Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 Minning: 1* stór og sterkur ÞJÓÐÞRIFARÁÐ FRÁ PLASTPRENT SVÖRTU - STÓRU sorpsekkirnir frá Plastprent nýtast þér á marga vegu, á heimilinu, í garðinum, sumarbústaðnum, ferðalaginu. Svörtu plastpokarnir frá Plastprent eru sannkallað þjóðþrifaráð þegar taka þarf til hendinni og sópa út úr hornunum. Fást í öllum matvöruverslunum, byggingavöru- Einfalt og þægilegt statíf fyrir þá verslunum og á bensínstöðvum um allt land. sem nota mikið af þeim STÓRA frá Plastprent. Brautryöjandi á svidipökkunar Plastprent hf. Höfðabakka 9, sími 685600 Sva var Magnússon Fæddur 17. apríl 1931 Dáinn 22. júlí 1986 Það er fögur sveit Landsveitin. í austri gnæfír Hekla yfír sveitinni með sinni miklu reisn, í vestri renn- ur Þjórsá stærsta vatnsfall landsins. í þessari sveit fæddist vinur okkar. Foreldrar hans voru Magnús Sig- urðsson bóndi á Leirubakka og síðari kona hans Jóhanna Jóns- dóttir, börn þeirra voru Svavar, Jóna og Jón. Böm Magnúsar frá fyrra hjónabandi vom 7, þar af em 2 dáin. Svavar ólst upp við venjuleg sveitastörf á Leimbakka. Sautján ára gamall fór hann fyrst til Veiði- vatna, til veiða, sem í þá daga vom ailmiklar ferðir, yfír stór vatnsföll að fara. í heimahúsum dvaldi hann til 1954, þá fór hann til starfa á Keflavíkurfiugvelli og síðan vann hann í nokkur ár hjá steinsteypu- stöð B.M. Vallá, einn af fyrstu starfsmönnum þess fyrirtækis. Því næst hóf hann akstur leigubíla, fyrst um tíma hjá Bifreiðastöð Steindórs en svo akstur eigin bíls hjá Bæjarleiðum og starfaði við það ailt fram á síðastliðið vor að heilsa hans bilaði. Svavar var góður vinnu- félagi, hæglátur í allri umgengni og vel látinn af vinnufélögum á Bæjarleiðum. Hann var víðlesinn og fróður um marga hluti þó skóla- gangan hafi ekki verið mikil. Kynni okkar, veiði- og spilafélaga hans hófust er hann byijaði að starfa á Bæjarleiðum. Því er margs að minnast eftir nær 30 ára kynni. Veiðiferðir um hálendið, á Arnar- vatnsheiði og Veiðivötn og laxveiði- ferðir um 20 ára skeið, geyma minningu um afburða veiðimann sem Svavar var, en hann var harð- dugiegur göngumaður og fjölhæfur veiðimaður. I þessum ferðum var oft slegið á létta strengi og glatt á hjalla. Um árabil spiluðum við bridge saman á vetrum. Þá var oft rætt um væntanlega veiði næsta sumars og sagðar veiðisögur. Allar þessar samverustundir þökkum við nú og geymum minningu um góðan vin, sem nú er kvaddur. Innilegar sam- úðarkveðjur sendum við móður hans og systkinum. Guð blessi minningu hans. Þorkell Þorkeisson Guðbjartur Fransson Narfi Hjartarson ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargrein- ar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minning- arorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. Meginregla er að minningargreinar birtist undir fullu höfundamafni. Þegar þú velur trimmgalla frá World Apart velur þú sjálf(ur) saman buxur og peysur. Fjölmargar geröir - nýjustu tískulitirnir. Stærðir: Small - Medium - Large. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 42 tVJ? oS to'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.