Morgunblaðið - 10.10.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 10.10.1986, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Stundin nálgast þegar hendurn- ar tvær er ráða lífi jarðarbúa snertast. Guð gefi að það handa- band innsigli frið á jörðu. erst að hún Nancy Reagan skuli ekki sjá sér fært að drepa niður fæti hér á eykrílinu. í The Times er þess getið í áberandi grein að... nútímakonan Raisa Gorbacheva sé væntanleg til íslands að hitta aðra nútímakonu frú Hermannsson. Að mínu mati má sjá hér enn eitt dæmið um sterka áróðursstöðu Sovétmanna á Reykjavíkurfundinum. Hvað til dæmis um hinn glæsilega bílaflota Sovétmanna er geysist inn í kastljós alheimsfjölmiðlanna á sama tíma og fulltrúi höfuðvígis kapítalismans sjálfur Ronald Reagan kúldrast í Opel. Og svo má náttúrulega ekki gleyma því að Gorbachev stakk upp á fundinum sem Pravda segir að geti ... ráðið úrslitum um framtíð mannkyns. Að mínu mati er Reykjavíkurfund- urinn afar sterkur refskákarleikur hjá Sovétmönnum. Þeir mæta þar með glæsibrag og að því er virðist með framrétta sáttahönd. Ef Reagan tekur ekki í þá „sáttahönd" þá geta þeir sagt eftir fundinn: Ja, við gerð- um okkar besta stungum upp á fundarstað mitt á milli Moskvu og Washington, þú vildir bara ekki semja. Auðvitað veit heimurinn ekk- ert hvort Rússar vildu í raun og veru semja nema sjálfum sér í hag. Hér er barist með orðum en að baki orð- anna er óhugnanlegt vald, sem verður reynt að hylja af sjónarspilinu mikla enn einum Ieik í áróðursstríð- inu. Ég held nú að þeir vilji semja bless- aðir. Rússar hafa að vísu ræst einn af kjamakljúfunum í Chemobyl en samt held ég að það slys hafi hrætt sovésku þjóðina og þrýst, aldrei þessu vant, á þarlenda stjómmála- menn. og þá er það hann Reagan blessaður. Vill Reagan semja? Ég held persónulega að hann vilji semja því nú styttist seinna kjörtímabilið og þá er eins víst að Reagan sé alvar- lega tekinn að velta fyrir sér eftir- mælunum. Verður Ronalds Reagan minnst sem harðlínumanns er vann það helst sér til ágætis í utanríkis- málum að hindra landvinninga Rússa eða sem friðarboða er leiddi andstæð- inginn til raunhæfra samninga við friðarborðið í Reykjavík í húsi skálds- ins Höfða. Þannig kemur nú ástandið Qöl- miðlaiýninum fyrir sjónir en ég nenni ekki að tína til einstaka dagskrárliði flölmiðlanna heldur lít yfir sviðið stórfenglega, þó má ég til með að minnast á ummæli sovéska frétta- mannins er rætt var við í fréttaskýr- ingaþætti ríkissjónvarpsins I fyrradag. Þessi ágæti maður var spurður um hvers vegna Reykjavík hefði orðið fyrir valinu sem fundar- staður og nefndi hann meðal annars þá ástæðu að .. . á íslandi eru fleiri skáld en finnast samanlagt annars- staðar í henni veröid. Hvemig stendur á því að skáldjöfursins Ein- ars Benediktssonar er um tíma átti Höfða er hvergi getið í fréttum? Kannski voru hinir máttugu alheims- legu straumar er Einar Ben. vakti með skáldskap sínum aflvaki fundar- ins í Höfða? Segir ekki snillingurínn í kvæðinu: Þrúguhöfgi. Hvaðgrseðisthji oss viðþýlundarþögn í þyrstra höfðingja sölum: þar kæfð og bæld er hver sannleiks sögn. Sagan oss flytur bin óræku gögn, frá tíndum að dýpstu dölum. Ólafur M Jóhannesson Rokkrásin kveður I Einn af þáttum rásar 2, Rokk- l_ rásin, sem verið íefur á dagskrá frá upp- hafi, kveður í kvöld. Stjóm- endumir, þeir Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason, hyggjast riíja stúttlega upp feril þáttar- ins en aðallega munu þeir horfa til framtíðar og spila glæný lög. Þeirra á meðal verður óútgefið lag með The Smiths, sem kemur á markað í Bretlandi 20. okt. n.k.. Aðrir flytjendur verða t.d. New Order, Iggy Pop og The Fall. Alþingi sett í 109. sinn ■■■■ í dag, föstudag, 1 Q20 verður ríkissjón- A O varpið með beina útsendingu frá setn- ingarathöfn alþingis ís- lendinga. Að venju setur forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, þingið. Ut- sendingin hefst kl. 13.20. Úr sagnasjóði Arnastofnunar ■■■ í kvöld verður QA40 Hallfreður Örn Eiríksson með fyrsta þátt sinn Úr sagna- sjóði Amastofnunar. Það hefur tíðkast lengi að ís- lendingar segðu þjóðsögur á kvöldvökum og því af nógu að taka fyrir Hall- freð. Ámastofnun er til húsa í Háskóla íslands, að vísu ekki aðalbyggingunni, heldur Ámagarði. UTVARP FOSTUDAGUR 10. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Litli prinsinn" eftir Antoine de Saint Exupéry. Þórarinn Björnsson þýddi. Erlingur Halldórsson les (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ljáöu mér eyra. Um- sjón: Málfríður Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guösþjónusta í Dómkirkj- unni. b. Þingsetning. 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlelkar. 16.