Morgunblaðið - 10.10.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986
í DAG er föstudagur 10.
október, sem er 283. dagur
ársins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.12 og
síðdegisflóð kl. 25.27. Sól-
arupprás í Rvík kl. 8.02 og
sólarlag kl. 18.26. Myrkur
kl. 19.14. Sólin eríhádegis-
stað kl. 13.15 og tunglið í
suðri kl. 19.44. (Almanak
Háskóla íslands.)
Drottinn er konungur að
eilífu, hann er Guð þinn,
Síon, frá kyni til kyns. Hal-
elúja (Sálm. 146, 10).
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 6
6 ■
■ ■ 7
8 9 10 ■
1t ■ " 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 kjáni, 5 skott, 6
dýrkun, 7 hvað, 8 ólyfjan, 11 ósam-
stœðir, 12 væl, 14 ílát, 16 missin-
um.
LÓÐRÉTT: — 1 einfalt, 2 ókyrrt,
3 veiðarfæri, 4 vegur, 7 skar, 9
sjá eftir, 10 & fiski, 13 fuffls, 15
gat.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 seldur, 5 æó, 6 rott-
an, 9 oki, 10 fa, 11 ku, 12 sin, 13
KRON, 15 fól, 17 rentur.
LÓÐRÉTT: - 1 skrokkur, 2 læti,
3 dót, 4 rónana, 7 okur, 8 afi, 12
snót, 14 ofn, 16 lu.
Einmitt
svona...
Þeir sem leið áttu um Aust-
urvöll í fyrrakvöld sáu alla
ljósadýrðina þar, sem
amerísku sjónvarpsmenn-
imir höfðu sett upp:
Framhlið Alþingishúsins,
framhlið og klukkutum
Dómkirkjunnar baðað ljós-
um og stytta Jóns Sigurðs-
sonar. Vegfarendur sáu
nákvæmlega það sem gera
þarf á Austurvelli, hjarta
Miðbæjar Reykjavíkur.
Vonandi verður þetta til
þess að hin fijálsu samtök
sem stofnuð vom í fyrra til
þess að reyna að lyfta Mið-
bænum á hærra plan hafi
komið auga á að þama
hefur félagið fengið verk
að vinna. Taka upp sam-
starf við bæjaryfirvöldin og
þá sem hafa lyklavöldin í
Dómkirkjunni og alþingis-
húsinu um að sett verði upp
flóðlýsing við þessar tvær
öndvegisbyggingar höfuð-
borgarinnar. Og ef Austur-
völlur er ekki einmitt einn
helsti áherslupunkturinn í
Miðbænum, hvar er hann
þá?
FRÉTTIR_________________
í VEÐURLÝSINGU í veð-
urfréttunum í gærmorgun
mátti heyra að svo hlýtt
hafi verið á landinu í fyrri-
nótt, að hvergi fór hitinn
niður að frostmarki hvað
þá heldur lengra niður.
Hafði minnstur hiti mælst
tvö stig á Raufarhöfn og á
Staðarhóli. Mest hafði rignt
um nóttina 25 millim. aust-
ur á Kirkjubæjarklaustri.
Hér í bænum var lftilshátt-
ar úrkoma og vel hlýtt í
veðri, hiti 8 stig um nótt-
ina. I fyrradag var sólskin
í bænum i nær þrjár klst.,
en Veðurstofan sagði að nú
væri þessum hlýindum lok-
ið, a.m.k. í bili.
KIRKJUR OPNAR. í tilk.
frá dómprófastinum í
Reykjavík segir að kirkjumar
verði opnar á fundartíma leið-
toga stórveldanna. Við
messumar á sunnudaginn
verði beðið sérstaklega fyrir
friði.
em beðnar að koma þeim
milli kl. 10 og )2 á sunnudag-
inn í Kirkjubæ.
KVENFÉL. Árbæjarsóknar
efnir til hlutaveltu og flóa-
markaðar í anddyri kirkju-
byggingarinnar á sunnudag-
inn kemur til ágóða fyrir
kirkjubygginguna og hefst kl.
15.
KVENFÉL. Óháða safnað-
arins. Kirkjudagur safnaðar-
ins er nk. sunnudag, 12. þ.m.
Að lokinni messu í kirkjunni
verður kaffisala í Kirkjubæ..
Konur sem vildu gefa kökur
MESSUR LANDS-
BYGGÐINNI___________
EGILSST AÐ AKIRKJ A:
Sunnudagaskóli kl. 11 á
sunnudaginn kemur og messa
kl. 14. Organisti Kristján
Gissurarson. Sóknarprestur.
KELDNAKIRKJA: Guðs-
þjónusta sunnudaginn kl. 14.
Sr. Stefán Lárusson.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Guðsþjónusta í
Hábæjarkirkju á sunnudag
kl. 14. Fermingarböm og
sunnudagaskólaböm boðin
velkomin til vetrarstarfsins.
Altarisganga. Organisti Sig-
urbjartur Guðjónsson.
STÓRÓLFSHVOLS-
KIRKJA: Guðsþjónusta á
sunnudaginn kl. 11. Sr. Stef-
án Lárusson.
KIRKJUR____________
DÓMKIRKJAN: Bamasam-
koma í kirkjunni á morgun,
laugardag, kl. 10.30. Prest-
amir.
AÐ VENTKIRKJ AN: Á
morgun, biblíurannsókn kl.
9.45 og guðsþjónusta kl. 11.
Eric Guðmundsson prédikar.
Safnaðarheimili aðventista í
Keflavík. Biblíurannsókn á
morgun laugardag kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Þröstur
Steinþórsson prédikar. Safn-
aðarheimili aðventista Sel-
fossi: Biblíurannsókn kl. 10.
Aðventkirkjan Vestmanna-
eyjum: Biblíurannsókn kl. 10
og guðsþjónusta kl. 11. Erling
Snorrason prédikar.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG fór togarinn
Akureyrin úr Reykjavíkur-
höfn. Togarinn hefur verið
hér til viðgerðar og hélt nú
til veiða. í gær kom nótaskip-
ið Júpfter af loðnumiðunum
með farm og eftirlits- og
rannsóknartogarinn þýski,
Walter Herwig, fór út aftur.
Togarinn Jón Baldvinsson
kom af veiðum og landar hér.
Þá fór Skógafoss í gærkvöldi
út aftur.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. október til 16. október aÖ báðum
dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er
Laugamesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar ó laugardög-
um og helgldögum, en haagt er aö ná sambandi vió
lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaógerólr fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöó Reyfcjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
mis8kírteini.
Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Ármúla 26.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks úm áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir.þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpeina til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda-
rfkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknarthiar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadslldln. kl. 19.30-20. Saengurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarleeknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn {Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúfMr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hsllsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fssðlnflarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga
' kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadaild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsataðaspftali:
Heimsóknartlmi daglega ki. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
Issknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeiid og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóömlnjaaafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögúm.
Ustaaafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbóka8afnlö Akureyri og Hóraðaskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnlg opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl ar einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóal-
safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríi er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaóasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaóasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns SigurÖssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 98-21840.Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Veslurbæjarlaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug f Mosfallssvaft: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
Kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug Saftjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.