Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 í DAG er föstudagur 10. október, sem er 283. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.12 og síðdegisflóð kl. 25.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.02 og sólarlag kl. 18.26. Myrkur kl. 19.14. Sólin eríhádegis- stað kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 19.44. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns. Hal- elúja (Sálm. 146, 10). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 6 ■ ■ ■ 7 8 9 10 ■ 1t ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kjáni, 5 skott, 6 dýrkun, 7 hvað, 8 ólyfjan, 11 ósam- stœðir, 12 væl, 14 ílát, 16 missin- um. LÓÐRÉTT: — 1 einfalt, 2 ókyrrt, 3 veiðarfæri, 4 vegur, 7 skar, 9 sjá eftir, 10 & fiski, 13 fuffls, 15 gat. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 seldur, 5 æó, 6 rott- an, 9 oki, 10 fa, 11 ku, 12 sin, 13 KRON, 15 fól, 17 rentur. LÓÐRÉTT: - 1 skrokkur, 2 læti, 3 dót, 4 rónana, 7 okur, 8 afi, 12 snót, 14 ofn, 16 lu. Einmitt svona... Þeir sem leið áttu um Aust- urvöll í fyrrakvöld sáu alla ljósadýrðina þar, sem amerísku sjónvarpsmenn- imir höfðu sett upp: Framhlið Alþingishúsins, framhlið og klukkutum Dómkirkjunnar baðað ljós- um og stytta Jóns Sigurðs- sonar. Vegfarendur sáu nákvæmlega það sem gera þarf á Austurvelli, hjarta Miðbæjar Reykjavíkur. Vonandi verður þetta til þess að hin fijálsu samtök sem stofnuð vom í fyrra til þess að reyna að lyfta Mið- bænum á hærra plan hafi komið auga á að þama hefur félagið fengið verk að vinna. Taka upp sam- starf við bæjaryfirvöldin og þá sem hafa lyklavöldin í Dómkirkjunni og alþingis- húsinu um að sett verði upp flóðlýsing við þessar tvær öndvegisbyggingar höfuð- borgarinnar. Og ef Austur- völlur er ekki einmitt einn helsti áherslupunkturinn í Miðbænum, hvar er hann þá? FRÉTTIR_________________ í VEÐURLÝSINGU í veð- urfréttunum í gærmorgun mátti heyra að svo hlýtt hafi verið á landinu í fyrri- nótt, að hvergi fór hitinn niður að frostmarki hvað þá heldur lengra niður. Hafði minnstur hiti mælst tvö stig á Raufarhöfn og á Staðarhóli. Mest hafði rignt um nóttina 25 millim. aust- ur á Kirkjubæjarklaustri. Hér í bænum var lftilshátt- ar úrkoma og vel hlýtt í veðri, hiti 8 stig um nótt- ina. I fyrradag var sólskin í bænum i nær þrjár klst., en Veðurstofan sagði að nú væri þessum hlýindum lok- ið, a.m.k. í bili. KIRKJUR OPNAR. í tilk. frá dómprófastinum í Reykjavík segir að kirkjumar verði opnar á fundartíma leið- toga stórveldanna. Við messumar á sunnudaginn verði beðið sérstaklega fyrir friði. em beðnar að koma þeim milli kl. 10 og )2 á sunnudag- inn í Kirkjubæ. KVENFÉL. Árbæjarsóknar efnir til hlutaveltu og flóa- markaðar í anddyri kirkju- byggingarinnar á sunnudag- inn kemur til ágóða fyrir kirkjubygginguna og hefst kl. 15. KVENFÉL. Óháða safnað- arins. Kirkjudagur safnaðar- ins er nk. sunnudag, 12. þ.m. Að lokinni messu í kirkjunni verður kaffisala í Kirkjubæ.. Konur sem vildu gefa kökur MESSUR LANDS- BYGGÐINNI___________ EGILSST AÐ AKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 11 á sunnudaginn kemur og messa kl. 14. Organisti Kristján Gissurarson. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudaginn kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Guðsþjónusta í Hábæjarkirkju á sunnudag kl. 14. Fermingarböm og sunnudagaskólaböm boðin velkomin til vetrarstarfsins. Altarisganga. Organisti Sig- urbjartur Guðjónsson. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 11. Sr. Stef- án Lárusson. KIRKJUR____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Prest- amir. AÐ VENTKIRKJ AN: Á morgun, biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Safnaðarheimili aðventista í Keflavík. Biblíurannsókn á morgun laugardag kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Þröstur Steinþórsson prédikar. Safn- aðarheimili aðventista Sel- fossi: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventkirkjan Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Erling Snorrason prédikar. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór togarinn Akureyrin úr Reykjavíkur- höfn. Togarinn hefur verið hér til viðgerðar og hélt nú til veiða. í gær kom nótaskip- ið Júpfter af loðnumiðunum með farm og eftirlits- og rannsóknartogarinn þýski, Walter Herwig, fór út aftur. Togarinn Jón Baldvinsson kom af veiðum og landar hér. Þá fór Skógafoss í gærkvöldi út aftur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. október til 16. október aÖ báðum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugamesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar ó laugardög- um og helgldögum, en haagt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaógerólr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöó Reyfcjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- mis8kírteini. Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Ármúla 26. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks úm áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir.þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpeina til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarthiar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslldln. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarleeknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn {Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúfMr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hsllsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðlnflarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga ' kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsataðaspftali: Heimsóknartlmi daglega ki. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Issknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeiid og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömlnjaaafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögúm. Ustaaafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afnlö Akureyri og Hóraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl ar einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríi er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaóasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurÖssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840.Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Veslurbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfallssvaft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga Kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Saftjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.