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmála- blaöa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar a. „Hans og Gréta", forleik- ur eftir Engelbert Humper- dinck. Hallé-hljómsveitin leikur; Maurice Handford stjórnar. b. Atriði úr þriðja þætti óper- unnar „II Trovadore" eftir Giuseppe Verdi. Luciano Pavarotti, Gildis Flossmann og Peter Baillié syngja með kór og hljómsveit Ríkisóper- unnar í Vín; Nicole Resigno stjórnar. c. Lokaatriði þriðja þáttar úr óperunni „Lucia di Lammermoor" eftir Gaet- ano Donizetti: Luciano Pavarotti og Nicolai Ghi- aurov syngja með kór og hljómsveit óperunnar í Co- vent Garden í Lundúnum; Richard Bonynge stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Óöinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Erlingur Sigurðsson flytur þáttinn. 19.40 Tónleikar 20.00 Lög unga fólksins Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Rauðamyrkur. Hannes Pétursson les söguþátt sinn, annan lestur. b. Úr sagnasjóöi Árnastofn- unar. Hallfreður Örn Eiríks- son tók saman. Fyrsti þáttur. c. „Geislabrot á milli élja." Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi i ald- arminningu hans. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. Þor- SJÓNVARP FOSTUDAGUR 10. október 13.20 Setning Alþingis Bein útsending frá setning- arathöfn og guösþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík. 14.50 Hlé 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies) Tólfti þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Grettir fer í útilegu — Endursýning. Teiknimynd um köttinn Gretti, hundinn Odd og Jón, húsbónda þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.50 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Spítalalíf (M*A*S*H) Annar þáttur. ■ Bandariskur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðar- sjúkrastöð bandariska hersins í Kóreustríöinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veöur 20.05 Leiðtogatundur í Reykjavík — Fréttaþáttur. 20.40 Sá gamli (Der Alte) 17. Gamlir félagar. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk Siegfri- ed Lowitz. Þýðandi Veturliöi Guðna- son. 21.40 Rokkarnir geta ekki þagnað Gunnbjörg Óladóttir og fleiri flytja trúarlög af plötunni „Þú ert mér nær". Umsjón: Dóra Mutse Takefusa. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 22.10 Seinni fréttir 22.25 Joe Kidd Bandarískur vestri frá 1972. Leikstjóri John Sturges. Að- alhlutverk: Clint Eastwood, Robert Duvall. Bandarikja- menn og Mexíkómenn deila um iandamærahéruð í Nýju-Mexíkó. Stuðningur bardagamanns eins ræður úrslitum þegarslæríbrýnu. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.05 Dagskrárlok. STÖD7VÖ FOSTUDAGUR 10. október 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. 18.25 Myndrokk. 19.00 Michael Gorbasjev kemur til islands- bein út- sending frá Keflavík. 19.26 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice), bandarískur framhaldsþáttur. 21.00 Gorbasjev og Vigdís á Bessastöðum — bein út- sending. 21.10 Vandræðabörn (North- beach and Rawhide), sjónvarpsmynd. 22.40 Blekkingin (Deceptions I), stuttur bandarískur fram- haldsþáttur. 00.10 Óþverraverk (Foul Play), bandarísk kvikmynd. 01.40 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. steins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. 1.00 Dagskráríok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. FOSTUDAGUR 10. október Um miðjan dag verður út- varpað frá heimsókn Reagans til forseta islands, Vigdisar Finnbogadóttur. (Ótimasett.) 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur, Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Létt tónlist 14.00 Bót í máli Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynniróska- lög þeirra. 16.00 Endasprettur Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum átt- ' um og kannar hvað er á seyöi um helgina. 18.00 Hlé. 20.00—21.00 Rokkrásin Umsjónarmenn Skúli Helga- son og Snorri Már Skúla- son. 21.00-23.00 Kvöldvaktin — Andrea Jónsdóttir. 3.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni ■— FM 90,1 MHz. AKUREYRI 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Föstudagsrabb Inga Eydal rabbar við hlust- endur og leikur létta tónlist, les kveðjur frá hlustendum og greinir frá helstu við- burðum helgarinnar. 989 'UUMsEWI FÖSTUDAGUR 10. október 6.00—7.00 Tónlist í morg- unsárið Fréttir kl. 7.00. 7.00—9.00 Á fætur með Sig- urði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanná leikur létta tónlist, spjallar við hlustend- ur og stýrir flóamarkaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00,' 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson ( Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur tónlist og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00—4.00 Jón Axel Ólafs- son. Nátthrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og spjallar við hlust- endur. 4.00—8.00 Næturtónlist Bylgj- unnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.