrjunarlaun.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf óskast lagðar inn á augldeild Mbl. fyrir
22. júií nk. merktar: „Tækifæri — 159“.
Sjúkraliðar athugið!
Við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum eru lausar
3-4 stöður sjúkraliða, nú þegar eða frá 1.
sept. nk.
Fljótsdalshérað er fagurt bæði sumar og
vetur, flugvöllur er við bæjardyrnar og skíða-
land í Fjarðarheiði skamt undan. Við höfum
grunnskóla, menntadkóla og tónlistaskóla á
staðnum, svo eitthvað sé nefnt.
Er ekki tilvalið að breyta til og prófa að búa
úti á landsbyggðinni?
Hugsið málið og leitið nánari upplýsinga það
kostar ekkert.
Hjúkrunarforstjóri sími 97 1631, skrifstofa
sími 97 1386
rtn
Grunnskóli
Ólafsvíkur
Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Almenna
kennslu, sérkennslu, tónmennt og íþróttir.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
93-6293 og yfirkennari í síma 93-6251.
Leikskóli Olafsvíkur
Forstöðumann vantar við leikskóla Ólafsvík-
ur. Fóstrumenntun æskileg.
Nánari upplýsingar á Bæjarskrifstofu í síma
93-6153.
Bæjarstjóri.
Stýrimenn
II. stýrimann vantar á skuttogara frá Vest-
fjörðum. Upplýsingar í síma 94-1353.
Ritari
Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara.
Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist augldeild
Mbl. merktar: „H — 11“ fyrir 15. júlí nk.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir stúlku til starfa strax í vefnaðar-
vöruverslun. Vinnutími 9-6.
Umskóknir sendist augldeild. Mbl. merktar:
„Z - 05977“.
Kennarar
Við Grunnskólann á Flateyri eru eftirtaldar
stöður lausar til umsóknar: Tvær almennar
kennarastöður í 1.-3. bekk og 7.-9. bekk,
hálf staða íþróttakennara.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-7645
á kvöldin.
Kranamenn
Óskum að ráða vanann mann á beltakrana
vegna hafnarframkvæmda í Helguvík.
Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma,
annars 623286.
ístak hf.
Grunnskóli
Raufarhafnar
Skólastjóra og kennara vantar við Grunn-
skóla Raufarhafnar. Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefa Sigurbjörg Jónsdóttir í
símum 96-51200 og 96-51277 og Jón Magn-
ússon í síma 96-51164.
Sveitarstjórastarf
Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps auglýsir
stöður sveitarstjóra lausa til umsóknar. Skrif-
legar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og starfsreynslu berist til skrifstofu
Þórshafnarhrepps, Langanesvegi 3, fyrir 22.
júlí nk.
Upplýsingar um starfið gefa eftirtaldir: Stef-
án s. 96-81275, Jóhann s. 96-81137 og
96-81139 og Þórunn s. 96-81101 og 96-
81212.
nyi ronlismrsk )linn ámiúia íí ami:392io
Kórstjóri
Nýi Tónlistarskólinn óskar eftir kórstjóra og
kennara í tónheyrn.
Upplýsingar í síma 39210 kl. 18.00-19.00
v.d. til nk. fimmtudags.
Skólastjóri.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Saur-
bæinga er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 22. þessa mánaðar.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist formanni
félagsins Sturlaugi Eyjólfssyni, Efri-Brunná,
sími 93-4950 er veitir nánari upplýsingar um
starfið ásamt kaupfélagsstjóra, Margréti
Jóhannsdóttur, sími 93-4901 og starfs-
mannastjóra Baldvini Einarssyni sími
91-28200.
Kaupfélag Saurbæinga
Skriðulandi
Gódan daginn!
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboði í
flutning stórgripa að sláturhúsi félagsins að
Selfossi. Flutningarnir fara fram allt árið og
er áætlaður akstur um I00.000 km/ári.
Nánari upplýsingar liggja frammi hjá Hall-
dóri Guðmundssyni, stöðvarstjóra SS að
Fossnesi, Selfossi, ekki síðar en 25/7 86.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Litil heildverslun
óskast til kaups, ekki skilyrði að hún hafi
verið í rekstri að undanförnu.
Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„H — 375" fyrir 18. júlí.
Bændur athugið
Frestur til að skipta réttindastigum áunnum
til ársloka 1983 með maka eða sambýlis-
manni, sbr. lög nr. 50/1984, rennur út 1. ágúst
1986 og verður ekki framlengdur frekar.
Nánari uppl. fást á skrifstofu sjóðsins og hjá
formönnum búnaðarfélaganna um land allt.
Lífeyrissjóður bænda,
Bændahöllinni v/Hagatorg,
sími 91-18882.
Auglýsing
Hollustuvernd ríkisins hefur að höfðu sam-
ráði við Geislavarnir ríkisins, samkvæmt 2.
mgr. 1. gr. auglýsingar frá 2. maí 1986 um
bann við innflutningi matvæla frá Sovétríkj-
unum, Póllandi, Búlgaríu, Rúmeníu, Ung-
verjalandi og Tékkóslóvakíu, veitt fyrirtækinu
Mata h.f. heimild til innflutnings, sölu og
dreifingar á kartöflum frá Búlgaríu.
húsnæöi öskast
Leiguíbúð
Ungt, barnlaust par óskar eftir tveggja til
þriggja herbergja leiguíbúð í Reykjavík, vest-
an Snorrabrautar.
Upplýsingar í síma 15345.
Klaklax
Til sölu eru 2000-3000 kíló af klaklaxi í sjókví-
um Grundarfirði. Vinsamlegast hafið
samband við Snælax hf. Grundarfirði í síma
(93)-8739 - 8759.