Morgunblaðið - 31.07.1986, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLf 1986
19
ýja heimilistækjadeildin býður
óviðjafnanlegt úrval: Eldunar-
tæki, kælitæki og frystitæki,
uppþvottavélar og þurrkara, ryksugur,
hrærivélar og allra handa heimilistæki stór og
smá. Merkin eru þrautreynd og framúrskar-
andi: Hver þekkir ekki Gaggenau, Electro-
lux, Ignis, Oster, Rowenta, Öldu og Báru?
ið erum meir en lítið stolt af
búsáhaldadeildinni okkar. Reyndar
eru mörkin milli hennar og gjafavöru-
deildarinnar svolítið óljós enda eru búsáhöld
júbæði gagnlegarog góðar gjafir.
fsjónvarps- og hljómtækjadeildinni er
úrvalið meira en menn eiga að venjast
í einni slíkri verslun á íslandi og á
þó enn eftir að aukast.
Þú getur valið um sjónvörp, vídeótæki og
hljómtækjasamstæður frá Grundig, Akai,
Sanyo, Xenon, Orion og Blaupunkt og
gert samanburð á verði og gæðum án þess að
þeytast á milli verslana um allan bæ.
m hæðina í Vörumarkaðinum þekkja
allir. Þar er einn besti matvöru-
m markadur höfuðborgarsvæðisins
W ® og auðvitað með lægsta verðið.
Þar er bakarí, úrvals kjötborð, ostaborð
og aldeilis frábært fískborð.
Það mámeð sanni segja að nýju deildirnar
á 2. og 3ju hæð standi á traustum grunni.
Vörumarkaðsúrval á Vörumarkaðsverði.
VÖRUMARKAÐURINN
EIÐISTORGI