Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLf 1986 19 ýja heimilistækjadeildin býður óviðjafnanlegt úrval: Eldunar- tæki, kælitæki og frystitæki, uppþvottavélar og þurrkara, ryksugur, hrærivélar og allra handa heimilistæki stór og smá. Merkin eru þrautreynd og framúrskar- andi: Hver þekkir ekki Gaggenau, Electro- lux, Ignis, Oster, Rowenta, Öldu og Báru? ið erum meir en lítið stolt af búsáhaldadeildinni okkar. Reyndar eru mörkin milli hennar og gjafavöru- deildarinnar svolítið óljós enda eru búsáhöld júbæði gagnlegarog góðar gjafir. fsjónvarps- og hljómtækjadeildinni er úrvalið meira en menn eiga að venjast í einni slíkri verslun á íslandi og á þó enn eftir að aukast. Þú getur valið um sjónvörp, vídeótæki og hljómtækjasamstæður frá Grundig, Akai, Sanyo, Xenon, Orion og Blaupunkt og gert samanburð á verði og gæðum án þess að þeytast á milli verslana um allan bæ. m hæðina í Vörumarkaðinum þekkja allir. Þar er einn besti matvöru- m markadur höfuðborgarsvæðisins W ® og auðvitað með lægsta verðið. Þar er bakarí, úrvals kjötborð, ostaborð og aldeilis frábært fískborð. Það mámeð sanni segja að nýju deildirnar á 2. og 3ju hæð standi á traustum grunni. Vörumarkaðsúrval á Vörumarkaðsverði. VÖRUMARKAÐURINN EIÐISTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.