Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 9 iVGJ II í I ■ ■ — LRUM-hugbúnaður fyrir IBM System 36 tölvur. — |jj| í FRUM-hugbúnaði er hægt að velja um: — FJÁRHAGS-, LAUNA- OG VIÐSKIPTABÓKHALD GJALDKERA- OG LÁNADROTTNABÓKHALD 1 — SÖLU- OG BIRGÐABÓKHALD — —- VERDÚTREIKNINGA- OG TOLLAKERFI — — TELEXKERFI |jj| FRUM hf. hefur í áratug þjónað innflutnings- og verslunar- fyrirtækjum á sviði tölvu-, skrifstofu-, banka-og tollþjón- ustu auk almennrar ráðgjafar. "nr'ivi"‘" £ FRUM hf. býður heildarlausn við tölvuvæðingu fyrir- tækja, lausn sem samanstendur af FRUM-hugbúnaði og —— IBM SYSTEM 36 vélbúnaði. — ||Ss FRUM-hugbúnaðurinn er ávallt í takt við tímann, því hann er í stöðugri þróun, og í samræmi við þínar óskir — fyrir þitt fyrirtæki. — HH FRUM-hugbúnaðinn er þægilegt að taka í notkun - WSTRAX í DAG. Æfc Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni og í símum 681888 og 681837. Söluaðili auk FRUM hf er Gísli ). Johnsen sf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi, sími 641222. HEIMSÆKIÐ OKKUR Á TOLVUSÝNINGUNA í BQRGARLEIKHÚSINU FR15ITI 10ÁRA1986 Sundaborg l - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Auglýseitdur ath. Morgunblaðið kemur út mánudaginn 13. október. Þeir sem vilja nota tæki- færið til að auglýsa vin- saml. hafið samband við auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir kl. 16 í dag föstudag. „Janusar- andlit“ Smáflokkar hafa á stundum skotíð upp kolli i íslenskum stjómmálum (Þjóðvarnarflokkur, Samtök ftjálslyndra og vinstri manna o.fl.), fá jafnvel allnokkuð fylgi í skammtima, en lognast síðan út af eftír fáein ár. Sú virðist og raunin með Bandalag jafnaðar- manna. Þrir fjórðu þingflokks BJ hefur runnið inn i Alþýðuflokk- inn. Fjórðungur gengið i Sjálfstæðisflokkinn. Stöku stuðningsmenn vilja þó halda áfram ferð undir merbjum BJ, en samstaðan þeirra i milli flokkast undir spuming- armerkið. Allavega sýna sknðanaUannnnir Banda- lagið að engu orðið. Það hefur sannast á Bandalagi jafnaðar- nmnim að þar þarf meira en lftíð til að setja upp Janusarandlit í islenzk- um stjómmálum, vera i senn róttækur jafnaðar- mannaflokkur og flagga samtimis fijálshyggju eða fijálslyndum við- horfum. Segja má að það hafi engum stjómmála- flokki tekizt að sameina jöfnuð og frálshyggju, í boðun og framkvæmd, með sæmilegum trúverð- ugieika, nema Sjálfstæð- isflokknum. Hann hefur i senn verið breiðfylking borgarlegra afla og sjón- armiða og stuðlað að þeim menningarlega, fé- lagslega og efnahagslega jöfnuði, sem er, þrátt fyrir allt, meiri hér á landi en viðast annars staðar { veröldinni. Hið pólitiska Janusar- andlit Bandalags jafnað- armanna stóðst ekki endurskoðun áranna. Tæpir tiu þúsund kjós- endur, sem greiddu BJ atkvæði 1983, hafa dreifst i ýmsar áttír. Þingmennimir, sem kosningu náðu í skjóli þessara þúsunda, eru ekki bundnir öðru en samvizku sinni, sam- kvæmt stjómarskrá lýðveldisins. Þingrnanns- lausir kjós- endur? Þjóðviljinn hefur - i orði - áhyggjur af þvi, Bandalag jafnaðartnanna 9489 kjós- endur án þingmanns landsnefnd ■ Bandalags jafnaðarmanna, - ÞeitrasemekkihafagengiSIaðra ' Ookka - m„nu að öllum Ifldndum V'ef* *«*■ sameinaðs al- ÍIS 2" daJ Þarsem ^ai,að er um þá stoðu að aliir þingmenn af BJ-listumemkomniríaðra vist. faÍr°/8RrS Axe,sson- e>nn stað- fas « BJ-manna, sagði ÞjóðviIj. anum.gær