Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 4 HEFUR ÞÚ LITIÐ í GLUGGANA HJÁ OKKUR VIÐ VESTURHÖFNINA? Þar má sjá sýnishorn af ótrúlegu vöruúrvali HLÍFÐARFATNAÐUR, REGNFATNAÐUR, GÚMMÍSTÍGVÉL HÁ OG LÁG, PEYSUR, BUX- UR, SKYRTUR, NORSKU ULLARNÆRFÖTIN, SUMARFATNAÐUR. OLÍULAMPAR OG LUKTIR, GASLUKT- IR, GAS OG OLÍUPRÍMUSAR, HREIN- SUÐ STEINOLÍA, OLÍUOFNAR, ÚTIGRILL, GRILLKOL OG VÖKVI, RAF- HLÖÐUR, VASAUÓS. GARÐYRKJUVERKFÆRI í ÖLL STÖRF, HJÓLBÖRUR, SLÖNGUR, SLÖNGU- KLEMMUR OG TENGI, ÚÐARAR, SLÁTTUVÉLAR, ORF OG UÁIR. SLÖKKVITÆKI OG REYKSKYNJARAR, VATNSBRÚSAR OG FÖTUR, ARIN- SETT. HANDVERKFÆRI, RAFMAGNSVERK- FÆRITIL ALLRA MÖGULEGRA OG ÓMÖGULEGRA NOTA. FÚAVARNAREFNI, LÖKK, MÁLNING - ÚTIOGINNI - MÁLNINGARÁHÖLD - HREINLÆTISVÖRUR, KÚSTAROG BURSTAR. REKSTRARVÖRUR FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU - ÖRYGGISBÚNAÐUR í SKIP OG BÁTA - TOGVÍR - VINNSLUVÍR OG SNURPUVÍR Á LAGER. FÁNAR, FLAGGSTANGAR- HÚNAR OG FLAGGSTENG- UR, 6-8 METRAR. SILUNGANET, NÆLONLÍN- UR, SIGURNAGLAR, ÖNGLAR, SÖKKUR. OG í BÁTINN EÐA SKÚTUNA: BJÖRG- UNARVESTI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA, ÁRAR, ÁRAKEFAR, DREKAR, KEÐJUR, AKKERI, VIÐLEGU- BAUJUR, KJÖLSOGDÆLUR. ÁNANAUSTUM, GRANDAGARÐI2, SÍMI28855 Betra líf Bjarna Tryggva Hljómpl&tur Sigurður Sverrisson Bjarni Tryggva Mitt líf — bauðst eitthvað betra? Það er virkilega gaman þegar fram koma nánast óþekktir kappar og taka landslýð með trompi. Það hefur Bjarni Tryggva gert jafnvel þótt hann sé enginn afburða söngv- ari. Hann semur hins vegar ágætis lög og textar hans eru sömuleiðis flestir betri en megnið af því sem boðið er upp á á þeim vettvangi. Reyndar hafa menn sagt mér að Bjarni Tryggva sé bestur þegar hann er einn síns liðs með gítarinn að vopni. Um það get ég ekki dæmt en útkoman á plötunni er býsna góð, jafnvel þótt tónaumgjörðin sé veglegri en menn hafa átt að venj- ast frá trúbadordögum Bjarna. Það er helst út á undirspilið að setja að það er of „Grafískt" en það skýrir sig að vissu leyti sjálft þar sem undirleikaramir eru margir úr þeirri sveit. Mörg laganna á þessari frum- raun Bjarna Tryggva eru góð en best fínnst mér lagið Mitt líf. Sum laganna eru reyndar dálítið þung- lamaleg og þarfnast pælinga en það er hreint ekki verra. En hver veit nema hún bíði hans þrátt fyrir það? Höggvissir smiðir The Smiths The Queen is dead Eg hugsa að ég gleymi því aldrei hvað mér þótti lítið til The Smith koma er ég sá þá „live“ í breska sjónvarpsþættinum The Tube fyrir nokkrum ámm. Morris- sey með blómvönd í rassvasanum var ekki beint mín ímynd af rokk- söngvara og í ofanálag fannst mér tónlistin hreint ótrúiega einhæf. Frá þessum tíma hefur eitt og annað gerst hjá The Smiths og þeir hafa tekið stórstígum fram- fömm. A plötunni The Queen is dead em þeir í essinu sínu og sýna betur en nokkm sinni vald þeirra á rólegri hliðum rokksins. Úmfram allt er tónlist Smiths blátt áfram einföld en það sama verður ekki sagt um textana, sem sumir hveijir em býsna flóknir. Ég þverskallaðist lengi vel við að viðurkenna gæði Smiths en eftir þessa plötu og reyndar Meat is murder einnig, er ekki hægt að af- neita þeim. Stjömugjöf: ☆ ☆ ☆ ☆ Þungarokks- aðstoð Hear’n’aid Stars Einhverra hluta vegna hefur lítið farið fyrir breiðskífu þeirri sem þungarokkarar heimsins gerðu til styrktar bágstöddum í Afríku. í sjálfu sér er platan ekkert þrekvirki þótt margt sé gott á henni en máls- staðurinn er hins vegar göfugri en flest. Uppistaðan á plötunni er lagið Stars, sem gefið var út sem „sing- ull.“ Það er samið af Dio og vinum hans og ber þess öll merki. Hins vegar gefur þátttaka fjölmargra söngvara og gítarleikara laginu sterkan svip. Hin lög plötunnar em svo með hinum og þessum þungarokkssveit- um. Þama em tónieikaupptökur með Accept, Rush, Kiss, Dio, Mot- orhead og Scorpions auk laga með Y&T og Jimi Hendrix, sem að öðm leyti kom skiljanlega ekki við sögu við gerð plötunnar. Fyrir þunga- rokkara er þetta eiguleg plata, kannski ekki síst vegna tónleika- upptakanna. Stjömugjöf: ☆ ☆ ☆ _J_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.