Morgunblaðið - 16.07.1986, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986
♦
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustarf
Viljum ráða konu á aldrinum 30-50 ára til
afgreiðslustarfa.
Starfsreynsla æskileg, en þó ekki skilyðri.
Um er að ræða vinnu allan daginn.
Lítið til okkar milli kl. 9.00-14.00 næstu daga.
húsgagitfrhöllín
BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -68Í199 og 681410
Tónlistarskóii Hafnarfjarðar
Skólaritarf
! Hálf staða skólaritara við Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Laun
samkvæmt gildandi kjarasamningi.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Starfstími
hefst um mánaðamótin ágúst/september.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar veittar á
fræðsluskrifstofunni Strandgötu 4, sími
53444.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Laus staða
Hálf staða bókasafnsfræðings til skráningar-
starfa í þjóðdeild Landsbókasafns íslands
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu hafa borist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 25. júlí nk.
Menntamálaráðuneytið, 9.júlí 1986.
jyyyj Grunnskoh
^ Ólafsvíkur
Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Almenna
kennslu, sérkennslu, tónmennt og íþróttir.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
93-6293 og yfirkennari í síma 93-6251.
Leikskóli Ólafsvíkur
Forstöðumann vantar við leikskóla Ólafsvík-
ur. Fóstrumenntun æskileg.
Nánari upplýsingar á Bæjarskrifstofu í síma
93-6153.
Bæjarstjóri.
Starfsfólk óskast
Oskum eftir starfsfólki í uppvask og sal.
Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í
símum 36737 og 37737.
Múlakaffi.
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni
milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og á morgun,
ekki í síma.
Egill lacobsen
Austurstræti 9
Fjölbreytt, erilsamt
og krefjandi starf
á auglýsingastofu
Við leitum að starfsmanni í stjórnstöð AUK hf.
í starfinu felst m.a.:
* Símavarsla.
* Ritvinnsla/telexvinnsla.
* Sendingarumsjón.
* Móttaka gesta.
* Umsjón með fundarherbergjum.
* Almenn skrifstofustörf.
* ... og margt fleira.
Flestir starfsmenn stofunnar koma til með
að treysta á einn veg eða annan á þennan
starfsmann og eftirfarandi eiginleikar honum
því nauðsynlegir:
* Gott skap.
* Lipurð.
* Þægileg framkoma.
* Stundvísi.
* Samviskusemi og nákvæmni.
Góð almenn menntun er skilyðri t.d. verslun-
arskólapróf eða sambærileg menntun. Einnig
er skilyrði að viðkomandi reyki ekki.
Starfið er laust strax og æskilegt að væntan-
legur starfsmaður geti hafið störf sem fyrst
og eigi síðar en 1. ágúst.
Umsóknir sendist til augldeildar Morgun-
blaðsins fyrir kl. 17.00 16. júlí merktar:
„AUK hf. - 8284.
Vinsamlegast athugið að AUK hf. hefur nú
flutt í nýtt húsnæði í Skipholti 50c, Reykjavík,
sími 688600.
AÍTKhf
AUGLÝSINGASTOFA
KRISTÍNAR
SUÐUREYRARHREPPUR
Embætti sveitarstjóra á Suðureyri er hér
með laust til umsóknar.
Umsóknir er tilgreini nafn, menntun og fyrri
störf skulu berast skrifstofu Suðureyrar fyrir
24. júlí nk.
Frekari upplýsingar veita: Halldór Bernódus-
son oddviti í símum 94-6105 og 94-6160 og
Viðar M. Aðalsteins sveitarstjóri í símum
94-6122 og 94-6137.
Sveitarstjóri.
Raunvísindastofnun vill ráða
skrifstofumann
í fullt starf næstu 5 mánuði. Um framtíðar-
starf getur verið að ræða. Aðalstarfssviðið
er símavarsla, auk léttra almennra skrifstofu-
starfa. Nokkur kunnátta í ensku talmáli er
nauðsynleg vegna símtala við útlönd.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar
eftir hádegi í síma 21340 og að Dunhaga 3
í dag og næstu daga. Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf sendist
framkvæmdastjóra fyrir 23. þ.m.
Hjúkrunarfræðingur
Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki á sviði
lyfja vill ráða sölufulltrúa til starfa 1. okt. nk.
Leitað er að hjúkrunarfræðingi (B.S.), lífefna-
fræðingi eða lyfjafræðingi. Þjálfun erlendis í
upphafi starfs. Tungumálakunnátta nauðsyn-
leg.
Nú er tækifæri m.a. fyrir hjúkrunarfræðinga
að snúa sér að nýju starfi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir
23. júlí nk.
Guðnt Tónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, ÍOI REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Útboð
Byggingarnefnd Flugstöðvar á Keflavíkur-
flugvelli óskar eftir tilboðum í flugupplýsinga-
kerfi fyrir nýju flugstöðina í Keflavík og nefnist
verkið
Flugstöð á Keflavíkurfiugvelli,
flugupplýsingakerfi, FK —14
Verkið nær til:
a) Flugupplýsingakerfis,
b) Hönnunar og smíði, uppsetningar,
prófunar og viðhalds í flugstöðvar-
byggingunni í samræmi við útboðs-
gögn.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. mars I987.
Útboðsgögn verða afhent hjá Rafhönnun
hf., Ármúla 42, Reykjavík, gegn 10.000 króna
skilatryggingu frá og með 15. júlí 1986.
Tilboðum skal skilaö til:
Varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins,
Skúlagötu 63, 105 Reykjavík eigi síðar en
2. september I986, kl. 14.
Reykjavík, 9. júlí 1986,
Byggingarnefnd Flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli.
UMFÍ —
Framkvæmdastjóri
Ungmennafélag íslands óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra fyrir samtökin. Starfið felst
m.a. í fjármálastjórn, umsjón með erlendum
samskiptum svo og kynningar- og útbreiðslu-
starfsemi.
Umsækjandi þarf að hafa áhuga fyrir starfi
og stefnu ungmennafélagshreyfingarinnar
og gjarnan að þekkja eitthvað til almennrar
félagsmálastárfsemi úti á landsbyggðinni.
Nánari upplýsingar hjá stjórnarmönnum
UMFÍ og á skrifstofunni að Mjölnisholti 14,
en þar fá umsækjendur umsóknareyðublöð.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1986.
Ungmennafélag íslands.
Framtíðarstarf
Raunvísindastofnun Háskólans.
Enskukennarar
Við Iðnskólann í Hafnarfirði vantar kennara
til kennslu í ensku.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 51490
og 40692.
Þrítuga konu vantar starf við afgreiðslu frá
miðjum ágúst. Vaktarvinna kemur vel til
greina. „Er vön“. Meðmæli ef óskað er eftir.
Upplýsingar í síma 75943.
Garðyrkjustörf
Óskum að ráða nokkra menn vana garðyrkju-
störfum strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma
45315.
B.G. verktakar sf.