að verið væri að vinna að bréfasknftunum í samráði við logspekmga, og yrði erindið til & v1í?tVrntanKlega tllbúið *' Vlð telJum þetta rangt og um^ntlr' Sag,ð,‘ Þor8*ls’ - Við ætl- hæst?réffUr ekkl að gerast neinn hæstiréttur, en viljum að þjóðin °g þingiö athugi þetta mál/ Buast má við að BJ-menn nð 9489 klósendur BJ Í983 fái fulltrua á alþingi með LíJ10 fvaraÞingmenn taki sæti þeirra fjogurra fyrrverandi BJ- þingmanna Sem hyggjast setjast á ™dir Undir öðrum flokksfánum „Búast má við að BJ-menn krefjist þess að 9.489 kjósendur BJ 1983 fái fulltrúa á Alþingi með því að varaþingmenn taki sæti þeirra fjögurra fyrrverandi BJ-þingmanna sem hyggj- ast setjast á þing í vikunni undir öðrum flokksfánum." Þannig segir í Þjóðviljafrétt sl. miðvikudag. Staksteinar velta vöngum yfir þessu máli í dag. að tæplega tíu þúsund kjósendur Bandalags jafnaðarmanna verði þingmannslausir þegar Alþingi íslendinga kem- nr aaman ( dag. Látalœtí Þjóðvfljans minna óneit- anlega á úlfinn og sauðargæruna og ekki i fyrsta skiptíð. Rúmlega 22,9% kjós- enda greiddu Alþýðu- bandalaginu atkvæði 1978 og 19,7% 1979. Höfðu þessir kjósendur - i raun - þingmenn á sinum snærum, sem stóðu trúan vörð um kosningaloforðin, á þing- nnnm 1978-1983? Eða vóru þeir þingmanns- lausir, þegar grannt er gáð. Já, vóru 24.000 kjós- endur Alþýðubandalags- ín« þingmannslausir i tið tveggja ríkisstjóma, 1978-1983? Skoðum þessa spumingu eilítíð betur. Vóru þingmenn Al- þýðubandalags, kjömir 1978 og 1979, sendir inn á þing til: 1) Að mynda rflds- stjóra undir forsætí Framsóknarflokks? 2) Að styðja aðild- arrfldsstjómir að NATO og vamarsamningi við Bandarfldn? 3) Að krukka fjórtán sinnum i gerða kjara- samninga með lögum, í öll skiptín til rýmunar kaupmáttar? 4) Að stuðla að 130% verðbólgu, hvar „kaup- hækkanir" fuðmðu upp áður en komust i launa- umslög? 5) Að standa að stanz- lausu gengisfalli og kaupmáttarrýmun islenzku krónunnar? Þegar hundrað gamal- krónur vóm steyptar i eina nýkrónu, sem smækkaði jafnhratt og sú fyrri, var þá komin efnd AB-orða fyrir kjör- dag? 6) Að hlaða upp er- lendum skuldum, sem taka tin sin i greiðslu- byrði fjórðung útflutn- ingstekna, og rýra skiptahlut þjóðarinnar samsvarandi? 6) Að rembast eins og ijúpa við staur, meðan raforkan stóð vel að vigi i samkeppni við aðra orkugjafa í heiminum, gegn þvi að fallvötnum okkar væri breytt i störf, gjaldeyri og betri lífskjör? Þannig msetti lengur spyija. Af nógu er að taka. Það verður að visu að telja Alþýðubandalag- inu það tíl gildis að barátta þess gegn aðild að NATO er einvörðungu í orði en síður á borði. Aðrir tiundaðir ávextír em ekki lofs verðir. Það er von að kjósendur Al- þýðubandalagsins spyiji sjálfa sig: Vórum við þingmannslaus 1978-83? Þingmenn Bandalags jafnaðarmanna gengu inn í aðra flokka, fyrir opnum tjöldum. Þing- menn Alþýðubandalags- ins gengu inn { ráðherrasósíalismann, þar sem völdin og met- orðin vega meira en málefnin; þar sem verð- bólgan óx i sviknum loforðum. Það eru trú- lega fleiri þingmanns- lausir en kjósendur Bandalags jafnaðar- mflnnal SJÁLFSTÆÐISMENN Veljum Guðmund H. Garðarsson í ^ sæti Kosningaskrifstofan er opin á jarð- hæð Húss verslunarinnar, gengið inn Miklubrautarmegin. Skrifstofan er opin frá kl. 9—22 og símar eru 681841 og 681845. Stuðningsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.